Þjóðólfur - 03.01.1873, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 03.01.1873, Blaðsíða 6
— 42 — Fjárkláðans heflr að vísu orðið vart mjög óvíða hér um sjúku sveitirnar síðan eftir vetrnætr, en hans heOr þó vart orðið fyr og síðar milli vetr- nátta og jóla svona í einstöku kind og á einstöku bæum bæði hér í Mosfellsveit, í Grafningi og Öl- fusi; þar að eins á tveim bæum, þ. e. á Gríms- læk1, og Vindheimum, og jafnvel eigi nema í 1 kind á hvorum bænum; það mun hafa verið um eða undir Jólaföstukomuna. Var þá af ráðið að baða skyldi allt fé, nú út úr hátíðinni, þar um alla Hlíðarbæina, frá Grímslæk og vestrúr; eigi vitum vér hvort Hraunshveröð skyldi vera innan eðr utau þeirrar baðlínu. Aftr hafa þeir hið efra um Ölfus haft lítið við böð í vetr, — enda eigi orðið þar kláðavart neinstaðar öðruvísi en nú var sagt, — en alment kvað þeir hafa brúkað tóbak- sósu-íburð, einkum í lömbin ; en skoðunum kvað þar vera haldið uppi í hverri viku. Aftr hér í Mosfellsveit er eitt valziskt bað gengið yör hvert heimili og hverja kind í sveitinni ; heQr síðan komið fram lítill kláðavottr á 3 bæum í sinni kind- inni á hvorum bæ, og var fastráðið a n n a ð baðið á öilu fé á þeim bæum nú um hátíðirnar. í Grafningnum er og sagt, að allt fé hafl baðað verið á hverjum bæ í sveitinni, en þó er mælt að einnig hafi þar i sveit orðið kláðavart í einui kind eða 2 á (Torfastöðum?) og skyldi þar baða ailt fé af nýu. — Til STRANDARKIRKJU í Selvogi hefir gef- izt og verið afhent á afgreiðslustofu blaðsins P/óð- ólfs, frá 13. Júlí til 31. Desbr 1872 (að báðum þeim dögum meðtöldum): rd. sk. Júlí 13. Áheiti úr Gnúpverjahrepp . . 1 » — s. d. — — Grafningi .... » 32 — s. d. — frá konu í Mosfellssveit . 1 ■ — 14. — — ónefndum .... » 48 — 16. Guðsþakkar-gjöf frá hjónum í Mosfells-sókn í Árnessýslu . . 5 » ' — s. d. Áheiti frá ónefndum undir Eyaf. 1 24 — 18. — — ónefndri konu . . 2 » — 20. — — stúlku í Grindavíkrhr. 1 48 — 22. Frá manni í Sandvíkrhreppi . . 1 1» — 30. Áheiti frá X. í Vatnsleysustr.hr. 1 » 1) þar á Grímslæk er tvíbýli, og ern bdeudr bræbr tveir, Eydlfr og Gubmundr Eyölfssynir; og er eigi getib hvor þeirra ætti þ e s e a kind. Ber h&r ab leihrétta þaö sem sagt var i f. ára þjöhdlfl (Oktdberblaþinu fyrra. 12. s. mán.) 185. bls. nebanmáls, ab Gnbmundr var þaþ, en e k k i Eyólfr, er átti hinn kláíasjóka hrdt, er þar var getife. 8ömnleit)is ber hitt ab leilrötta, sem þar var sagt, at) Eyólfr varb aí> eins fyrir fimm rd. sekt, ber nm ári%, en ekki 10rd. rd. sk. Júlí 31. Áheiti gamalt frá Nr. 70 í Aðalvík » 48 Ágúst 3. Áheiti frá hjónum í þingeyars. 10 » - 4. — — ón. stúlku í Rvík . 1 • — 6. - - X. og Y. ... 2 »-. — 10. — — ónefnd. úr Borgarf.s. 3 » — 13. — — — manni . . 2 » — 22.. — — — f Stykkishólmi 1 » — 23. — — konu á Kjalarnesi . 2 » — s. d. — — ón. stúlku í Njarðvík 1 » — 29. — — — í Fljótshlíð 2 » — 30. — ■— — bónda í Lándm.br. 1 48 — s. d. — — — í Höfnum . . 3 » — 31. — — — í Álftaneshr. S. 1 » — s. d. — — ón. manni í Álftan.hr. S. 1 » — s. d. — — ónefndum . . . 5 » Sept. 2. Áheiti frá tveimr í Iíálfatjarnars. 3 48 — s.d. — — Stígi Jónss. á Meiðast.g. 2 » — 10. — — ón. stúlku í Grindav.hr. 2 » - 17. — — manni á Seltjarnarnesi 1 » — 18. — — Jóni Hallgrímssyni » 48 — 21. — — ónefnd. í Álftaneshr. S. 1 » — 28. 3 mrk frá ón. í Borgarf.; 2 mrk frá stúlku á Hvalfjarðarstr., tils. » 80 Okt. 1. Áheiti frá ónefndum í Hafnahrepp 2 * — s.d. — — bónda undir Eyafjöllum 2 » — 2. — — Hannesi Hannessyni á Rauðárhól í Flóa . . 2 — s.d. — — ónefndum í Húnavatnss. 3 , — 3. — — manni í Mýrdalnum l — s.d. — — ón. manni í Biskupst. 1 — 4. — bónda í Húnavatnss. 2 — s.d. •— — Vestfirðingi .... 3 — 7. Gjöf frá on. manni f Hafnarfirði 1 » — 8. — — Snorra Bjarnas. á Sandvík 1 , — s.d. Frá «N. N.» 10 80 •— 9. Áheiti frá ón. manni f Flóa . 1 » — 11.* — — ónefndum . . . 1 » — 13. — — ónefndri konu í Kjós . 1 » — 17. — — vinnumanni í Ölfusi . 2 » - 18. — — ónefndum manni . . 5 N — s.d. — —■ ónefndum ..... 2 » — 23. — — ón. undir Vestr-Eyafjöll. 1 » — s.d. — — manni í Öræfum . . 1 , — s.d. — — ónefndum í Mosfellssveit 3 • — 24. — — ón. stúlku í Gaulv.bæarhr. 2 » — 31. — — — í Árnessýslu . . 1 » Nóv. 2. — — ónefndum 2 4 — 3. — — — 2 » — 7. — — ónefndri konu í Rvík . 2 48 — 8. — — ón. manni í Árnessýslu 4 » — 11. — — — í Húnavatnssýslu . 1 » J

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.