Þjóðólfur - 14.06.1873, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 14.06.1873, Blaðsíða 2
mun, rúgrað vísu eigi nema um 48—56 sk., en aftr bankabygg, baunir, byggog hafrar, um 5 mrk — 1 rd., hvort fyrírgig; rúgmél einnig um 4sk. (frá 56 uppí 60 sk.) lísipundið, og yíir höfuð að tala var það alstaðar að, frá fremstu kornmörkuðum norðr- álfu, að rnarkaðr var sagðr «fastr», þ. e. að korn seléndr vildi eigi slaka til. Mun samt mega ætla, að korn-verðhækkun þessi komi mikið til af kuld- um þeim, næðingum og éljahretum er gengu sem næst allan Maímánuð til enda yfir gjörvaila Ev- ropu norðanverða; hugðu margirj að kornvextin- um hlyti stórum að kopa, einkum ef sama viðr- aði lengr; en snúist nú aftr til hita og hlýviðra með gróðrarskúrum þenna mánuðinn, eins og við horfði eftir því sem til góðveðrs brá hina síðustu daga f. mán., og svo næsta mán. (Júlí), svo að til góðs kornvaxtar stefni, þá þykir líklegast, að þessi hækkun kornverðsins hverfi. Svo sýnist líka nú í bili, að eigi sé sterk né lífleg eftirsókn eftir (slenrkn vörunni á útlend- um markuðum, eða þá eigi til líka við það sem var i fyrra, einkum á ull og einnig á fiski þegar á leið. Mokfiski mátti að vísu kalla við Noreg víðsvegar i fyrra; nú í ár aftr ekki nærri meðalafli neinstaðar fram til 20. Marz, eftir því sem norsk btöð skýrðu frá fram til þess dags; kaupmenn, er nú komu, kvað segja þaðan bezta afla, eftir þann tíma eðr frá Marz-lokum, eftir því. En hitt gjörir samt allt útlits-daufara með hagsmunasölu á vor- um litlu fiskiföngum í ár, að spánski fiskmarkaðr- inn, er hefir jafnan verið okkar hjálparhella í þeim notum, virðist nú sem stendr harðlokaðr sem næst fyrir öllum fisk-aðflutningum eins héðan sem ann- arstaðar að, og er það sakir enna miklu og marg- brotnu óeyrða og styrjaldar þar innanlands er nú geysar yíir gjörvalt ríkið, eftir því sem seinstu féttir herma. En allir þekkja, að verði eigi annað að leita með fiskinn, heldren á Kaupmannahafnar- rnarkaðinn þ. á., verðr hann brátt svo of-hlaðinn, að vart nær hálfvirðk Iíaupmenn vorir þykjast því ekkert geta um fiskverðið sagt enn sem stendr, og eru nú skrifaðar sömu undirtektir hjá Yest- manneya kaupmönnum. — Nú. í ár m,un vera miklu minni eftirsókn eftir ullinni á Englandi heldr en var í fyrra, og miklu minna um ullpantanir þaðan nú, fyrir sig fram, og þaraf slafandi góð boð, heldren var í fyrra. Bæði af bréfum verzlunar- manna í Khöfn og hjá kaupmönnum vorum hérer eigi annað að heyra, en að ullin hljóti nú að verða í mun lægra verði en í fyrra1.. Hér í Rvík kvað nú kaupmenn svara út 44 sk. (í lausakaupum?^ fyrir beztu vorull hvíta. — Nú sem stendr, og eííinn sííiasta pustskip kom, mnnn „prísar" her vera þessir: Rúgr 10 rck, bankabygg 14 — 15 rd., bannir 12 — 13 rd., rúgmél í sekkjnm 12 Ipd 10 rd fyrir póst- skipskonan, nú 10l/a rd sekklaust; kafle 44 sk , kandis 246k* hvítasikr 22— 24 6k., rjól 60 — 64 sk., rulla 80 sk. (brennivín og) sprittblanda 32 sk. — I bréfl frá Vestmanneyam 5. þ. m eru sagbir þessir prísarr rúgr lOrd., baunir llrd., bankab* 13 —131/* rd , rjúl 64 sk. rulla 80 sk. kaffe 44 sk. kandis 26sk. roelis 24 sk. brennivín 32 sk., tunna ebr 16 Ipd af ofnkolum 3 rd. 32 sk. smít)akoI 3 rd. 18 kúta mál. Salt, einnig 18 kúta mál, 3 rd. — UU mun tekin á 40 sk., tólg á 18sk., hrogn á 10 rd. — Hvalr, 4f taisins, og voru allt reybarflskar og ó- skaddabir ab mestn, bar á land á þorranum er leib í Hlobn- vík — í Jokulfjorí)um (Stabarsúkn í Abalvík', eíia þeir króu(b" nst í ísreki og nábust allir meb heilu og holdnu; Statr í Omnnavík á jorbina og hlaut svo landhlut allan (nema 10. hvsrja vætt er Vatnsttrbi er eignaí)); mælt er ab Grunnavíkr pre'trinn haft selt einn hvalinn fyrir 90 rd., og hafl verií) talií) gæía-verb. — ÚTLENDAR FRÉTTIR, Iíh. 15. Apr. 1875. Nibrlag frá 125. hls. Á DanmörJcu gengu snjóflóð mikil í fyrr^ haust, 13. dag Nóvembermánaðar, og gjörðu stór- skaða; var skotið saman fé til þeirra, er fyrir tjón- inu höfðu urðið, og gafst svo mikið, að allir geta fengið fullkomnar skaðabætr. Eigi eru Danir enn þá komnir svo langt í þinglegu frelsi, að stjórn þeirra taki nokkuð tillit til þess, hvað hinir þjóð- kjörnu þingmenn þeirra segja; við kosningarnar í fyrra haust sigraði mótstöðuflokkr stjórnarinnar, er kaltar sig «bandamennina vinstramegin» (bænda- vinir, Grundtvigs-sinnar og fleiri), og hefir sá flokkr síðan fleiri þtngmenn á þjóðþinginu, en stjórnar- flokkrinn, er kallar sig «þjóðfrelsismenn»; nýlega gjörðu bandamenn stjórninni atreið á þinginu, og bjuggu til ávarp til konungs; lýstu þeir þar yfir, að þeiT gæti engu tauti komið við stjórnina, með- an hún væri af þjóðfrelsismanna flokki; ekkert af frumvörpum þeirra gengi fram; skoðanirnar væri svo ólíkar, að annaðhvort yrði stjórnin að leggja niðr völdin, eða að slíta þinginu; gekk ávarp þetta fram með miklum atkvæðamun; stjörrnin hefir alK fyrir þetta setið við sinn keip; hefir hún með sér meirihlutann í landsþinginu (efri þingstofunni), og sítian i Jan. þ. á. ncma .hvítrar-norblenzkrar nN" ar“; er s4 nll enn verþfett á 200 rd. skpd. ( ekýrslnn11' 23. f. mán , eþr 60 sk. pd., og mun mega skilja þetta svo> ab soléndr (kaopmenn vorir) haft ekki viljab láta hana fa'* roeþ minna verþi allt til þessa, en hafl selzt mjíig drajmt því verþi eþr alls ekki. 1) Miblarsskýrslnrnar bafa engrar íslenzkrar nllar getib

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.