Þjóðólfur - 08.02.1873, Page 4

Þjóðólfur - 08.02.1873, Page 4
lóg« — («Ríkísþíngslög#) eidsog stöðufrumvarpið 1869 komu nú fram, þarsem eru Rílcispingslög- in 2. Janúar J87l um (hina) stjórnarlega stöðu íslands í rikinu«. Ríkisþingslög þessi eru nú að vísu þinglesin hér yfir land alltj en e k k i grund- vallarlög Danmerkrríkis, ásamt þeim, einsog ráð- gjört var svo tvímælalaust í ástæðum stjórnarstöðu- frumvarpsins 1869, og var af stjórninni einnig talið nauðsynlegt og sjálfsagt þegar í þjóðfundar- frumvarpi hennar 1851. Á hinu leytinu stendr Alþingi óraskað að öllu formi og með óskertum lagarétti sínum; Alþingistilskipunin 8. Marz 1848, þessi grundvallarlög vor íslendinga, standa enn í sínu fulla og óraskaða gildi. Alþingi er ekki breytt, ekki ummyndað («omorganiseret») stjórnarlagaveg- inn, né á annan veg, í þá átt sem enn hásæli gjafari og stofnari þjóðfrelsisins í Danmörku hafði frá upphafi fyrirbúið og fyrirskipað með opnu bréfi 4. Apr. 1848 og konungsbréfinu til íslendinga 23. Sépt. s. árs* 1. Lögbundna- og þjóðfrelsis-stjórnin þaí) atrifci, hve réttlanst þaí) er og móthverft ofcli Alþingis, (— hvad þá pjóþfundarins —) stofnon þess og lagarétti, má visa til ritgjörhaTkafla um þetta efni („stjórnarstötíofrumvarp Kriegeis og stjórnarmál íslendinga eftir Alþingi 1869“] í 23. ári pjóbólfs 35.— 89. bis.; en nm stóbolögin 2. Janúar 1871 í sama ári þjóþólfs 75.-76 , 78.-80. [og 133.-146.]. 1) Meb opna bréflnn 4. Apríl 1848, botaíli og Askildi Danakonnngrinn Fribrik 7., Jafnframt og hann lagbi niþr eÍDvaidsstJórn sína í hendr þegnnm Danaveldls, aþ þar af leiddi a?) sjálfsögþu, b?) „d m m y u d a“ yr?)i e?ir „omorgani- sere“ öll standaþingin { Danaveldi, þarsem þeirra npphaf- lega fyrirkomnlag og alit e?)li væri rnnni?) frá einvaldsdæm- inu; hi?) sama var tekib fram nm Alþingi í bréflnn sama kon- nngs tíl íslendinga 23. Sept. 1848. Standaþing Dana [þan í Hróarskeldn og Vebjörgum] vorn og nmmyndu?) og afnumin þegav á næsta ári me?> grondvallarlögnm Danarikis 5. Júní 1849, og Ríkisþingi á komi?) í þeirra sta?). Aftr misheppn- atlist e?ir fór útum þúfur, a?) þarme?) gæti orbib sarufara „nmmyndun" standaþinganria í Hertogadæmunnm [( Slé6vík og Itzehoe], einsog þó var skýlaus tilætlan frelsisgjafarans. peir þegnar Danakonnngsins þar í Hertogadæmnnum, vildu halda og héldu líka standaþingum sínnm óbreyttum me?) þeirra nppruna fyrirkoniuiagl, f fullri hef?) og gildi, enn um mörg ár eftir þa?) stjórnarbreytiugin var á komin í Dan- mörku. Holsetar og Slésvíkrmenn frásögbu sér og afaög?)u ab eiga neitt vi'b þessa nýu lögbnndnu rá?>herrastjórn í Dan- mörkn e?>r neinn sinn hlut undir henni a?) eiga, né a?) vera í nelnn háblr þeim uýn grundvallarlögnnnm Danmerkrríkis; heldr héldn þeir því Jafnt og stö?)ugt fram, a?> konuugrinn í Danmörku væri þeirra eini og rétti einvaldskonnngr, eftir sem á%r; kröfbnst þeir því þess og fengo því framgengt, ab konungr tæki sér sérstakan rábgjafa, sinn fyrir hvort hertogadæmi?), þá er væri alshendis óhá?)fr Jafnt hiuni lögbnndnn rá?)gjafastjórn og Ríkieþinginn sem grnndvallarlög- nm Danmerkrrfkis. — Allir þekkja a'b stjórnardeila þessi, milli Dauastjórnar og Hertogadæmanna, stó?) yflr 13—14 árin 1 Danmörku lét svo líða 17 ár, að hún sté ekkert spor til að «ummynda» Alþingi eftir boðum og fyrirheitum einveldiskonungsins frá 1848; þvertá- móti, eigi var stjórnarbótin búin að vera 3 missir- um lengr í höndum vorra dönsku samþegna, þeg- ar þeir freistuðu að a f m y n d a Alþingi íslendinga og kippa undan því fótunum, að afbaka, rangfæra og fótum troða yfirlýsta fyrirætlun og skýlaus boð konungsins frá 1848, er ítarlega og óyggjandi voru staðfest með kosningarlögunum 28. Sept. 1849,— með því að leggja fyrir Þjóðfundinn 1851 frum- varp «til laga» um stöðu íslands í fyrirkomu- lagi ríkisinsa, og vildu svo gjöra þjóðfundinn að at- kvæðislausri álitsnefnd einni undir Uíkisþingið — þ. e. undir samþegna vora f Danmörku. Nálega frá hverju Alþingi, ab afgengnnm þjó?)fundinum, e7>a þá frá þeim 7 þiugum 1853—1865jgengn bænarskrár og f- trekunarbænarskrár fyrir konnng nm stjórnarbótarmáli?); — í hverri þeirravar haldi?) fram hinum sömu'ebr samkynja nndir- stö?)i)atri?!um som stjórnarmálsnefndin á pjó?)fundinum og þar- eftir allr þorri þjóbfundannanna aí>hyltnst og béldu fram í ávarpi sínu tii konungs 1851. Hyerri þessari stjórnarmálabænarskrá frá Alþingi veitti knnungr vor, í anglýsingiim sínniu til næsta þirigsins, hvorri af annari, mildileg audsvör og mjnkar nndir- tektir; þar er hvergi mótmælt þeim nndirstö7natri?)nm stjórn- arbótarinnar, er Alþingi hélt fram og krafbist, né. 6kýrskota?i til þess nokkurntíma né neinstaþar í þeim andsvörnm kon- nngsins til þingsins, „a?> grundvallarlög Daumerkr ver?)i a?) „álítast gildandi á Islandi a?) „sjálfsög?)u, og a?) „grundvöllr sá er lag?)r hafl veri?) af stjórninni frá öndverbn, (í stö?iu- frumvarpi hennar 1851?), hljóti því óraskanlegr a?) stauda1. — þvertámóti; Danakonnngrinn batt fullna?)arefndir á þessar mildilegu undirtektir sínar og sta?)festi þær me?) frumvarpinu til 6tJórnarskipnDarlaga íslands 1867, er hann fékk fulltrúa sfnnm til þess a?) leggja fyrir Alþingi?) sarosnmars, og þiugi?) tók þá 'i?) tveim höndum, a?) segja mátti2. 16 ára tímabili?) frá þjó?)fundarslítum 1851 til þess fyrstu framanaf stjórnarbótarárum Danaoghvernig henni lauk um sibir; en víst er þa?>, a?) fjærri fór, a?) lögbnndna stjórnin í Kaupmannahöfn léti sér ver?ia nokkuru sinni þá politisku fá- sinnu og politisku rang6leitni, a?) leggja fyrir staudaþiugin í Hertogadæmunum „Frnmvarp t i 1 1 a g a“ [þ. e. uudir fulln- a?iaratkvæ?)i Ríkisþingsins í KaupmannahöfnJ um „stjórnar- stöíu" Hertogadæmanna í konungsveldinu. 1) Sbr. Varnarræbur konnngsfulltrúans á Alþingi 1869 fyrlr stjórnarstö?)ofrumvarpinu s. ár. 2) Hef?)i framhaldi?) og úthaldi?) hjá konungsfulltrúannro herra Hilmari Finsen samsvara?) áfram þeim gó?)a þætti, er hann átti, a?) allra áliti, í frjálslegum og vitrlegnm frágangi stjóruariagaframvarpsius 1867, og hans gó?>gjörnu, vitrlegu og hreinskilnu frammistö?)u þ a r á þingi, í máli þessn, þá væri eigi stjórnarmálnm vorum f þaí> óefni komib enn af nýu, sem nú er þa?>, og „Landshöf?iingJadæmi“ þetta væri þá anna?- hvort óklaki?) út enn í dag e?)a þa?) stæba a?) minsta kosti ólfku viusælli og óvaltari fótnm, en þa?) nú mun stáarls, svo framt pólitiskr vanmáttr vor og au?>nuloysi er ekki búi?) a?) fá þvf sterkari yflrhönd.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.