Þjóðólfur - 05.07.1873, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 05.07.1873, Blaðsíða 3
— 139 — Tekjur. Rd. Sk. !• Eptirstöðvar 31. Des. 1871: rd. sk. a. í kgl. skuldabréfum með 4 af hundraði i leigu á ári . . 700 » b. í veðskuldabr. einstakra manna með4afhundr. í leignáári 3771 » c. Ógoldnir vextirtil 11. Júní 1871 4 61 d. í peningum.............. 142 624618 27 2. Endrborguð veðsk.br. einstakra manna 406 » 3. Leigur af vaxtafé sjóðsins . . . . 169 57 4. Móti 3. gjaldlið tilfærist hér til jafnaðar 550 » 5743 84 Gjöld. Rd. Sk. 1. Verðlaun og styrkr til jarðabóta: a. Styrkr til búnaðarfélagsins í Kolbein- staða- og Ilraunhreppum til að kaupa fyrir vatnsveitingarverkfæri . 20rd. b. Styrkr til að kaupa fyrir færi- kvíar handa nokkrum bændum i Relgafellsveit 25— c. Verðlaun veitt þórði Hreggviðs- syni í Miðhrauni 20— d. — — Elíasi Sigurðssyni í Straumfjarðar- tungu . . . 20- e. — — Jóni Danielsen í Grundarfirði 20— f. — — Ara Grímssyni í Manheimum 20— g. — — Gunnari Vigfús- syni á Hamri . 20— h. — — Sigurði Finnssyni samastaðar . . CD 1 O 2. Borgað ritstjóra þjóðólfs fyrir að birta á prenti reikninga sjóðsins fyrir árin 1870 og 71 ...................... 3 81 3. Lánað út móti veði ( fasteign og 4 af hundraði í vöxtu á ári................ 550 » 4. Móti 2. tekjulið færist hér til jafnaðar 406 » é. Eptirstöðvar 31. Des. 1872: rd. sk. a. í rikisskuldabréfum . . . 700 » b. - veðskuldabréfum einstakra manna með 4 af hundraði 3915 » c. - peningum .... 4 3 4^19 3 = 5743 84 Reykjavík, 17. Maf 1873. Fyrir hönd stjórnenda búnaðarsjóðsins. Bergur Thorberg. ~~ liTLENDAR FRÉTTIR dags. Kaupmannah. 27- Mai 1873. Frá fr&ttarftara vorom hra stod. fllol. B. 0 1 s e n. (Framhald frá bla. 153). Eg gat um það í bréfi mfnu, hinu sfðasta, að það var f ráði, að byrja gripasýninguna f Vín 1. Maí þ. á.; þótti mörgum þó ólíklegt, að allt yrði tilbúið á þeim tíma, því að viðbúnaðrinn var svo stórkostlegr, að heimrinn hafði aldrei séð annað eins stórvirki í þeirri röð, og voru þó sýningarn- ar f París og Lundúnum ekki neitt afstyrmi. Til þess að menn geti gjört sér nokkra hugmynd um þetta, skal eg geta þess, að megin-höllin, sem reist hefir verið til sýningarinnar, er 450 stafgólf1 á lengd, og eru 10 mannhæðir til lopts; eru menn eigi minna en fjórðung stundar að ganga eptir endilangri höllinni; út frá meginhöllinni og áfastar við hana eru 32 pverhallir, hver um sig hérum bil 40 stafgólf á lengd; ganga 16 til norðrs, og jafnmargar til suðrs, en aðalhöllin sjálf liggr frá vestri til austrs. Um miðjuna skiptist meginhöllin f 2 arma; ganga þeir hvor um sig í hálfhring, unz þeir koma aftr saman; lykja þeir þannig um hringmyndað rúm eða húsagarð, er nefnist mit- hvelfingin (die rotunde); er hún eins og hjartað f sýningunni, og eru í henni gripir frá öllum lönd- um, þeir er fegurstir þykja ogbezt af hendi leyst- ir; má þvf nærri geta, hversu stórkostleg hún er; þvermál hennar er hérum bil 65 faðmar, og hæðin 40 mannhæðir (o:faðma); er engin turnhvelfing í Norðrálfu svo há, að þessi nái eigi yfir, og það jafnvel ekki hvelfingin á Pétrskirkju f Róm. Er hvelfing þessi öll gleri þakin og efst á henni er afarstór gullin keisarakóróna; er varla efi á þvf að hún mundi gleypa Austurríkiskeisara, ef hann reyndi að setja hana upp, því að hún er 3V3faðm á hæð. Ank meginhallarinnar með miðhvelfing- unni og þverhöllunum, sem má telja allt í einu lagi, er eptir að telja hina 4 aðalhluta sýningar- innar; eru þeir: velahöllin (die Maschinenhalle)— eru þar sýndar alls sonar gufuvélar og aðrar verk- vélar — akryrkjusýningin, hin eystri og vestari, — eru þar sýnd jarðyrkjutól og annað, er að akr- yrkju lýtr. — listverhahöllin — þar sjást mál- verk og líkneskjur og allt, er að fögrum íþróttum lýtr. Fimti aðalhluti sýningarinnar er garðrinn, sem allar þær hallir standa f, er eg hefi nefnt; eru í honum mörg fleiri hús, og er hvert um sig sýnisgripr; er hver um sig af þessum aðaldeildum sýningarinnar að sfnu leyti eins stórkostleg og 1) £g hefl her orbib etafgólf eiuungia til ab tákoa leugd- armálib, 3 áluir, eu ekki af því, al' hólliuui eé akift ( ataf- gólf, aem balatofu f aveit.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.