Þjóðólfur - 14.06.1873, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 14.06.1873, Blaðsíða 5
133 — rd. sk. ltd. Sk. , fluttir 215 24 8. I sakamáli gegn Magndsi Jánssyni og Gtibmundi Jónssyni úr Isafjarbarsýsln, málsfærslnlann fyrir landsyflrrétti . 12 „ f. I lögreglumálí gegn Gufcbjörgn Mel- kjörsdúttnr úr Snæfellsnessýslu . . 10 „ 237 24 2. Endrgoldinn alþingiskostnaíir: a Eftirstöþvar af gjaldinn fyr árií) 1870 88 61 b. Gjaldií) fyrir árib 1871 .... ■ 279 31 367 92 3. Kostnaír vibvíkjandi verblagskránnm: a. Borgun tll prófasts sira Sv. Níelssonar fyrir setuingu vorMagskránna 1872 — 73 25 „ b. Fyrir prentn verbiagskránna ... 12 18 37 jg 4. Til yflrsetukvenna. a. Eudrgjald ( kostnaísi vib vern yflr- setnkonnnnar Ólafar ITjálmarsdóttur á binni konunglegu fæbingarstofnun í Kaupmannahöfn, heimferb hennar m.m. 138 8 b. Fyrir verkfæri til yflrsetnkonu Jmríbar Júnsdúttur á Svarfhúli ..... 11 „ e. Kostnabar eftirstöbvar vib útgáfu á Le- vys kenslubúk í yflrsetukvennafr. . 28 17 j77 25 5. Til heilbrigbismálefna og búlnsetninga: a. Útborgab til búlusetjara fyrir búlu- setningu........................... 504 30 b. Kostnabr hörabslæknis Ó. Sigvalda- sonar til ab koma á gang búlusetningu 9 48 e. Fyrir 3 búlusetningarbækr ... 2 24 gjg g 6. Ferbakostnabr embættismanna: Til amlmannsins í Vestramtinu fyrir Inspektions- ferb til Mýrasýslu og Strandasýslu............. 51 „ 7 Til kenslu heyrnar- og mál'eysingja: í mebgjöf meb Jiúrarni Brandssyni og Júnfnu Qalldúru Kristjánsdúttnr....................... 145 56 8 Til gjafsúkoarmáia: a. í gjafsúknarmáli ekkju Gubrúuar Sigurbar gegn kanpm. Sv. Gubmundssyni . . 10 „ b. Kostnabr vib sáttatilraun útaf spt- talagjaldi .........................6 84 c. í gjafsúknarmáli fátækrastjúrnarinnar ( Borgarhrepp útaf skiftnm á búi Ól. Sigurbssonar..............................10 „ 26 84 0. Tii sáttamálefua: a. Til prúfasts G. Einarssonar sem sotts sáttasemjara milli prests Jakobs Gub- mundsson og Gísla Júnssonar á Sauba- folli, ferbakostnabr.......................3 „ b. Fyrir sáttanefndarbúk handa Ögurhrepp innan ísafjarbarsýslu...................... 72 3 72 10. Borgou fyrir birtingu á reikningi jafnabarsjúbs- ina fyrir árib 1871 í blabinu þjúbúlfl ... 4 32 11-Eftirstöbvar 3l.Desember 1872: rd. sk. a. Brábabyrgbargjald..................... 120 48 b. Innistandandi hjá elnum sýslnmanni 52 44 *• í peningum............................ 278 17 45J j3 Gjöld tilsamans 2018 38 Keykjavík, 17. Maí 1873. Bergur Thorberg. SKÝRSLA um ástand bœnda-eV.Y'aa.-sjóösim í Grímsneshreppi 31. Marz 1873. 1. á vöztum móti veði og 4°/0 . . . 225 rd. 2. í sjóði hjá féhirði............... ■ 20 — eign sjóðsins er því 245 rd. Útgjöld hafa engin verið síðan skýrsla var geön. Herra kansellíráð og sýslumaðr |>. Jónsson á Iíiðabergi hefir gefið sjóðuum 20 rd. og þannig orðið hans bezti styrktarmaðr. Af utanhreppsmönnum hafa þessir heiðrsmenn orðið til að styrkja hann : r(j g^ 1. Jústizr. og héraðsfóg. J. Johnsen í Álaborg 10 » 2. Kaupmaðr Christensen í Hafnarfirði . 2 » 3. — Ziemsen - — . 2 » 4. Ólafr bóndi Hafliðason á Birnustöðum . 1 » 5. Sigurðr Gíslason hreppst. á Kröggúlfst. » 32 6. Herra ritstjóri Jón Guðmundsson með því að heimta enga borgun fyrir skýrslu um sjóðinn í blaði sínu þjóðólfi. þessum veglyndu styrtarmönnum sjóðsins og öðrum, er til hans hafa gefið, vottum vér hérmeð innilegt þakklæti vort sjóðsins vegna. Línum þessum biðjum vér hinn heiðraða út- gefara þjóðólfs að Ijá rúm í blaði sfnu. Grímsneshreppi 31. Marz 1873. Jón Jónsson. I’orkell Jónsson. SENDIBRÉF til Árelíusar Mags frá Húnrauði Márssyni. (sbr 20.-21. blab þjúbúlfs þ. á ) Eg hefl fengib brkf þitt meb skilum, og get eg þakkaö þbr fyrir þab ab einu leyti, því ( abalefniou ernm vib sam- dúma um málið. pú ert eba segist ab miunsta kosti vera fé- lagsvinr og unna innlendri verzlun. Mismunrinn er sá, ab þú vilt eigi fara eins hart eins og eg; þú stærir þig af „prúss- neskri fyrirhyggjn“(!) en ber mör á brýn „franskan ákafa" ; þú vilt segja, ab „kapp sö bezt meb forsjá", en sér eigi hjá mér nema kappib eitt. Ef þetta er veruleg skobun þín, ef vib stefnum bábir í sömn átt, en þú abeins fer hægra, þá er sannarlega ekki svo mikib ab munuiium um skobanir okkar, og ef þú helbir skilib mig rétt, þá hefbir þú getab séb ab munrinn var enn minni en þú hugbir; þá mundir þú hafa séb, ab eg er eins langt frá því, ab vilja ákafann eintúman, eins og fyrirhyggjnna eina, 6em þú gjörir svo mikib úr. Nei M(n skobun er, ab menn eigi ab sameina „franskan ákafa“ vib „prússneska fyrirhyggju"; „kapp er bezt meb forsja“ segir þú, og þab er ibtt; en má eg þá eigi snúa málshættinum vib og segja „forsjá er bezt meb kappi„; forsjáin er því abeins gúb, ab henni fylgi brennaudi og heitr áhugi. En erum vib þá ( rann og veru samdúma nm þab, Are- líus minn, ab þab sö einhver hin mesta þjúbarnaubsyn vor íslendinga ab ná ( hendr oss veizlun vorri? Mig fúr þegar ab gruna margt, er eg sá hversn herfllega þú misskildir mig, Getr þá prússnesk fyrirhyggja eigi skíiib franskan ákafa'? Eg

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.