Þjóðólfur - 05.07.1873, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 05.07.1873, Blaðsíða 1
25. ár. Beykjavík, Laugardag 5. Júlí 1873. 35.-36. SKIPAFKEGN Komaudi. — Engebka gnfnskipib Pera 82,26 tons, skipatjóri Char- Walker, kom hér á höfn 22. f. mán. hafíii þa?) aþ færa k°l, og eigi annaþ; var þeim aþ vísu skipab hhr npp mest- °llum, því G. Lambertsen haftsi boíliþ Reykjavíkrbúom nppá ofnkol á J4 mrk. 8 sk, löngn fyrri, þegar mannflntningaskip betta kæmi, en ab 2—3 súlarhringom lilnnm var þeim skip- út aftr ölium, og hH ekki, ab nokkurr þeirra er pantaí) *)öfþn, fengi neitt af þeim. Gnfnskip þetta Pera átti og þaí) aí>a!-erindi aþ sækja brottfararmenn til Ameriku héþau af Snþrlandi, enda kvaþ þa?) vera holzt iagaí) til mannflntninga *n hafa farmrúm miklu minna aí) tiltóln. Fúr þaí) höban aftr 24. f. mán. me?> nái. 49 — 50 Vestrheímsfara og nálægt 200 hrossa fyrir þá Shephard og Micheljohn; fúru þeir og l>átir meb því heim til Skotlanda. Kanpfór. 2l. Júní, Rosalie 91.82 t., skipst. R. Hansen, kom frá Liver- pool meí) saltfarm til H. St. Johusen o.fl. 23. — Söeblomsten 72 t. skipst. A. Olsen frá Björgvin meþ ýmsa vörn til norsku verzlonarinnar í Glasgow. 26. — Marie 90,78 t. 6kipst. Bidstrup, kom frá Halmstaí) t Svíar. meí) timbrfarm til Knndtsons verzl. — 27. Júuí, Aas- vær, 04,48 t. skipst. Andr Thorgersen, kom frá Björgvin, út Oert meí) alsk. vörnr af forstöíiomanui Húuaflúa oí)a Bor%- eyrar-Fhlagsins, til aþ færa hlutamönnum þess fklags beggja ■hegin Hvítár í Borgarfliþi, npp á Brákarpoll. Forstöþu- •tiaþr þessara vibskifta af hendi fölagsins er Snæb. Jmrvaldsson ttúdent frá Saurbæ. — 3. Júlí Gufnskipiþ Yarrow, skipst. Coghill, kom eftir öílrnm hrossafarmi fyrir þá Slimon og Bain. — í morgon gufuskipib Waverley, 387 t., skipst. Mel- 'ille frá Granton, aí) sækja hross þeirra Mitchels. Meþ t*ví komn þau hjún hr. Jún A. Hjaltalíu og frú hans frá E- úinaborg og sira B. Baudoln. Farandi — Herskipiþ L o i r e t lagþi heían 22. f. mán. og ætlaíii vestr og noríír nm land og svo í kring suíirleií) hingaþ til !>aka. — Herskipií) „F y 11 a“ lagbi heban 19. f. mán. subr austr? meb landi; en hvort hún hafl ætlab einuogis til Aostfjarba og snúa svo aftr sömn leib, ebr ab fara [ kring tiorbr og vestr nm land, vita menn eigi Vér ætlum ab þab se laus getgáta ein, sem gans hér npp mebal nokknrra bæar- tteona, nm þab leyti Fylla lagbi héban, ab þaí) mundi 'erlí) hafa eftir hvö tuni og fyrirlagi Landshöfbingja aí) tetta herskip Dana hrababi svona burtsiglingn sinui héban, ^ten Alþingi væri sett, og lægi hér okki á höfn framyflr þá ^kana, eins og þú beflr oftast verií) aí) nndanförnu. ~~ Pústskipií) Dfana, lagbi hébau á tilsettnm degi b mán. árdegis. Meb þvf sigldu nú eigi abrlr héban til a,)da beldreu kanpmabriun Johan Geelmuyden frá Björgvin jnngfráín Jeusen, er veriþ beflr þjúnustumey Landshöfb- u?ja-frúarinnar um næstl. 3 —4 ár, og haft jafnframt á hendi barna-nppfræbingnna. Til Djúpavogs túkn sér far héban þeir tveir prestaskúlastúdentar úr Múlasýslum Jún HalldórsSon frá Hofl í Vopnaf. og Stefán Sigfússon. — f Miðvikudaginn 4. f. mán. andaðist að Iínaramesi á Mjrum uppgjafarprestrinn sira B e n e- dikt Björnsson (Benediktssonar prests ( Hjt- ardal), siðast prestr til Hvamms (Norðrárdal; mun hann vera fæddr 1797 og hafði þannig nál 6 ár hins 8 tugar er hann lézt. Hann vígðist fyrst til Fagraness og Sjáarborgar 1839, þjónaði því brauði 21 ár, fekk Ilvammi ( Norðrádal 1860, varð sakir aðfarandi ellihrumleika að gefa upp það brauð eftir 6 ára þjónustu, 1866. Hann var tvíkvongaðr, átti fyr þuríði Bjarnadóttur Halldórssonar frá Svið- hoIti,þeirra einbyrni? var merkismaðrinn og valmennið Bjarni hreppstjóri Benediktsson í Knararnesi; síð- ar átti hann Ingibjörgu? dóttur Jóns dannebrogs- manns Sigurðssonar á Álptanesi á Mýrum (systur húsfrúr J>órdýsar í Iínaranesi kvinnu Bjarha,) og áttu þau og börn. _— f 10. f. mán. andaðist að Staðastað frú Guðrún Jónsdóttir (Pétrssonar prðfasts í Húnaþingi, er síðast var prestr til fingeyrakb, og Elizabetar Björnsdóttur prests í Bólstaðarhlíð), seinni kvinna Sveins prófasts og Dannebrogsriddara Níelssonar,en alsystir enna mörgu þjóðkunnu syzkina: sira Björns sál. til Stokkseyrarþinga. sira Halldórs prófasts og R. Dbr. á HoB, Ólafs .dannebr.manns á Sveinstöðum, frú þórunnar ( Görðumo.fl. Hún var nú um 66 ára, er hún lézt, fædd á Höskuld- stöðum ( Húnavatnsýslu 1807. |>eim sira Sveini prófasti varð J5 barna auðið er náðu fulltíða aldri; þeirra er elztr dómkirkjuprestr vor sira Hallgrimr. — VorvertíþÍD heflr veriþ allt at) þvf í mebellagi aþ hlutar-upphæt) til hér um flestar veiþistöSur innan Faxaflúa a?> austan, — noma máske fremr rýrari á Akranesi. En fremr smáðski yflr allt nema hér nm Seltjarnarnes, því hér heflr aflazt þorskr, nál. hlutarins, allan sííiari helming vertíbarinnar. Dm líflegan þilskipaafla verbr getit) sííjar á 3 duggum, o. fl. og svo heflr veriB uiu flestar hinar er hér ganga fyrir þorsk; var þab t. d. um miþjan f. mán., aí) jagtin Margrét Cesilie, eign BJörns í þúrnkoti, var búin aþ aflajim 4000 af þorski og um 5000 af smáflski, áíir hún sigldi til Vestfjaríia ásamt báéum duggnm Geir-Zöega-félags- ins. — Fyrir norþan Jökul og um vestanverlan Brelbafjörí) er talinn vorafli vel í meþallagi. 137 — 7

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.