Þjóðólfur - 05.07.1873, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 05.07.1873, Blaðsíða 6
142 — t r ú a n u m, herra Landshöfðingjanum Hilmari Finsen og aðstoðarmanni þeim, er hann hafði, í konungsumboði (kgsbr. 17. Maí þ. árs) tekið sér, en það var, eins og 1871, hr. Magnús Stephensen yfirréttar-assessor, í Alþingissalnum laust fyrir hádegi, og gengu svo allir samt þaðan á slaginu 12 tilkirkju; sté sira Þórarinn prófastr Böðvarsson, alþingismaðr Iíjalarnesþings í stólinn, og hafði fyrir ræðutexta, Jóh. guðspj. 8. kap. 31. —36. v. Að lokinni guðsþjónustunni, gengu þingmenn með konungsfulltrúanum í broddi fylkingar aftr til Alþingissalsins; gekk þar þá hver til síns sætis. Stóð þá upp konungsfulltrúinn og hóf setningu Alþingis með að fram leggja og upp lesa kon- ungsbréf 17. Maí þ. árs, er skipaði og setti lands- höfðingjann yfir íslandi «Oss elskulegan» Hilmar ar Finsen, til konungsfulltrúa á þessu Alþingi 1873, samkvæmt alpingistilsh. 42. gr., og tengdi kon- j ungsfulltrúi þar við þingsetningarræðu sinni, er svo hljóðar: Háttvirtn alþingismenn. „Eftir at) Hans Hátign konongrinn aliramildast heflr falit) mer á hendr samkvæmt tilsk. 8. Marz 1843 ab vera fulltrdi hans vib þetta Alþing, álít eg skyldu mína — eins og ab i nndanfúrnn heflr veriþ venja frá þessum staþ — aþ á- varpa yir met) fáeinnm ortnm“. „Eg vil þá fyrst votta jí)r, háttvirtn alþingismenn, gleti mína yflr þvf, a?) eiga hir fyrir hóndnm samvinnn meþ y?)r hverra flestallir hafa ásamt mer á nndanfarandi þingom nnnib at) þeim mikilsvartaudi málefnum, sem ber hafa komib fram, og hverra stóbngr velvilji hingafctil heflr gjört mör starf mitt lettbært og ánæg|usamt“. „Af hinni konnnglegn auglýsingn, sem bráþnm mnn vertia afheut þingmönnnm, mnnuti þkr sjá, at Hans Hátign kon- ungriuu heflr vandlega ihugabatlingasemdir þær og nppástungur, seni þingit) í hitt et) fyrra heflr gjört vit þan frumvörp, er þá voru lögt) fyrir þingit), og at) hann vit lögleitslo from- varpanna heðr tekit) þær til greina, at) svo miklo leyti, sem honum hafa virzt þær á gátlnm röknm bygtar. Aftr á máti voru breytingaruppástongr mciri bluta Aþingis vit frumvarpit ti) stjárnarskrár um hin sfcrstaslegn málefni íslands, þess etliis, a?) koniingriun ekki heflr getati tekiþ þær tii greiua, en sam- kvæmt því, sem beinlínis var gjört ráí) fyrir þessn frumvarpi, og því sem af koniiiigsfulltrúanum í hitt et) fyrra oftsinuis var tekit) fram, heflr konungrinn afrátit) f þetta skiftl at) láta ekki leggja neitt frumvarp til stjórnarskrár fyrir þingiþ, af því þat) mnndi vertia árangrslanst og einuugis til tímaspillis og kostnatíaraoka ah rætla þetta mál ýtarlegar eo bliit) er á metan meiri hluti þingsins ekki álftqr þat) fyrlrkomnlag á framkvæmdarvaldino og hlnni stjárnarlegn ábyrgb, sem borlt) var íram f frumvarpino, og sem at) áliti konongs er þati eina sem getr samrýmzt stöfrn Islands f rfkino, atgengilegt frá hálfu landsius. En á hinn báginn er stjárnarbátarmálit) rætt evo ýtarlega á hinum næstn nndanförnn þlngom, aþ hin tir- stöko atriþi þess hljáta at) vera öllom þingmönnnm follljás, og aíi sörhver þingmatr getr dæmt nm þaþ, me?) hvaSa kjór- um vör yflr höfnt) ati tala getum nát) „konstitotionel" stjárn- arskrá, og þar sem Hans Hátign konungrinn f auglýsingonni tilkyunir þinginn, ati hann miindi framvegis vera reitlnbúinn til at) vertia vit) áski.m þeim, sem knnua at) koma fram af íslands hálfu, nm at) komit) vertli á frjálslegri stjáruarskipnn, sem sö byggí) á þeim grundvelli, er geti samrýmst ríkisstjárn- artilhögun þeirri, sem nú er, og hinni áatskiljanlego heild rfkisins stendr þat) f þingsins valdi, at) koma stjámarbátar- málinu f þaþ horf, a?) vör getom átt von at) þat) verti leitt til farsællegra endalykta“. „Á me?)al fromvarpa þeirra, sem eftir botii konongsins í þotta skifti vertla lögt) fyrir þingit), skal eg einnngis nefna frnmvarp til tilskiponar nm skipströnd, nm stofnon sjámanna- skála og niþrjöfnun alþingiskostnatiar. pessi frnmvörp, og hin, sem eiunig vertia lögt) fyrir þingit), ero ekki mjög marg brotin, og þess vegna vona eg, ati hinn lögákvetlni þingtími f þetta skifti munl reynast nágr tll úrgreiþslu, bæt)l hinna konnnglegn fromvarpa, og málefna þeirra, sem frá hálfn þingmanna konna at) verba lögt) fyrir þingit), en á þann hátt mnn alþingiskostn- ahrinn verta langtum minni og landsmöunom lettbærari, en hanu oft hingat) til heflr verií>“. „Áhren vör byrjnm samvinno vora, skal eg þakklátlega minnast þeirrar mikln velvildar og vináttn, sem þingmenn hafa aubsýnt mer á hirinm undanförnn þingum, og eg treysti því, háttvirtu alþingismeun, aí> þör einnig á þessum sam- vinnotíma vorum, sem nú fer i hönd, munot) sýna mör þá eömu velvild“. „í þessn transti, og met) þeiiri bæn, at> hinn algátii gnt), er styrkir öll gát) og hreinskilin áform, leggi sína blessun yflr samvinnu vora, og gjöri úrslit hennar oss sjálfnm til sáma, og fötirlandi voro til heilla, lýsi eg f nafui og umboþi Hans Hátignar konungsins því yflr:“ „Alþingi er sett“. Jafnsnart og konungsfulltrúinn hafði endað þessa ræðu sína settist hann niðr, en i sama bili spruttu upp úr sætum sínum allir hinir konung- ' kjörnu menn i því er einn þeirra hóf með hárrí i raustu *lengi lifi» og «hurra» fyrir konungi vor- j um Christjáni hinum IX., og endrtóku það þrem sinnum og eigi oftar; víst voru þeir nokkrir enna þjóðkjörnu er fylgdu honum í þessu, og að vísU munu ílestir þeirra hafa upp staðið, þó að «hurra» þeirra kunni að hafa þókt dræmt nokkuð eðr óglögt'. Konungsfulltrúi gat því nqest varaþingmanna þeirra með nafni, er nú væri komnir á þing ístað aðalþingmannanna, kvaðst hann eigi hafa neitt fundið, er hnekkja mætti þingsetu þeirra og skor- aði á þá er annað segði, að þeir gæfi sig fram 1) Allt nm þat) sátu a 1 I I r þjáþkjörnn þliigmeiinlrnir þ»'f er voru þarna á fundi 1. þ. m. (þeir sira F.iríkr Kúld og •ir® Gubmundr Einarsson á Breihabálstat) vorn þá ákomnir) þeís® vanalegu opinberu þingsetningar veislo hjá fulltrúa koD' u n g s i n s, eftir því heimboti er lianngjörbi hverjum þeltf* daginn fyrir er þeir gengn fyrlr hann eamkv. fyrirmælum Al' þingislagani s, — allir nema Benid. Sveinsson og Páll Vfd»il0,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.