Þjóðólfur - 05.06.1873, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 05.06.1873, Blaðsíða 7
— 127 — 8®ti slík 6ky]da fromr legiS í 6Ör »í> rjúfa þann samning siiin, l'oldren á ]and8pre»t8mi?).|antii ab rjúfa 6Ínn prentnnarsamn- ln8í — annarsvegar taldi haun sig samt fúsan til, enda 41iti B^r þa?) al-skjdt ab ganga frá þessari ábyrgb siuni, ef sJr yrbi ^ ® i n 1 f n i s skipab þab, því eigi kæmi honnm til hug- *r ab dhlýbnast bobnm yftrbobara sinua. — en skyldi Styv. 8núa þessari áskornn sinni nppí slíka skipun, yrbi hann ab úskilja sör ab kæra þab fyrir Landshóf&ingja. — Utaf þessn svarbréfl G. M. ritubu Styv. hniium enn af nýu 10. d. f. mán.: °g segja þar: ab ekki fluni þau ástæbu til ab skora á hann, Dm þetta el'ni, á annan hátt heldron þau hafl þegar gjnrt, og »vo framarlega sem hann ekki innan 18. Maí sii búinn ab tilnynna þeim (Styv.) ab hann hatt farib eftir hinni fyrri á- skorun þelrra, þá sjái þau sig tilkuúb vera ab bera málií) Undir Landshnfbingja, og verbi þab þí á hans [G M.j á- b y r g b hverjar afleibingar þetta knnni ab hafa fyrir hann'. Í>0S6U síbara bréfl Styv. lét G. M. úsvarab tll þeirra sjálfra, en lagbi málib meb rdluni skilríkjum fyrir Landshnfbingja toeb br. 17. f. mán.; eftir ab hann [L.h.j hafbi síban meb- tokib álit Sty.valdanna, þá lagbi hann 22. f. mán. þanu úr- skurb á málib — í forsendnm uppá 3 arkarblabsfbur þétt- skrifabar, — „a& eftir hans [Landsh.] áliti sé ekki uægilegt „tilefni til ab víkja skúlakennara G. Magnússyni úr em- „bættisstöbu þeirri er houum er trúab fyrir“. — þenna Landehöfbingja-úrskurb orbrettau frá upphafi til enda til- kyntn stiftsyflrvíildin Gísla adjunct Magnúesyni [og rektori iærba skúlans?] meb bréfl 26. f mán. — Af því mér heflr verib borib þab á brýn í „Norbanfara", a& eg haft farib á múti vilja kjúsenda minna í stjúrnarbútar- toálinn á síbasta Alþingi, vcrí) eg ab lýsa því yflr, ab eg meb bréfl dageettn 16. April 1871, sem birt var ( öllu kjördæmi tofnn, kvaddi kjúsendr mína á fund í Hafnarflrbi þanu 23. Maí s. á., og bab þá sérstaklega ab láta mig vita vilja sinn Um stjúrnarmál íslands, þareb mér þútti vissa fyrir, ab frum- varp um stjúrnarskrá yrbi lagt fyrir þingib. Fundrinn varb ab vísn eigi fjölmennr, en abgjörbir mínar í stjúruarskipunar- toálinn á þinginu 1871 voru alveg samkvæmar því, sem furidr- iun í einu hljúbi lagbi til. þetta er hægt ab sanna af fund- arskýrslnnni sem enn er til. Kjúseudnm mínnm er þab Ijúst, ab ef þab hefbi orbib ofaná ( þingiuu sem eg lagbi til, þá aendi þeir nú ab öllum líkindum fulltrúa á löggjafarþing, og befbi fullnabaratkvæbi í þv( hvemig ölln fú landsins væri varib, og ab þetta er abalatribib í því er menn kalla stjúrn- arbút eba stjúrnfrelsi. Eg álít eigi ab öbru leyti svaraverbar þær 4 greinir, sem standa ( „Norbanfara“ um þá einu grein 6em eg skrifabi ( „Tímarinm“. Abalefnib í grein minni er ^baggab. þiab er nú mál skynsamra marina, ab þá sú úvitr- 'egt og marklítib lagt til um stjúrnarmál, ef engin atyrbi komi t „Norbanfara“. Eg skal eigi lá þelm, sera senda þangab bær greinir sem engum geta verib til súma og engnm til Kagns, þú þeir fyrirverbi sig ab skrifa nöfn síll undir þær; hins vildi eg mælast, ab þeir taki eigi traustataki til nafns- 1) Ilfer virbist hafa verib fyrir angum höfb ákvörbnnin í 8r- er.bréfs Landsh. þar sem honum er heimilab ab víkja fr* um „stundarsakir öllum(l) embættismönnuin" [hverjum 6em erl „sem skipabir eru á Islaudi“. ins „Vestflrbingnr", því eg þekki' svo marga sitynsama og heib- arlega menn á Vestfjörbum. Görbum, 12. Maí 1873. Pórarinn Böðvarsson. AUGLÝSINGAR. — Hið munnlega ársprófí Reylcjavíkr lœrða skóla á að byrja þriðjudaginn hinn U. þ. m., og verðr því fram haldið næstu dagana þar á eftir. Fyrri hluti burtfararprófs verðr haldinn 2 3. og 2 4., og s í ð a r i h 1 u t i 25. og 26. þ. m. Inntökupróf nýsveina verðr haldið 2 4. þ. m., og byrjar kl. 8 f. m. þeir nýsveinar, er til prófs koma, eiga að hafa með sér skírnar- vottorð, bólusetningarvottorð, skýrslu um það er þeir hafa lesið, og vottorð um óspilt siðferði (sam- kvæmt 3. gr. skólareglugjörðarinnar). Ef einhverir utanskólasveinar ætla sér að ganga undir burtfararpróf, eiga þeir að senda skólastjór- anum bónarbréf um það (samkvæmt auglýsingu kenslustjórnarinnar 13. Maí 1850, 12. gr.). því bréfi á að fylgja vottorð um nægilegar framfarir og góða hegðun þess sveins, er undir prófið vill ganga, og á það vottorð að vera gefið eftir beztu samvizku af manni, er hefir tekið þátt í kenslu hans hið síðasta ár á imdan bnrtfararprófinu. Bón- arbréfinu á og að fylgja skýrsla um það, er piltr- inn hefir lesið. Foreldrum og vandamönnum skólapilta er boðið að vera viðstaddir við hin munnlegu próf, svo og öðrum, þeim er láta sér ant um skólann og vilja kynna sér kensluna og framfarir piltanna. Reykjavík, 3. d. júním. 1873. Jón Porkelsson. — Ef hæfilega margir áskrifendr fást á boðsbréf, er vér höfum látið ganga út 20. þ. m., ætlum vér að gefa út hálfsmánaðar- og viku-b 1 a ð, er heita skal VÍKVERJI. það verðr hérumbil 30 arkir, og kostar 8 mörk um árið. Panta má blaðið hjá bréfhirðingar-mönnum hér á landi, og skal þá borga fyrirfram andvirði ársfjórðungs: 32 skildinga. Að öðru leyti vísum vér til boðsbréfs vors, er mun fylgja þessu bl. þjóðólfs. Ritað í Maí 1873. Nokkrir menn í Reykjavík. — Eg undirskrifaðr legg hérmeð sterkar fölur á sögubækr þær, sem eg hér nefni: fyrir öUu: Holta-J>óris-sögu; þaraðauki, sögu af þorsteini Kuggasyni, — - Grímólfi og Gerpi, — - Gauti Trandilssyni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.