Þjóðólfur - 05.06.1873, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 05.06.1873, Blaðsíða 6
126 — gengið af þimgi. — í Vín á að vera gripasýning mikil í sumar frá öllum þjóðum, og verðr þar þá mikið um dýrðir og margir gestir. Búa Vínarmenn sig sem bezt undir, að taka á móti gestunum, og eru bygðar stórhailir og óteljandi garðar með glerþök- um o. s. frv., að eins til sýningarinnar; hún á að bvrja 1. dag Maímán. næstk. Á Engíandi má helzt telja það til tíðinda, að Gladstone ráðgjafi lagði niðr völdin um miðjan fyrra mánuð; var það út af háskólamálinu írska. Gladstone hafði þá setið að völdum í 4V2 ár; er hann af oWhigga»-flokki; hafði hann einkum lagt mikla rækt við að bæta úr rangindum þeim, er ír- land hefir orðið fyrir af Englendingum; árið 1869 iengu kaþólskir menn á írlandi fullt trúarfrelsi fyrir tilstilli hans, og er ailr þorri landslýðsins þar þeirrar trúar; árið 1870 hafði hann fram sveitalögin írsku; nú ætlaði hann loks að bæta háskólann í Dyflinni þannig, að kaþólskir menn hefði þar réttindi við I mótmælendr, en það var það, sem steypti honum; enginn af flokkunum var alskostar ánægðr með lögin; mótmælendum þótti oflangt farið, en kaþ- ólskum ofstutt; féll málið á þinginu með mjög litl- um atkvæðamun; lagði Gladstone þá niðr völdin, og áttu þá «tory»menn að taka við; en Disraéli, 1 foringi þeirra, treystist eigi að takast þann vanda á hendr, og hefir svo Gladstone tekið við aptr. j Geta má og þess, að hið heimfræga skemtisögu- skáld Eduard Lytton Bulwer dó í vetr. Um Svinsaraland má geta þess, að fylkin («kantonurnar») þar eru nú fremr að draga ;sig saman undir eitt þing og eina stjórn, en áðr hefir I verið; hefir hvert fylki áðr verið þjóðveldi fyrirsig, en sent að eins fulltrúa til aðalþingsins, til þess að ræða þar/ hin sameiginlegu mál, en þau mál, er sérstök hafa verið fyrir hvert fylki, hafa verið rædd heima. Auk þessa má geta um, að Genfar- búar hafa tekið «skynsemislrúna nýu», líka því, er eg gat um við Prússland. Af Tyrklandi er lítið markvert að segja, nema að þar eru sífeld ráðgjafaskifti, því að soldán vill koma syni sínum til rikis eftir sinn dag í stað bróðursonar síns, en ráðgjafarnir vilja eigi fylgja honum til þess. Frá llmúandi, Grikldandi, Hollandi og Belg- íu er ekkert markvert að frétta, annað en það, er eg áðr hefi tekið fram. (Niðrl. í næsta bl.). — N e fc a n vit) LandíhóflingJa-úrBkuríiiin 15. Apr. þ. árs, (ítúr því sem gjóþist, ab þeir sögþu, i skúlanum á fæþingar- dag konungsins, er Jijúbúifr 5. f. máu. haffci meþferþis, var a% vísu ráþgjört farií) yrfii en nm úrsknrí) þenna hér t blahinu nokkrnm orííum. En þessu heflr verit) slegit) á frest af ásettu ráþi, og er cnn, þangah til pústskip næsta er kom- ií>. Hér er sumsé ekkert af sér setih þliat) matlr lumi á þoim „forsa í bakhöndinni", en aftr er manni hugleikib at) sjá fyrst og þar sem ráþherrastjárnin sjálf fékk nú Landshöft)ingja-úr- skurl) þenna svartan á hvítn framaní sig, — hvat) tilhlutnnar- söm og sterk og staþgút) at> reynist „tilsjún" súersaroa raí- herrastjúrn, efca inefc öfcrnm orfcum hin danska Constitution, heflr áskilit) sér í erindisbröð Landshöffcingja 1 gr, met) hans æfcstum framkvæmdarvalds-afcgjörfcum hér á landi, og meí) því, hvort afc því er stefnt afc halda landslögunum vií) heffc og í fnlln gildi, eins fyrir þafc þóafc hin önnur yflrvöldin, sem undir tilsjún Landshöffcingja eiga afc vera, réfcist í at) vilja setja lögin til sifcn mefc einhverjum fljútfærnis-úrskurfci sln- nm,— e fc a þá þvert í múti: ef at) Landshöffcingi ræfcst í at) stafcfesta slíkan yflrvalda-úrsknrfc og afc legvja svo þar met) æfcsta smifcshöggifc á afc iógin sft brotin og þrifci mafcr sviftr lögákvefcnnm réttindum afc úsekju, þeim er sá hinn sami er búinn afc vera afcnjútandi um langan aldr, fyrir lagaveit- ingn árs áriega — liu þess má og geta, at) í öfcru málefni eigi alveg fjærskildn þessn hér næst á undan, liaffci áskorun stiftsyflrvaldanna eigi ört eius gúfcan mefchalds cfcr samþykk- is byr hjá Landshöffcingja. pafc er einsog getifc er nú í „Göngu-Hrúlfl“ 29. f. m. (á 89.—90 dálki), afc þegar útgef- andi „Göngo-Hrúlfs“ gekk ekki afc liafa fram prentunarsamn- ing vifc lands-prentsmifcjuna mefc neinnm öfcrum kostnm eu þeim, afc hanu skyldi borga prentunarkostnafcinn allan fyri- f r a m, efca þá afc minsta kosti helming haus útí hönd fyrir livert numer áfcren tekifc væri til setningar, en þá útvega á- reifcanlegan borgnnarmann fyrir greifcslu hins helmiugsins, er áfallinn yrfci 1. Júlí og 31. Desember næst eftir. pessa á- byrgt) fyrir '/a prentunarkostnafci blafcsins túku afc sér fyrir útgefaudann þeir 2 skúlakennararnir, Gísii Magnússon og Halldúr Gnfcmundsson, en afceins fyrir missiristíroann frá 1. Jan. til 30. Júiií þ. árs. Túk þá prentsmifcjustjúrnin, stifts- yflrvöldin: Hllmar Finsen og P. bisknp Pjeturssou þá ábyrgfc þeirragilda, skilyrfcalanst og afcvörunarlaust, og gengu þannig út 9 fyrstu númerin af „Göngn-Hrúlfl" fram til Marzloka þ’ árs (í stafc 12 númera eftir loforfcum blafcsins til kanpend- anna), og allt látifc únmtalafc og úkært á alla vegu — eins á- byrgfcin sem annafc. En svo birtist nú 10. númer „G.-Hrs.“ 26. Apríl þ. ár, og vildi þá koma aunafc hljúfc í strokkinn. Stifts- yflrvöldin túku sig þá til og ritufcu 29. d. s. mán. báfcum á- byrgfcarmönnuniim, sitt bréflfc hvornm þeirra, og skorofcu i þá, afc afsala sér nú þegar „alla ábyrgfc af útgáfu þess (blafcs- ins „Göngu-Hrúlfs") framvegis“ — mefc því afc eigi verfcí „þafc álitifc afc geta sameinazt vifc embættisstöfcn þeirra, afc „halda áfram afc styrkja téfc blafc“; — var þeim Jafnfram* uppálagt („ber yfcr“) afc tilkynna St.y.völdunum hvafc „þa*f gerfci" efcr afréfci „innan 4. Maf næstkoinanda“. — H. G. »6® menn afc hafl tekifc þá þegar til greina þessa áskornn háyflf' valdanna, sagt 6ig þegar frá ábyrgfcii ni og ritafc þeim þafc' Gfsli Magnússon þar í múti svarar skúla- og prentsmifcj0' stjúrnendunum aftr 3. f. mán., var þafc afc sögn all-!a°á* mál: afc vart yrfci sér gefln sök á því sem úsæmilegt væri meifcandi í 10. númeri „G.-Hrs.“, f því ætti bann (G. 8^ enga hlntdeild, og afc eigi muni únnnr ábyrgfc verfca ú SÍÚ lögfc en peninga-ábyrgfcin, fengi hann þessvegna eigi séfc sér væri skyldugt afc rjúfa ábyrgfcarsamning þenna, og afc'rarT \í

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.