Þjóðólfur - 17.05.1873, Blaðsíða 8
— 120 —
Anglýsing
frá verzliinar-hliitafélag’inn
í Reykjavík og á Seltjarnarnesi
Einsog getið er hér famar í blaðinu, stendr
það opið hverjum manni sem vill, hér í Suðramt-
inu, að ganga ( félag vort, með því að leggja fram
einn 25 rd. hlnt eðr fleiri, hvort heldr vill í vand-
aðri íslenzkri verzlunarvöru eðr í peningum.
Er því hérmeð skorað á hvern einn og alla
yfir höfuð, er ganga vilja í félag vort, að gefa sig
fram um það hið alira fyrsta, á afgreiðslustofu
með undirskrifaðs Jóns Guðnuindssonar, og eigi
seinna en 10. Júli næstk.
Til leiðbeiningar og glöggvunar skal þess get-
ið nú þegar:
Ef veltuhlutr, hvort heldr einn eðr fleiri er
greiddr með vöru, þá verðr hver varan fyrir sig
tekin og talin eftir almennu kaupstaðarverði hér í
Reykjavík nú í sumar; hvað varan kynni að ganga
betr þegar út kemr, kemr hlutarmanni til góða í
viðskiftunum til næsta árs, eftir skilagrein þar yfir
er hver fær; skyldi varan miðr ganga á útlend-
um markaði f haust, verðr hver að bæla það úpp
með peningum fyrir aðalfundinn 22. Nóv. þ. árs.
Vörunni verðr móttaka veitt hér í Reykjavík,
og vefðr auglýst í næsta blaði: hverjum og hvar og
hvenær að hana Skuli afhenda.
Peninga-greiðslan verðr til Jóns prokurators
Guðmundssonar.
Ilvort hlutareigendr geti jafnframt átt kost á
að fá nokkra útlenda vöru i haust og með hvaða
kjörum, mun hver og einn geta fengið visbend-
ingu um, um leið og hann gengr í félagið og
levsir af hendi veltuhiut sinn einn eðr fleiri, mun
það og verða auglýst svo fljótt sem auðið verðr.
Lög félagsins, prentuð, fást á afgreiðslustofu
þjóðólfs oghjá flestöllum útsölumönnum þessablaðs.
í bráðabyrgðarstjórn félagsins, Reykjavík,
15. dag Maí 1873.
Jón Guðmitncfason. Krútinn Magnússon.
Ólqfr Guðmundsson.
— Við undirskrifuð, er höfum jörðina M ö 1 s-
h ú s á Álftanesi til ábúðar og allra landsnytja og
íéiguliða-afnota, (sinn helminginn hvort okkar),
fyrirbjóðum hérmeð og bönnum hverjum manni að
fara, einsog gjört liefir verið, og taka bcitu í Stein-
boga-ósnum er liggr milli Hliðsnes-Iands og leigu-
mála okkar Mölshúsá landsins, það er að skilja í
þeim helmingshluta óssins að norðanverðu sem
okkru leigulandi fylgir og fylgja ber; og munum
við draga hvern þann mann fyrir lög og dóm er
brýtr á móti þessu banni okkar.
Isaak Eyólfsson. l’orgerðr Nvpsdótlir.
— Næstlifcinn 17. dag Aprílmiínaílar, fann eg á sJiV þorska-
nelaslælmr, sem vom 2 net lieil, amiab trjAaþ eingöngn meá
Iti'iluni, en hitt ma% kúlum og korki á milli, merktu meb K.
þessu fylgdu tvair net-stúfar, annar meb flotholti merktu S
G D en hinn meh kúlum og korki úmerktn. liinnig fann eg
f vetr 100 af ísulót) meb einu fæii viþ og litlum stampi (5-
merktum. Héttir oigendr geta vitjaí) þessa til inín mút sann-
gjórnom fundarlaiiniim, sem ogborgun fyrir þessa auglýsingo,
aþ V ö r n m f Garþi. Einar Sigurðson.
— Hestr b r ú n8 k j ú ttr, inark: standfjöþr framan bæþi,
livarf úr heimahögnm á mii)ri næstlitnri vertit, og er betit
at halda til skila til Gutui. Gutmundssonar á Autnom á
Vatnleysuströnd
— Rautgrá-skjúttr foli vetrgamall þá, nú tvæ-
vetr, úvandatr, rakat af á þorra f. á, mark: tvírifat í sneitt
aftan hægra, hvarf úr heimahögum í fyrra um Júnsniessu, og
er betit at halda til skila eta gjóra mér vfsbendii gu af, at
I, a x á r d a 1 í Hrunamannahrepp. Einar EinarSSOU.
— Næstlitit haust hvarf hétan úr heimahögum, albrún
hryssa 2 vetr, hríngeygt á ötrn auga, maik: standfjötr fram-
an hægra, hiti aftan vinstra; hvern þann er yrti hennar yat
bit eg at láta mig vita at E f r a-S ý r 1 æ k í Flúa.
Friðleifr Jónsson.
— Spansreir-svipa nýsilfr-búin met koparkeng og
letrúl (af útlendu) tapahistat kvöldi 7. þ. mán. á loih frá
Gartahranni innat Arnarnesi, og er betit at halda til skila
á afgreitslustofii j.Jútólfs.
— S pansrei r-sii pa látúnbúin mét ú| úr útl letri
f a n s t 5. Okt. f. á. á Öskjiihlít; — V e 11 i n g r met nokkru af
gráfíkjtim, fanst 10 þ. riián á bryggjn einni hér, — Brefa-
veski met ýmsu í, 12. þ. máii.; og má vitja als þessa og helga
str á afgreitslustofu þjótúlfs.
PUESTKÖUi.
Veitt: Selárdalr í Bartastrandarsýslu, 7 þ. m„ aíra
L á rus i B ened ik tssy ni, kapollani samastatar, vígtum 1866.
Auk hans súktii: sira Jóhann Kn. Benediktsson í Éiqhoíti,
’v. 1849, og sira Eyjúlfr Júnsson á Melgraseyri, v. 1865.
-r- Sækendr um Arnarbælf, (effir því sem bænarbrtf
þeirra vorn afgreidd frá bisknpsdæmi vorn nndir konungs-
veitingn og send met síhustii pústskipsfert):
1. Sira Páll Matihiesen á Stokkseyri v. 1837.
2. Sira Svb. Gntmnndsson á Krossi, v. 1847.
3. Sira Gutm. Bjarnason á Melnm v, 1847.
4. Sira Gt'sli Thúraririsen á Felli, v. 1848.
5. Sira Jún prúf. Jónsson á Mosfelli, v, 1855,
6. Sira Páll Pásson á Prestbakka, v. 1861.
7. Sira Jak. Björnsson á Statarhrauni, v. s. ár.
— Næsta blat.: Fimtudag 5. Júuf.
Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti JU 6. — lltgefandi og ábyrgðarmaðT: Jón Guðmundssan.
Prentatr í prentemltju íslailds. Einar þórt'atéOUi 11