Þjóðólfur - 05.06.1873, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 05.06.1873, Blaðsíða 2
— 122 - margraddafc (eins og allr hinn annar aálmasongrinn). |>á gekk sdknarprestrinn fram og flntti líkræhuna; ab henni lokinni var sungib versih: „Æ vukimm o. s. frv.“ og líkih sífcan i'it haflb, nndir organ-spilí, af kennnrnm lær?)a skdlans, útrtr kirkjonni, en þar tókn vib stúdentar og bárn til kirkjugarl)s; þar jarfcsetningin fúr fram í návist mikils fjolmennis undir margradda sóng framanver?)8 aálmsins: nAllt eins og blúmstr- ib eina“ og versanna: „Sofl hdn nð her í frií)i“. Hinn ærn- verfci ekkill, er nú mnn vera kominn fast ab hálf-níræbu, treysist eigi til aí) fylgja til kirkju eba grafar, vebr var þá og Og hrissingsfengíh; — en fyrirgóngnna vi-S ajálfa jarbarforina í hans6tai& hófí)n ab ser tekib þoir herrar, tengdasonr ennar fram- lifcno herra Bergr Thorberg amtmabr, og mágr hennar, er fyr var, herra biskupinn. — Sira Stefán Thúrarensen ó Kálfatjorn setti henni snotrt grafletr er var prentab og útdeilt mebal margra þeirra er fylgdn; nlhrlagsteflo mun blab þetta færa ábr langt líbr um. — -þ 20. d. f. m. deyði að Steinnesi preslrinn til tingeyrakl. sira Jakob Finnbogason, á 67. eðr fullra 67 ára að aldri borinn hér í Reykja- vík árið 1806’, útskrifaðr úr Bessastaðaskóla 1826 (heldren 1825), og var um 5—6 ár þénari hjá j>órði sýslum. í Árness. Sveinbjörnssyni, er síðar varð dómsforseti í Landsyfirréttinum. Hann þjón- aði prestembætti rúm 40 ár, vígðr 1832 fyrst að stoðarprestr Riskupstnngna-brauðinu hjá sira þórði Halldórssyni á Torfastöðum; fekk veitingu fyrir Melaslað í Borgarfirði 1836, þaðan Staðarbakka 1858, og að síðustu þingeyrakl. 1868. — Sira Jakob var að allra raun grandvar og góðr maðr ráðsvinnr og vandvirkr, þrekmaðr og dugnaðarmaðr, en þókti þó fremr hallast á efri árunum sakir ástríðu þeirr- ar er draga hefir viljað úr dáð og dug helzt tii um of fyrir svo mörgum góðum dreng, eigi síðr meðal hinna lærðu og embættismanna vorra en meðal almúgans; er þessu eigi hér minzt fyrir þá sök, að merkis og sómamaðr þessi «væri (þar) verri en allir aðrir Galilei» samtíða manna hans og stéttarbræðra; — þvert í móti, því er miðr. — Sira Jakob kvongaðist þrisvar; fyrst tók hann sér til eiginkonu Sigríði Egilsdóttur, af góðu bænda- fólki í Árnessýslu, — það mun verið hafa á kapel- lansárum hans; með henni varð honum 3 barna auðið er náðu manndómsaldri, var eitt þeirra sira Jón í Glæsibæ er úti varð í vetr1 2 *. Hennar mun 1) Foreldrar hans voru þau Fiimbogi Björnssoii utanbútiar- matr vib Knudtzonsverzlunina er sítar varfc, og Arndýs Teits- dóttir; þau áttu fjölda barna, auk síra Jacobs, og þöktn öll og þykir enn „efnilegt lit“, eins og Ketill bískup jiorsteins- son komst at orbi um sjálfan sig (og syzkini síu?l. Brætr sira Jakobs ern þeir Teitr dýralæknir, Kristöfer á Störafjalli og Ásgeir dannebrogsm. á Lnndum (fyr á Lambastötum), — og systr 3 etr fleiri, er nátu fulltíta aldri og eiga afkvæmi. 2) Mælt er, ab eigi bafl sira J. F. borit sitt bar heldr bnign- at afc beilsu æ rneir eftir fregnína um lát þessa soriar etns í vetr. hann hafa mist nál. 1854—561?) giftist liann nál- ári síðar þuríði j>orvaldsdóttur* með þeirri mið- konu sinni varð honum 4 barna auðið er á legg komust og eru þau öll í æsku; hún dó úr brjóst- veiki sumarið 1866. í 3. sinni gekk hann í hjóna- band með húsfrú Bergljótu, ekkju eftir Ólaf prest Guðmundsson á Bjaltabakka (siðast á Höskulds- stöðum); hún dó í fyrra. — -j- 30. f. mán. dó að Melshúsum hér í staðn- um merkiskonan Guðríðr Jónsdóttir (pró- fasts á Auðkúlu Jónssonar, Teitssonar biskups á Hólum og Margrétar Finnsdóttur biskups í Skál- holti) 2 ára ekkja eftirlistamanninn Eirík Jakobsson frá Húsafelli, er síðast bjó búi í Kollafirði en fluttist hingað til Reykjavíkr í tómthúsmennsku nál. 1856(?) og deyði hér I87f; Guðríðr sál. var alsystir hins góðkunna kaupmanns og örugga bæarfulítrúa Reykvíkinga j>orsteins Jónssonar, er dó tiér 1859, og var hún eigi síðr valinkunn og góð kona. j>au Eiríkr átti fjölda barna, er öll dóu I æsku, nema ein dóttir er lifir, gjafvaxta og mannvænleg Mar- grét að nafni. — (Absent). t II. dag Sept. síbastl. (1872) aiidabist at Prestbakka í Hrútaflrfci, eftir 3 vikna tegn í tangaveiki, hús- frú G n fc r ú n J <5 n e d í 111 r, eiginkona prestsins sira Brands Tömassonar, á 37. aldrsári; liún var dúttir þeirra merkishjöna Jöns öfcalsbönda Jönssonar og Hallfrífcar Brynj- úlfsdöttnr á Skrifcnesenni. „Húsfrú Gufcrún sál. Jönsdúttir var kvennval hifc mesta, blifc, húgvær og elsknverfc í allri nm- gengni, ástrík eiginkona, elskurík möfcir, umliyggjusöm hús- freya, gufcrækiri og vöndufc í allri breytni sirini, og komhvtr- vetna fram er bezt mátti sóina; hún naut því afc verfcleikum hyllt og virfcingar allra þoirra,sem þektu hana, og mun ekta- maki og ástmeimi lengi trega missi hennar og geyma minn- iiigu liennar í þakklátum hjörtum. — Amtmaðrinn yfir Suðramtinu (og Vestramt- ino) hefir beðið oss að birta f Þjóðólfi eptirfylgj- andi grein : UM BRÁÐAPEST Á STÓRGRIPUM. Með suðrlandspósti þeim, er liingað kom fyrir nokkrum dögum síðan, meðtók eg skýrslu frá sýslumanninum í Árnessýslu, dagsetta 4. f. m- um bráðapest2 á stórgripum, er gjört hafði vaH við sig á bænum Hagavík í Grafningi síðustu dag' ana í síðastliðnum Marzmánuði og fyrstu dagana ______________________________________— V 2) þá var hún ekkja eftir Júnas Benediktsson (frá Melun>' prests, Júnassonar prófasts á Höskuldsstöfcum Beiiediktssonar)’ purífcr var yngst barna þorvaldar prófasts og sálmaskáld9 Böfcvarssonar; var Uún borin afc Holti ( Önnndarflrfci vori® 1822. 2) Frá bráfcafárl þessu er þogar skýrt lifcr í blafcino 2L Apr, þ. árs, 94. bls. Bitst. J

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.