Þjóðólfur - 14.06.1873, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 14.06.1873, Blaðsíða 7
— 135 — v'ð, þá muni tillðgur þær og fyrirmæli, sem hin- einstöku fundarfulltrúum eru fengin í liendr, hvorum úr sínu kjördæmi vera næsta tilbreytileg. En þó að vér hefðim þegar nokkurn pata af sum- Urn þeim tillögum, þá er nú hvorki staðr né stund né heldr heimild til að gjöra þær að um- talsefni hér í blaðinu; það er þingvallafundarins ea eigi vort. -7* F d n d r s4 ©r a)þingi8nia?ír Ueykvíkinga herra Halldnr Kr. Frii&riksson skólakennari bofcafci til í 8Í?)a8ta bl. þjrifcólfs Var f gær í Bæarþing<«tof«nni kl. 5 en næsta þnnnskipaí)r; þar vorn þó eitthvab 7 — 8 embættismanna (svo vildi til aft aflir æbstu embættismennirnir vorn þá í heimbofti hjá Lands- hoffcingja), stúdentar 4, 2—3 itnabarmenn og 3 bændr, en ®ngi af verzlnnarstettinni Als náftust þar npp 18 atkv. á fnndi. Eftir uokkrar vefengingar er herra Jón assessor Pí*t- flrsson hreifíii í móti uauftsyn e?)r rétti slíks Jjingvallafundar 8ern hér væri nú umtalsefnib, meb k o s n n m mónnum a£- ®ins, en þaiban leiddi hann þab álit 6itt, ab fundinum bæri ®ngan ab kjósa héfcan, og eftir a?) þeim athngaseradum hans (hr. J. P.) hafí)i verií) mótmæit af fundarstjóra og nokkrum fleirom, þá var fy rst samþykt meí) 16 atkv. gegn 2, ab Reykjavíkrfundrinn kjori nú 2 bæarbúa tll ab mæta á J>ing- vólium á þeirra kostna?), og voru þarnæst tii þeirrar farar hosnir: Jón procnrator Guftranndsson meb 14 atkv. og bisk- tips þénarinn cand. Eiríkr Briem meb 9 atkv. FJÁRMÖRK. Oísla Eyólfssonar á Syðri-Gegnishólum f Flóa: Gagnfjaðrað hægra, sneitt aftan vinstra. Sveins Ólafssonar á Gygjarhóli í Biskupstungum : Stýfðr helmingr framan iögg aftan hægra, sýlt lögg framan vinstra. AUGLÝSINCAR. — AUGLÝSING frá Yerzlunar-hlutarfidaginu í Reykjavík og á Sdtjarnarnesi. þeir félagsmenn er ætla að leysa af hendi 'eltuhiut sinn, hvort heldr að er einn htutr eðr fleiri, með í s 1 e n z k r i v ö r u, vildi færa vöruna W búðar Einars Bjarnasonar (Austrstræti' nr. 3), tekr þar við henni, af hendi félagstjórnarinnar hr- Pétr Gíslason húseigandi í Ánanaustum °g gefr út skýrteini fyrir, frá 27. degi þ. mán. til dags Júlí næstk., að báðum þeim dögum með töldum. Sjóarvöru verðr og veitt viðtaka síðar ef þörf gjörist, og mun þá verða auglýst um hvort *eyti.— Allir þeir, er ætla sér að ganga í félagið °g að leysa veltnhlut sinn með peningum, eru e>nvirðulega beðnir að gefa sig fram um það við •Jén procurator Guðmundsson innan 15. Júlí þ. ars, — þóað eigi liggi á þeirri greiðslu fyren 15. Áóvember þ. á., fremr en þeir vilja sjálfir; sömu- eiðis eru þeir allir beðnir hins sama, er á fund- ‘nUrn 13, f, m^n gengu ( félagið, en kváðu ekk- ert á um það, hve marga veltuhluti þeim skyldi ætla, liverjum fyrir sig. Bráðabyrgðaretjórnin. — Heyrnar Olía frá C. Cliop lyf- Sílla i Hambor^ læknar heyrnarleysi ef maðr er eigi daufr fæddr, og eyðir áreiðanlega öllum þeim mæðu- og meinsemdum er heyrnar- deyfðinni fylgir; kostar glasið 1 rd. Sömuleiðis fæst Agætt meðal við Iiósta, hæsi, sliini (í kverkum) og1 andarteppu, — glasið 45 sk. þótt ei sé borgað út í hönd. Er óskað eftir, að einn eðr annar (kaupmanna eðr lifsala) gæfi sig fram að taka meðöl þessi til útsölu mót sölulaunum. — Samkvæmt lögum húss- og bústjórnarfelags Suðramtsins verðr ársfundr félagsins haldinn i a u g a r d a g i n n ö. dag næstkomanda Júlí- mánaðar kl. 11 f. m. í landsyfirréttarhúsinu hér í bænum, og verðr þá skýrt frá fjárhag félagsins og. aðgjörðum þess hið síðasta ár, og svo rætt frum- varp það til iaga félagsins, sem nefnd sú heflr samið, er til þess var kosin á Júlífundi 1871, og er frumvarp þetta prentað í hinní síðnstu skýrsiu félagsins. lleykjavík, 11. dag Júním. 1883. II. Kr. Friðriksson. — Samkvæmt auglýsingu um póstmál á íslandi 1. gr. verðr póststofan opin í 10 daga næst á- undan almennu burtfarardögum póstanna, frá kl. 9. f. m. til 2 e. m. og frá kl. 4—7 e. m. að sunnudögum og heigidögum undanteknum; alia aðra rúmhelga daga verðr hún opin frá kl. 9 til 11 f. m. Peningum og bögglum, er eiga að komast með póstskipi, verðr, eins og hingað til, að vera skil- að á pósthúsið fyrir hádegi daginn áðr en skipið á að fara héðan. lVeykjavíkr póststofu I. Apríl 1873. O. Finsen. — Frá næstkomandi fárdögum fæst til ábúðar eða bæði til kaups og ábúðar 4/T í jörðinni Stein- móðarbæ í Vestr-Eyafjallahreppi, allri að nýu mati 16,63 cr. Lystliafendr geta samið um kaup eða úbúð við héraðslækni Porstein Jónsson á Vest- manneyum. — Jarpr hestr, miíialtlra. íjírnatr mark: sýlt og stýlt — og b r ú n n h e s t r, 5 vetra, aljárnabr, mark ab mig minn- Ir: fjútlr etla biti aftan bæbi — tnpubnst báíiir nýlega úr fert), annar frá Hafnarflri hirm af Heykjavikr mýrnm, og et betiib aí> koma bátium ef flndist, tib A r t ú u i í M o s f e 11 s- sveit. Guíimundr Júnsson í Langardal.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.