Þjóðólfur - 03.01.1873, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 03.01.1873, Blaðsíða 7
Nóv. 11. Áheiti frá ón. í Húnavatnssýslu . 1 » — 12. •— — Vatnsleysustr.hr. 1 » *— 16. — — — konu í Hsalsnessókn 2 » — 20. — — ónefndum .... 1 » — s.d. — — stúlku austan úr Holtum 5 » — s.d. — — konu í Holtnm . . . 1 » — 22. — — ón. í Vestmanneyasýslu 1 » — 23. — Vatnsleysustr.hr. 1 » — s.d. — manni í Kjós . . 1 » — 28. — — I. E. ( Kjalarneshrepp ») 48 ■V 29. — — manni að Vestan . . 1 » Des. 12. — — ón. undir Eyafjöllum . » 48 — 15. — «t Júlí 1870» (síð. helmingr1) 12 48 — 18. — frá ónefndum í Reykjavík . 1 » — 20. — — ón. manneskju í Kjósarhr. 1 » — 21. — — ónafndum í Reykjavík » 48 — 23. Gjöf frá manni í Rosmhvalaneshr. 3 » — 24. Áheiti frá ónefndum .... 1 » •— 26. — — stúlku í Borgarfirði » 48 — 31. — — ónefndum .... 3 » Ennfremr hefir yfirsézt að geta á sín- um tíma: Júlí 11. Áheiti frá ónefndum...............48 AUGLÝSINGAR. — Samkvæmt opnu bréfi 4. Janúar 1861 inn- kallast hérmeð, með 6mánaða fresti, allir þeir, sem telja til skulda í dánarbúinu eftir bónda Ilanne'a Jónsson, sem dó að Efra-Hvoli hérísýslu 22. Júlí þ. á., til að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiftaráðanda hér í sýslunni. Rangárþings skrifstofu, 28. Nóvbr. 1872. H. E. Jolinsson. — Hérmeð innkallast, samkvæmt opnu bréfi 4. Janúar 1861, með 6 mánaða fresti, allir þeir, sem telja til skulda í dánarbúinu eftir bónda Þorstein Símonarson, sem lézt að Lágafelli hér í 8ý6lu 31. Júlí þ. á., til að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiftaráðanda hér ( sýslu. Rangárþings skrifstofu, 28. Nóvbr. 1872. H. E. Johnsson. — Allir þeir, sem telja til skuldar í dánarbúinu eftir vinnumann Jón Jónsson, sem druknaði frá Kálfstöðum hér í sýslu 13. Júní þ. á., innkallast hérmeð, samkvæmt opnu bréfi 4. Janúar 1861 með 6 mánaðafresti, til að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiftaráðandanum hér í sýslunni. Rangárþings skrifstofu, 28. Nóvbr. 1872. H. E. Johnsson. — Með því það dags daglega skeðr, að fólk héðan úr bænum, og þó einkum úr bæunum, leit- ar til okkar upp á sjúkling, sem veikr hefir verið þegar að morgni dags eða jafnvel fyr, en kemr eigi til okkar fyr en síðari hluta dags og oft fyrst að kveldi dags, þegar við fyrirmiðdag erum búnir að vitja þeirra sjúklinga hér, sem oss hefir verið kunnugt um að liggi sjúkir, þá viijum við mælast til þess, að við séim, að svo miklu leyti unt er, lálnir vita fyrir kl. 10 f. m. hverir veikir sé, sem vilja leita hjálpar okkar hér um kring. það, sem okkr gengr til að bera þetta fram, er það, að ann- ars fer allr dagrinn i göngur til sjúkra, sem Ijúka hefði mátt af fyrir miðdag. Reykjavík, 15. L)es. 1872. Jón Hjaltalín. J. Jónassen. — Til kaups e r húseignin Nr. 3 í Lækj- a r g ö t u (íbúðarstofa sál. Helga biskups Thorder- sens): tvíloftað hús með 4 vænum ofnherbergjum uppi og niðri, auk eldhúss, með beztu suðuvél í hvoru, og með matarbúri sömuleiðis, svo að hvort húshólfið er nægilegt enda til ríkmannlegrar íbúð- ar; með því líka að tvenn eru útihúsin, sitt við hvorn húsgaflinn, og er fjós- og fóðrrúm í hvoru þeirra og til eldsneytisgeymslu, en væn lóð, og maturtagarðr mikill og og í góðri rækt. íbúðar- stofa þessi liggr einkar fagrlega að útsjón og af- stöðu, bæði við hin fríðu hús sunnanvert og norð- an þar í Lækjargötunni, og svona blasandi við «Ingólfsbrekku»-bygðinni þar gagnvart að austan, með hennar blómlegu túna- og garðareitum. Húseign þessi fæst keypt, hvort heldr í heilu lagi eðr og hálf aðeins: öll efri íbúðin eðr neðri, með útihúsi og hálfri lóð utanhúss. þeir er sinna vildi kaupum þessum, gjöri svo vel að semja gjörr við ritstjóra «Þj6ðólfs». Óskilakindr seldar í Akraneshrepp haustið 1872. 1. Vetrgamáll geldingr: sýlt í lielming aftan hægra, hamarskorið vinstra. 2. gimbrar lamb : heilrifað og gagnbitað hægra sneitt aftan vinstra. 3. vetrgömul gimbr: vaglskora aftan hægra, heil- hamrað vinstra. Hver sá er sannar eignarrétt sinn á þessum kindum, má vitja andvirðis þeirra, að frádregnum kostnaði, til mín. Hallgr. Jónsson. 1) 8JÍ t'Jóbóif, XXIV., bls. 31.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.