Þjóðólfur - 17.05.1873, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 17.05.1873, Blaðsíða 7
— 119 — ÁSKORUN. Eflir því sem vér höfum síðast frétt, miðar hinu fslenzka kvennaskólamáli vel áfram í Dan- mörku, og jafnvel betr en vér höfðum gjört oss vonir um. Nefnd sú, sem þar stýrir málinu, hafði niikið að gjört, og þegar var búið að skjóta sam- an talsverðu fé til kvennaskóla-sjóðsins. Undir- skrifuð nefnd leyfir sér því, ( von um góðan á- rangr, að skora á alþjóð mnnna hér á landi, jafnt konur sem karla, að gefa til kvennaskóla- BAZARSINS, sem að líkindum verðr haldinn í REYKJAVÍK í m i ð j u m Júlímánuðiþ. á., annaðhvort peninga, eða einhverja vörutegund, eða hvað helzt sem fiskvirði nemr, og líkur eru til að einhver vili kaupa. Um stað og stund Bazarsins, samt hvað inn kann að koma af samskotum til hans og hins fyrirhugaða sjóðs yfir höfuð, bæði hér og ytra, skal síðar kunngjört. Reykjavík 14. Maí (873. Olufa Finsen. Ingileif Melsteð. Thora Mehteð. Hólmfríðr Porvaldsdóttir. Guðlög Guttormsdóttir. GJAFIR TIL IIRUNA KIRKJU. Dm þa% lejti Hrunakirkja var bygþ fyrlr uokkrum árum ekutu alli r búaridi og ookkrir búlauBlr sókiiarmenn eaman til þess ab henni yrþi útvegaþr aómasanilegr skrúbi, og annar útbúuaþr, er allt var ibr mjög fátæklegt. Fyrlr eamskot þesei, eeui urbu a& upphæb 387 rd. 4 sk., er nú útvegaþ og komiþ tit kirkjunnar: Rd sk. 1. Húkiill úr rau&u silki flújeli, búin gullvírbortlnm 45 48 3. Hökull úr rauba bómullarflSieli, búinu gulum silkihor&um........................................15 88 3. Tvó rikkilín, meí> knipliugum á böruium og ermum tO 64 4. Altarisklæbl úr rau&u sitki flöleli, mob gull- vírskógri at) ne&an, 4'/a al á lengd og l'/a »1. á hæþ 64 48 5. Altarisalæbi úr rauþu bómullarflöieli, meb gulu silki og ullar kögri ab uebau, Jafnstórt ... 8 73 6. Tveir altarisdúkar hvítir, meb kniplingum á þrjá ...........................3 4 5 6 7 8 * 10 11 * 13 „ 7. Patínudúkr úr ran&u silki flúieli, baldýra&r . . 8 48 8. Tveir alltaris stjakar............................10 . 3. Tveir Ijóahjálmar úr glerí.......................50 „ 10. Altaristafla olíumálu?), me& umgjörb gyltri . . 66 „ 11. Pridikunarstóll málaír eikarlit, mei gyltum listnm 42 „ 13. Tvær söngtúflur meb túlum (2001 í stokk ... 26 „ 18. 36. Hattasnagar, fyrir tvú höfubfút hver . . . 14 32 lá. 13. Sálmabækr, (ein vöiidubust)..................19 84 13. Ljóeasúx ow fleira smávegis .... ■ • • 2 „ 387 4 I*etta álít eg inúr skylt, ab anglýsa, gefendum til verib- sltulda&8 heibrs. Núfu þeirra eru ekki talin húr, og ekki upp- tillögu hvers eiii8, því eg er viss um, ab enginn heflr lagt 6*Un akerf til þessa súr til hróss oba fyrir fordildar sakir, — 6,1 v»rl þab langt mál og ekki frófclegt fyrir ókonnuga. fatD n5f6 og tillög gefenda skrifub i kirkjubókina hér, og avo * ®8 um þetta á reibam húudum greinilega skýrslu, eem bæbi þeir er geflb hafa, og abrir, er nærri eru og til þekkja, geta seb og lesib hvenær sem vilja. Meb gjöfum þessum hafa Hrunasóknarmenn sýnt mikla rækt vib kirkju sína og gjúrt mér mikla glebi. Án hjálpar þeirra liefbi eg ekki getab útvegab hlnni nýbygím kirkjn þab sem htín naubsynlega þurfti vib, því síbr allt þab sem ab framan er talib, og allra sízt svo vel vandab og prýbilegt sem þab flester. Eg votta sóknarmúnnum mínum innileg- asta þakklæti fyrir rækt og rausn þeirra vib kirkjo sína og fyrir hjálpsemi og góbvild þeirra vib mig, í þessu efui sern úllum úbrum, um þau þvfnær 28 ár, sem mér heflr aubnazt ab vera hjá þeim. Hruna, 8. d. Aprilm. 1873. J. K. Briem. FJÁRMÖRIÍ Einars Einarssonar á Sandhólaferju: stýft lðgg aftan hægra, sýlt vinstra. Guðmundar Gunnarssonar á þingvöllum við Öxará: Sneiðrifað fram. hófbiti aftan hægra, sýlt vinstra (síðar við bætt) hóbiti aftan. Guðmundar Pórðarsonar á Sandhólaferju : Tvírifað f stýft hægra, blaðstýft aftan biti fram. vinstra. Jóhans Jónssonar á Sigríðarstöðum í Hálshhreppi í þingeyarsýslu: 1. upp tekið: Hamarskorið hægra, sýlt f stúf gagnbitað vinstra. 2. erfðamark: sýlt í stúf hægra, sýlt b. aft. vinstra. Jóns Arnfinnssonar á Litlafljóti í Biskupst.: Sýlt og gat undir hægra, stýft vinstra. Ólafs Porleifssonar á þingvöllum við Öxará : Sneiðrifað fram. hóbiti aft. hægra, sýlt hóbiti aftan vinstra. AUGLÝSINGAR. — |» r i ð j u d a g i n n, 10. d. Júnf 1873 kl. 10 f. m., í fjörunni fyrir neðan kaupstaðinn, verðr að áskildu samþykki hlutaðeiganda ábyrgðarfélags, væntanlegu þá er næsta póstskip kemr hingað, selt við opinbert UPI’BOÐS{»ING *Galease AG- NETE» frá Rönne, 29 lestir að stærð, hvert skip er álitið ósjófært sökum leka. Verða fyrst seldir: lcaðlar, segl, skipsáhöld, og síðast sjálfr byrðingr- inn. Söluskilmálar verða auglýstirá uppboðstaðnum. Skrifstofu bæarfógetans i Rvík, 12. Maí 1873. Á. Thorsteinson. — Samkvæmt opnu bréfi 4. Jan. 1861 innkaii- ast hérmeð með 6 mánaða fyrirvara allir sem til skulda telja f dánarbúi fyrrum umboðs- manns stúdents Stefáns Jónssonar á Snartastöð- um, til þess að gefa sig fram og sanna skulda- kröfur sínar fyrir undirskrifuðum skiftaráðanda i búinu. Skrifstofu þingeyarsýslu, 2.Apríl 1873. L. E. Sveinbjörnsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.