Þjóðólfur - 05.06.1873, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 05.06.1873, Blaðsíða 1
Komandi: — Herskipi?) (frakkneska) Loiret (ekki Loret) komst eigi af staíí héban lyren mánudaginn 1 9. f. mán. vestr til Vestfjarba. — Kom hingaí) aftr í dag 1. 15. Maí Alcyon, 74,83 t., skipst. Thomas frá Granville 2. S. d. Manne dn Ciel, 64,6$ t., skipst. Bindault frá sama st. 3. S. d. Noovelle Marie, 56,57 t.,skipst.De!ap!anchefrá Paimpool. 4. 16. Mai Phénecien, 63,78 t, skipst. Simonnat frá Granvllle. 5. 17. — Salus, 58, t, skipst. Tiemann frá Blarikenese. 6. S. d. Draxholm, 40, t, skipst Dam frá Kanpniannahöfn. 7. 21. Mai Le Juste, 49,89 t, skipst Rouelle frá Granville. 8. S. d. Lykkens Haab, 51,39 t., skipst. Petersen frá Svendborg. 9. 29. Mai Linnæa, 97, t., skipst. J Olsen frá Mandal. 10. 31. — Anna Cathrine, 46,821., skipst. A Nielsen frá Thnrö. Nr. 1, 2, 3, 4 og 7 ern frakkn. flskiduggnr, komn flestar til a?) fá neyzslnvatn. Nr. 5 kom frá Knili. roe?) vörur til K. Siemsens, m. fl. Nr. 6 sömnl. til P. C. Knndtzons. Nr. 8 sömnleibis til Thomsens; meb því skipi kom aftr stndentinn þorleifr Jánsson (frá Arnarbæli á Fellsströnd), er slgldi til Hafnar heban næstl. hanst. Nr 9 norskr lansakaupm. meb timbr til lausakaopa. og keypti konsúl E. Siemsen allan timbrfarroinn þá þegar. Nr. 10 frá Kmh. meb vörnr til N. Havsteens. Pað er haft fyrir salt, að samtals 6 aðal- þingmanna vorra hafi þegar tjáð Landshöfðingja bréflega, að þeir gæti e k k i sjálfir k o m i ð t i 1 þ i n g s f sumar eða setið á þingi, og hafi því orðið að gjöra hver sínum varaþingmanni aðvart um að fara nú til Alþingis í sinn stað, og eru þeir að sögn þessir: þingmennirnir úr Múlasýsl- iinum báðtim, prófastarnir sira Halldór á Hofi og sira Sigtirðr á Hallormstað; úr nyrðra kjördæmi þingeyarsýslit Tryggvi kattpmaðr Gunnarsson; úr Skagafjarðarsýslu sira Davíð á Felli; úr vestara ^jördæmi Skaftafellsýslu sira Páll á Prestbakka, samtals 5 aðalþingmenn þjóðkjörnir, og þar til befir hinn 6. konungkjörni, Ólafr prófastr Pálsson & Melstað tjáð sig forfallaðan frá að koma til þings 1 þetta sinn. Eigi hefirheyrzt aðneinnvaraþingmaðr- ■nn úr kjördæmttm þessum hafi enn tjáð forföll frá að koma, nema hvað nokkur tvímæli eru sögð il því, eftir prfvatbréfum, að varaþingmaðrinn úr ^orðr-Múlasýslu, Páll umboðsmaðr Ólafsson geti bomið. " þarsom ekki heflr ort)it> k 1 á í) a vart neinstaþar hér "etianlands sítan fyiir eþr nm nýár, og vottr sá, eins og hinn var?) vart hér og hvar milli rétta og Jóla í fyrra, var bæti — 121 í sárfán fé og á mjög vægu stigi, en örngglega gengi?) í rrníti all-vibast, meb itmlegnm skoþnnnm og örnggum bötnnnm hvar sem fyrir kom, — kom þat> næsta flatt npp á alla ab klá&i skyldi nú, nm þessi sfílnstu mána&amót, koma fram í fe bóndaiis á Vatnseoda, víst í 4 — 5 kindum augljós, eftir áliti Dýralæknis. Hér í Seltjarnarneshreppi mun elgi hafa verifc hnldií) uppi reglnlegnm mánata-sko&nnum í vetr, líkt og í Mosfellsveit, Ölfusl og Grafningi. — Fiskiafli fremnr góíir, yflr höfní) þaí) sem af er vorver- tí&, en beztn gæftir; vorblfba og gróþrarveíir eiustakt. — Hákarlaaflinn h é r heflr mátt heita sem engi sf&an um mi&J- an f. mán., og komn flestar þær dnggnr tómar úr sí&ntsn legu. pær ern nú allar farnar út á þ o r s k; ern fleiri þii- skip er þann afla stnnda, og horflr fremr ve! vib fyrir flestnm. — „Loiret" kvaí) segja ófærtnor&r fyrir Horn[strandir] vegna hafíss; en getr vart átt sér staí) meí) slíkri ve&rblí&u, neroa hrófl eitt eí)a lítill hrakningr. f pri&jndaginn 20. þ. mán. anda&ist hér í sta&num frú Gu&laug Aradóttir, hústrú Björns yflrkennara og ridd- ara Gunnlaugssonar; hún haf&i 5 viknr og 3 daga hins 70. aldrs- árs, borin aí> Flognmýri 12. Apr. 18041. Hún giftist fyr 26. Sept. 1831, þór&i stúdent Bjarnasyni frá Svi&holti, nmbo&s- manni Kirkjubæark). og Flögnjar&a, en misti hann eftir rúmra 4 ára sambúþ; varí) þeim 2 barna ao&iþ, dó annab skömmu eftir fæ&inguna, en hitt var frú Sezelja er Bergr amtma&r Thorberg átti en deybi 1868. í annaí) sinn giftist hún 30. Júni 1836, velnefndnm B G, fæddi hún honnm eitt barn er dó skamt eftir faé&ingnna. Frú Gn&lang bar víst af flestom ef elgi ölluro samtf&a konnm Islands, aí) öllu sálar- og líkams atgjörfl, gáfnm, mentnn, frf&leik sem aí) si&gæí)nm ogknrteisi. Jar&arförin var 30. þ. mán. og hófst fyrst í sorgarhúsinu kl. 11— þar haf&i þá safnazt úti og inni fjölmenn lík- fylgd, var fyrst snngib 2. og 3. vers sálmsins: „Hversu mig leysast langar“, sté þá dómkirkjnprestrinn sira Hallgr. Sveins- son fram ab kistnnni og flntti húskveíjnna; aí) henni enda&ri voru sungiri hin alknntiu 3 úthafningarvers úr 25. passíusálm- innm: „En meþ því út var leiddr"; var þá Ifkií) út haflb og til kirkju boriþ af stúdentum; þegar þangaí) kom, hljóma&i organ-spili?) í móti líkskarannm og var kistan sett ni&r vií) alt- aris-uppgöngnna; var þá byrjaísr sálmrinn: „Um dao&ann gef þú Drottinn mér“ og snnginn til enda, tindir organslætti 1) Foreldrar hennar vorn þao Ari hérabslæknir Arason og og Sezelja Vigfúsdóttir, hálfsystir sira Bened. prófasts Vigfús- sonar á Hólum í Hjaltadald, en alsystir Bira Bjöms á Kirkju- bæ í Ttingn, og pórunnar er Hjiirtr prestr Jónsson á Gils- bakka átti, og vorn þær alsystnr fleiri. Jian Ari læknir áttu eigi nema 2 börn ank frú Gu&laugar, er npp komust: frú Önnn Sigrííú fyrri konn bisknpsins Dr. Péturs, og Ara stú- dent og ó&alsbónda á, Fiogumýri. 25. ár. Eeyhjavík, Fimtudag 5. Júní 1873. 31.—33. SKIPAFREGN.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.