Þjóðólfur - 05.07.1873, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 05.07.1873, Blaðsíða 2
— 138 — Nýa blafcií) „Víkverji* 27. f. m<n- hermir veríílag þa% eílr „prísa“ á íslenzkri vórn hkr i Reykjavík nm sihnstn mánaþamát eftfr því sem nú skal greina, þvi þab mnn sanni næst, og þótt kanpmenn mnni þegar farnir ab gefa drjúgnm nndir fútinn meb rýfari bvítnllar prís (nokkrir mnnu hafa þegar tæpt á 48—52 sk.), þi heyrist ekki ab meiru sk út svarab enn ( dag eri 44 sk. — „Ull hvít 44 sk. pd ; oll svort og mislit 32sk.; saltflskr beztr 24 rd. skpd ; saltflskr lakari 20 rd.; harbr flskr 40 rd ; saltabr þjrsklingr 18 rd ; saltabar isr 15 rd ; söltnb hrogn 24 rd. tnnnan ab mebtöldn flátinn; snndmagar 24 sk. pd.: Ijsi brætt 1 rd. 32 sk. kútrinn, 24 rd. tnnnan ab mebtöldu flátinn; ljsi hrátt l rd. 48 Bk. kútriun, 26 rd. tunnan ab mebtöldn ílátinu; hákarlsljsi 1 rd. 56 sk. kútrinn, 27 rd. tnnnan ab mebt. íl.; túlg 18 sk. pd.; æbar- dúnn 7 rd. 48 sk. pd ; saltabr lax, stúr 22 sk. pd. smár 14sk. hvorttveggja hjá kanpmanni Thomsen. Ejrarbakki kvab lofa Rejkjavíkrprisnm á allri ísl. vörn; Vestmanueja kanpmenn einnig uppbút eftir Rvík (bref úr V.ej J0/6), en hafa þd ákvebib prisa á ísl. vöro fjrst om sinn þannig: saltflskr (þorskr) 24 rd., salt-Ianga 18 rd., hvit «11 gúb 44 sk.; harbflskr 30 rd. „Kaffe mun vera 42—44 sk., bankabjgg 14 rd.“ „þetta skrifa eg“ segir f bröflnn) „til follkomnunar og leibrettingar minni síbnstn skýrslu til ybar; sbr. 130 bls. ab framan. — ÚTSKRIFAÐIR stú dentar vtð Reykja- víkr larða skóla um lok Júnímán. 1873. Úr skólanum. 1. Sófonías Halldórsson (bónda Rögnvaldssonar á Brekku í Svarfaðardal) fæddr n,/6.45 með 1. aðaleink. 95 tr. 2. Jóhann Porkelsson (bónda Vernharðssonar áVíðirkerií Bárðardal), fæddr a8-/4.1851, með 1. aðaleinkunn 90 tr. 3. Björnjensson (f rektors Sigurðssonar í Reykja- vfk) f. 19/6.52, með 1. aðaleink. 89 tr. 4. Johan Diðrik Meilbye (-j- kaupm. og beykis í Vopnafjarðarkauptúni) f. 4-/j.51, með 1. að- aleink. 91 tr. 5. Sigurðr Jensson (albróðir nr. 3) f. 15’/6.53, með 1. aðaleink. 87 tr. 6. Páll Vigfússon (prests Guttormssonar undir Ási f Fellum)f. ,2/s.51, með 1. aðaleink. 86 tr. 7. Hallgrímr Melsteð (Pálsson f amtm. f Vestr- amtinu Melsteðs) 26-/j.53, 1. aðaleink. 79 tr. 8. Guðmundr Guðmundsson (prests Jónssonar á Stóruvöllum), f. 23*/a.53, með 1. aðaleinkunn 81 tr. 9. Stefán Jónsson (f Eiríkssonar skrifara f Rvík) 18-/j.52 með 2 aðaleink. 59 tr. 10. Brynjólfr Gunnarsson (Halldórssonar óðals- bónda í Kirkjuvogi) f. 24,/ii-ðO með 2 aðal- eink. 57 tr. 11. Sveinbjörn Richard Sveinbjörnsson Olavsen (i kaupmanns Svb. Ólafssonar í Keflavík) f. 5‘/j.49 með 2 aðaleink. 67 tr. Utanskóla: 12. Sveinn Eiriksson (Jónssonar hreppst. og bónda í Hlíð í Skaftártungu) f. 4-/8.44, með 3 aðal- eink. 35 tr. 13. Tómas Hallgrímsson (Tómassonar hreppst og bónda á tírund í Eyafirði) f. 23-/10.47 með 2 aðaleink. 53 tr. SJÓÐRINN til FUNDA-SKÝLIS á J>INGVÖLLUM. Eftir skýrslu f þjöbájfi xvii (1865) 131. bls. átti sjúbrinn nm árslok 1864. Rd. Sk. a í 4°/o vebsk.br. hjá einstöknm mönnum 230.rd. „sk. b. - sjúbi hjá rit6tjúra þjúbúlfs . . . 7— 86 — Tilsamans ' 237 86 Af vebskuldnm þessum, stafl. a, stúbu 30 rd. hjá búuda einum í Borgarflrbi gegn vebi í tilgreindu lansafö; en er hanu deybi 1866, reyndist bú hans algjört þrotabú, og þartil hratt ekiftaröttriun sknldakröfunnl, þútt vebsknld væri, ásamt 2. ára rentn er á var fallin, svo sein réttlaus væri. En er hand- hafl sjúbsins lútg. þjúbúlfs) bafbi áfrýab skiftagjörning þenna fyrir jflrdúm (meb veittri gjafsúkn) og þar meb varb áunnib ab hann var dæmdr úmerkr og ab taka skyldi bú sknldnnautar- ins til nýrrar skiftamebferbar, en nýr skiftarábandl þá kom- inn þar f sýsln i hins stab, þá ávannst, ab vib nýu skiftin fekk þingvallasjúbrinn útlagt upp ffnustæbn og reutur 22 rd. 87 sk.; af fyrgreindum höfubstúl varb því sá gjaldhalli, ab 7 rd. 9sk. vantabi þar upp á fulla eiidrgreibslu a u k 2. ára rentu. Var því sjúbrinn sjálfr vib árslok 1 867 ab iunstæb- un ni til einungis, (a u k rentii af 200 rd.) . 230 rd. 77 sk. Aftr bafa sjúbnnm bæzt síban nm árslok 1864 a1 Samskot nokkurra manna er súttn þingvalla- fundinn 1864, ab því ieyti sem þan voru lúkt, til skúlakennara hr. H. Kr. Fribiiks- sonar ......................24rd „sk. En þar af var kostab til prent- abrar útgáfu á bobsbröfom nm ít- arlegri almenn samskot til sjúbs 6— 8— 17 _ 88 — h. 4% rentur frá því í Júlí—Agúst 1864: 1. Af200 rd vebsknldabrbfnm þan 8 ár til Júlí — Ágúst 1872 . 64rd 2. Af þessum afgreiddu rentum og öbrnm greibslnm sem hör eru til færbar ab framan . . . . 20 — Sjúbr ab ársloknm 1872 Og er þaiinig nibr komion : I þrein fasteignar-vebsknldabráfiim hverjn meb 100 rd. upphæb . . 300 rd. „sk. - peningom hjá ritst þjúbúlfs 32— 69 — 84 - s a m t a 1 s 332 — 69 — REIKNINGR yfir tekjur og gjöld búnaðarsjóðs Vestr- amtsins, árið 1 8 7 2. 1) þessi staflibr er hör fram tekinn eftir skilagrein herr» H. Kr. Fribrikssonar til ritstjúra þjúbúlfs dags. 4.d. Desbr- 1869, hvar meb hann afgreiddi þá 17 rd. 88 sk. 36,11 hér eru útfærbir fyrir og eftir sömn árslok.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.