Þjóðólfur - 03.01.1873, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 03.01.1873, Blaðsíða 5
1799. f>at sém gagnáfrj'andinn í þrifya lagi heflr farií) þvf frám, a'b aþaláfrfandinn meíi því a¥> skýrskota til 6 — 21—2 »g 7., hafl ætlazt ti| ab ákvörþnninni í þessnm lagagreinum tim þriggja marka sekt yrþi beitt vib sig, og aí> málib því samkvæmt N L. 1—2 — 9 se liófbab á röngu varnarþingi, þá 6kal yflrdómrinn hír abein9 taka þab fram, ab Dl. 6 —2l er al- veg lir lúgnm nnminn meb tilsk. 25. J'iní 1869. t fjórba lagi beflr gagnáfrýaridinn bygt þessa kröfn sína á því, ab þareb nmmæli þan um abaláfrýandann, sem hbr ern sakar- efni, einnngia eru fram Itomin í einbættisbrófnm gagnáfrýand- ans, sem yflrvalds, verbi þan ekki gjörb ab álitnm, nema em- bættisathafnir haiis í þeim atribnm, er bréfln ræba nm, jafu- framt séu gjörbar ab álitnm, en ab þannig lagab málefni, er snertit embættisathafnir, heyrir ekki nndir dómstálana. En yflrdómrinn fær ekki séb, ab nmmæli gagnáfrýandans nm abaláfrýandann, þan er mál þetta er risib af, staudi í neinn sambandi vib embætti hius fyrnefnda, heldr er hér ab eins nmtalsmál nm, hvort og ab hve miklu leyti þessi ummæli sé meibandí fyrir abaláfrýandánn, en þab atriti hlýtr beinlínis ab heyra nndir dómstólana, án þess ab þab komi til greina hvort nmmælin eru komin fram í embættisbréfnm eba á ann- an hátt“. ,þ>ar sem gagnfrýandiim loks heflr kraflzt ab úrsknrbr hérabsréttarins 5. September 1870 nm, ab gagnáfrýandannm eigi geti veizt frestr, til ab násáttum vib málsabilan sjálfan; ebr ef slik sátt ekki komist á, þá missiris frestr til ab fá þingsvitni tekin, verbi dænidr ómorkr og gagnáfrýandanum veittr nægr frestr eptir kröfu hans, fær yflrdómrinn ekki betr séb en ab tébr úrsknrbr sé á nægum röknm bygbr, sén'lagi þar sem atribi þab, er gagnáfrýandinn ætlabi sér abloita npplýslngar um meb þingsvHnum, virbist vora þessri máli alveg óvib- komandi". „Abalkröfnr gagnáfrýandans lútandi ab hinni formlegn hlib málsins verba þaunig ekki teknar til greina, og ber því ab dæma málib ab abalefntnu til“. (Nibrlag í næsta bl.) —* Af steinkolanámunum á Fœreyum, einkum áSuðrey, (Skrásett þar á Færeyum í Sept. 1872). (Utvegab og gúbfúslega mebdeilt af 6kólalærisveiui herra Fribrik Petersen). í vetr er var, sótti stórkanpmaðr Koch um leyfi hjá lögstjórninni til að höggva kol í Hvalbæ á Suðrey, en frá því heyrðist nú ekkert framar, fyr en nú fyrir þrem vikum. þarámóti kom «Ritmester» Allan Dahl til Færeya um Ólafs-vöku; hann fór um Suðrey — þó eigi til Hvalbæar — til að útvega sér vísan rétt til að höggva (nema) kol, þar sem skamt og greiðfært væri til sjáfar; í Fróðabæ, þvereyri og þrængisvogi bauð hann 1000 rd. fyrir mörkina1, fyrir þann rétt, er óðalsbændr kynni að 1) Orbib „m ö r k“ er hjá Færeyingum, þegar um Jarba- dýrleika er ab ræba, líkrar merkingsr og „huudrab" hér hjá oss; þeir segja jörb siiía 3, 5, 10 nieikr (ab dýrleika), eins og vér segjum jörbina bjá 086 5, 10, 24, 30, 50 hnudrub ab dýr- leika ebr s.vo ogsvomikla ab hnndrabatali. Eigi kvab „tnörk- in“ vera bundin vib neitt ákveblb flatarmál, lieldren fasteignar- hnndrabib hér hjá oss. í betri mebaljötbum á Færeyum kvab „tnorkIn“ hafa verib vanalega seld og keypt fyrir nál. lOOOrd. á seinni árum hafa til að höggva kol þar; á Hofi, Porkeri og Vogi bauð hann konungsbændum og óðalsbændum ekki meir en 800 rd., því þaðan er ekki eins hægt að flytja kolin til sjáfar; þetta er samtals rúmlega 50,000 rd. þann 9. Sept. kom gufuskipið «Phö- nix» til Færeya. Stórkanpmaðr Koch sendi skipið fyrir sig, en stjórnin sendi með því Johnstrup prófessor og aðra lærða menn til þess að skoða kolin; þeir hafa nú verið á Suðrey hérumbil í mánuð, og hafa skoðað alla eyna, og hafa tekið hér um bil 80 tunnur til þess að hafa heim með sér og rannsaka kraft kolanna. f»eir segja mikil og góð kol vera, einkum hjá Hvalbæ, en þeir álíta að það muni kosta mikið að neyta námu þessarar, því að vegrinn er eigi allstuttur til sjáfar. Amt- maðr Færeyinga hefir nú verið þar syðra og komið til leiðar samningi milli stórkaupmanns Iíochs og þeirra Hvalbæinga; þeir eiga að fá fyrir hverja mörk 1,000 rd.; en merkrnar f því bygðarlagi eru 36 að tölu. farað auki eiga þeir að fá 200 tunnur kola um mánuðinn ókeypis, þangað til 1875. Prestr, er hlut á að máli, á að fá 200 tunnur kola um árið, og 300 rd. í peningum árlega fyrir jarðspjöll í prestshaganum, þvf þar eru kolin mest. Næsta ár mun að líkindum úa og grúa í Suðrey af út- lendum kolamönnum, og nýar kolanámur munu koma upp á ýmsum stöðum f Suðrey, því kol eru þar nóg tii, og nú eru þau mjög dýr á Skoliandi. - SÝNILEIKIR í GLASGOW, hófast nú þegar í gær- kvöld), eftir meir en hálfs mSnabar nndirbúning á ýmsan veg. Stúdentarnir vib bába æbri skóla vora, læknaskólann (3) og prestaskólann (17), hafa lagzt allir á eitt, meb ab hafa leik- iua fram, eltir ab faktor E. Egilsson hafbi léb máls á ab Ijá hina miklu sölnbúb, — er hann er nú biiinn ab flytja í norbrenda hússins, og libsinna því á allan veg, — ab þar yrbi komib upp leiksvibi og nægilegu svæbi og bekkjasætnm fyrir áhorfendr, bæbi nibri og uppi. þessir era leikir, þeir er gefa skal: “Nýársnóttin” aftir Indriba stúdent Einarsson; „Ú t i 1 e g u m e n n i r n i r“ eftir sira Matth. Jochnmson, kvab skáldib hafa enn hreytt þeim ab mnn frá því sem var, og „Barnsængrstofan" ebr „Barselstnen" eftir Holberg, íslenzknb af Jóni ritstjóra Ólafssyni og nokkrum öbrum. Er í rábi ab gefa hvern þossara leika vlst þrein sinnum. „Nýársnóttiu“ var í gærkvöldi, og verbr aftr á snnnndaginn 5. þ. mán., en „Útilegumeunirnir" annabkvöld. 4 ýngismeyar leika nú í „Nýársnóttiuui" og 3 þeirra í „Utilegumönnunum", en engi í „Barnsængr-stofumii“. þær frökenarnar Famiy Schnlesen og Marta Gubjohnsen, er léku f gærkvöld ( „Nýársiióttinni11 (hin- ar tvær vorn ab eins auka-persónur f þeim leik), gáfu rann um verulegau hæfllegleik og gott spil. — I gærkvöld var hús- fyllir; hvert Sæti kostat 3 mörk; fyrir börn og standandi monn 2 mörk.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.