Þjóðólfur - 05.07.1873, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 05.07.1873, Blaðsíða 5
— 141 — þessu sinni, með þeirri rósemi og alvöru, er vissu- lega leiddi til góðs árangrs, enda þótt hans yrði wáske nokkuð að bíða. Hann kvaðst og álíta að vel ætti víð, að minna á það söguatvik, er stæði í sambandi hér við og það væri: að fundr þessi hér á þingvöllum héldi nú siifr- eðr 25 ára «ju- bilæumn þingvallafundanna, með því að öú væri (sem næst) full 25 ár liðin síðan hinn f y r s t i í>ingvallafundrinn var hérhaldinn (5. d. Ágúst 1848); árnaði hann svo heilla og blessunar yfir fund þenna og allan íslands lýð, og lýsti þar með yfir, að þessi Þjóðfundr íslendinga vœri settr. Eftir að allir enir 361 kjörnu fundarmenn höfðu þar næst lagt fram kjörbréf sín frá héraðsfundunum, og þau voru öll fundin gild og góð, en engi maðr hreifði vefengingu gegn kosningu neins fundarmanns, þótt fundarstjórnandinn beiddist að hver sá gæfi sig fram er vefengja vildi, en engi hreifði neinu í þá átt, þá iét fundarstjórnandinn ganga til kosnÍDgar á formanni fyrir þjóðfundinum, og tók sér að- stoðarskrifara til að safna alkvæðunum og telja saman, og féllu atkvæði svo, að Jón Guðmunds- son procurator frá Reykjavík hlaut 35 atkvæði, tók hann þá forsetasætið, þakkaði fundinum velvilja þann og tiltrú, er sér væri þar með auðsýnd, o. s. frv. Kvaðst hann eigi geta leitt hjá sér að minnast þess, er hr. H. Iír. Fr., sem fundinn setti, hefði minzt áðan, að nú væri liðinn réttr fjórð- ungr aldar síðan f y r s t i þingvallafundrinn hefði safnazt hér 5. Ágúst 1848, þar sem hann (J. G.) hefði einn verið forgöngumaðr þess fundar, og verið þú kosinn fundarformaðr. Eftir það að margir fundarmenn höfðu lýst yfir, að nægja mætti, ef formaðr bæri upp og nefndi til varaformann og fundarskrifara undir samþykki fundarins, þá nefndi hann sira Benediht prófast Kristjánsson á Múla «1 varaíormanns, en þá prestana sira Pál Þálsson á Prestbakka og sira Gunnl. Þorvald Stefánsson í Hvammi til skrifara á fundinum °g var hvorttveggja samþykt í einu hljóði. Fundarmenn afhentu þá formanninum bæn- ^rskrár þær og ávörp, er þeir höfðu að færa heim- 1) Eius Qg kunnngt er, þá eru kjiirdæmi landsins 21 nb t'du, og voru uú kosnir tveir iiienn úr kjördæml hverju til btogvalla-relSar; mun og svo hafa gjiirt verii) jafnvel úr öll- u® kjördæmunum, nema ab e i n n var kosinn ab eins frá ^estmanneyum, af því þeim þar kom fregnin nm pingvalla- *hnd mikln síba6t. Eu hvorugr enna kjörnu kom úr l6a- fierbarsýslu, og eigi uema etnn úr þessum kjördæmum: úr ^erbastrandar-, Húnavatns- og Norbr-þingeyar-kjörbæmi. I Etat) 41, sem iijörnir voru til fundarins, komu ekkí nema ® ®»-hlbir '5 forföllubust allir frú þiugvallareib. an úr héruðunum og frá héraðsfundum nú í vor. 1. áhrærandi stjórnarrhál vor íslendinga; þau voru lfiskjöl samtals, stíluð sum til Alþingis, sum til þjóðfundarins, sum aftr bæði til fundarins og þingsins. 2. Bænárskrár til þingvallafundarins, um nokkur önnur mál, meðal þeirra kvað mest að þeim um þjóðhátlðarhald að ári 1874, til minn- ingar um 1000 ára byggingu íslands; var um það mál bænarskrá ein, er kom fram í fernu lagi samhljóða þó, með 7 niðrlags-tillögum nokkuð sundr- leitum, samþykt og undirskrifuð á fundum í 4 kjör- dæmum. Áðr gengið var til nefndakosninga um málefni þessi, hreifðu því nokkrir utanfundarmenn, þeir er fundinn höfðu sókt, en eigi voru kosnir, hvern rétt þeir skyldi hafa til þess að taka þátt í umræðunum um málin og atkvæðagreiðslunni um úrslit þeirra. Spunnust út af þessu umræður nokkrar all-ljörugar milli þeirra fundarmanna sem kjörnir voru af annari hendi en nokkurra alþing- ismanna, er viðstaddir voru, og annara utanfund- armanna, af hinni; lauk þeirri umræðu svo, með atkvæðagreiðslu, að alpingismenn og aðrir ó- k j ö r n i r menn á fundi skyldi eiga frjálst að «beiðast orðsins», og talca til umrœðu um málin þegar þeir vildi, en atkvæðisrétt hefði engir aðrir en hjörnir fundarmenn. Yar svo gengið til kosningar á nefnd í stjórn- armálin, og afráðin 9 manna nefnd með atkvæða- Qölda; síðan kosnir með skrifuðum seðlum þessir: sira Bened. Kristjánsson, sira Páll Pálsson, Indriði Gíslason, D. A. Thorlacíus, Shafti Jósefsson, Sig- hvatr Árnason, Ólafr Sigurðsson. Nefndin kaus sér þegar sira B.Kr. til formanns og framsögumanns, og sira P. P. til skrifara. (Niðri. í næsta bl.) UPPHAF ALþlNGIS 1873. f>riðjudaginn 1. dag þessa mán. söfn- uðust allir alþingismennirnir, þeir er nú gátu eðr nrðu þinssetn að sæta1, ásamt konungsfull- 1) í pjóbúlfs-blabiiia 5. f. inán. 121. bls. var getib þeirra abalþingmanna er höfbn löglega sagt sig frá þiogsetn í þetta sirin, og reyndist þab nú rbtt um þá alla nema þíug- mann Skagtlrbinga 6ira Davíb Gubmundsson; hann hafbi ekki sagt sig frá þingsetnnnl og kom uú sjálfr til þings. En v a r a þingmennirnir er nú túkn þingsetu i hinna stab, vorn þessir: úr Vestr-Skaftafellss. Jún umbobsmabr JntiSson í Vfk; úr Subr-Múlas. BJörn Pótrssou búndi á Hallfrebar- stöbnm; úr Norbr-Múlas Páll Olafsson nmbobsmabr á sama bæ, og úr Norbr-þingeyars. Eriendr hreppst. Gottskálkssou á Gsrbf. Sigurbr Melsteb lector theol. vib prestaskúlahn túk nú þingsæti í stab 6. konnogkjórna þiugmannsins, sira Olafs prúfasts og B. af D. Pálssonar á Melstab; abalþingmabr Uún- vetninga Páll J. Vídalín kom nú sjálfr til þings.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.