Þjóðólfur - 09.08.1873, Page 1

Þjóðólfur - 09.08.1873, Page 1
40.-4«. — Leibrétting. — í auglýsingnnni í sífcasta bl. 155. í»s. frá þeim 8 skipasmibnm hir á Seltjarnarnesi, er rangsett smíþakanpiþ fyrir fjiigra mannafarib 14 fd. fyrir 18rd. KÖLLUN LÍFSINS. Syng ei þetta sorgarefni, seg ei lífið tóman draum, vek þú dauða sál af svefni, sjónarvillum gef ei taum. Líf er vaka, gimsteinn gæða, Guði vígt, en ekki mold: aldrei sagði sjóli hæða: «sálin verði duft sem hold». Hvorki nautnin, hrygð né hagr heitir takmark lífs um skeið, heldr það að hver einn dagr hrífi’ oss lengra fram á leið. Stutt er æfin, langt að læra, lífæð vor er klukkuspil, bumbuslögin hjartað hræra, hringja manni grafar til. Líf er nauðsyn; iál þig hvetja, líkst ei gauði, berztu djarft, vert ei sauðr, heldr hetja, hníg ei dauðr fyr en þarft I Treyst’ ei feigr framtíð þinni; fortíð eiga lát sinn val; — Geð ódeig og Guð í minni I — Grípa fleyga nútíð skal! Allir mililir menn þér kenna, mestu tign má lífið ná; þegar loks er sigruð senna, sigrsporin líta má. Fótspor manns á feigðarströndum fagrt sannleiksvitni ber, sem að hann er hrekst að löndum hitta kann til lausnar sér. Fram í nútíð, vinnum, vinnum vel og trúir hverja þraut, orku knúum, finnum, finnum fyrirbúna sigrbraut!1. M. J. SKIPAFREGN. I. Komandi frá útlöndum : 13. f. mán. Faith, 61 28 tona, form. White, frá Húll á EDgl. meþ enska ferþamenn er fárn til Goisis; skip þetta fúr a f tr he.þan heim { leiþ til Húll 22. f. mán. 29. Júlí, Pera, 82.26 t., skipstj. J. G. Nevil, kom frá Gran- gemouth; reiþari og eigaDdi skipsins Mr. W a 1 k e r var þar nú sjálfr í ferfcinni; og kand. Oddr V. Gíslason kom nú aftr. S.d. Queen, 283 69 t, skipstj. Wm. Reid, kom frá Aberdeen. (Om ferbamenn þá, er nú komu meí) Queen, sjá hér fyrir netsan). II. Komandi úr spekúlantstúrum og transportstúrnm m. m. frá 24.-31. Júlí. Lykkens Haab, 51 39 t., skipstj. Petersen (Thomsens skip); Marie, 90.78 t., skipstj. Bidstrup, og Lucinde, 102.42 t., skipstj. Kæliler (Knndtzons skip); Sóormen, 61.83 t., skipstj. Bnsch, og Nancy, 115.75 t., 6kipstJ. Fredriksen (Fischers skip); Anna, Ö9 30 t, skipstj. Kramer, og Salus, 5Ö t, skipstj. Tie- mann (E. Siemsens skip); Jenne Delflne, 43.32 t., skipst.Skou, og Marie Kristine, 60.61 t., skipst. Hansen, ílskiskútur; Rvik og Fanny, Geirs Zöega Jagtir. 4. Agúst, Marie, 97.49 t., skipst. Renant, frá St. Brieux, kom hör fyr í vor, kom nú meþ veikan mann, er dú degi síbar. — Aasvær, 64.48 t., skipst. Torgersen, 6kip Húnaflúa- eþr Boríseyrarsfi'lagsins, verzlnnar-forstöbum. Snæb. stúdent þorvaldsson, frá Brákarpolli og Straumflríii, og hafbi allt út selt; f ú r héþan aftr til Bergen 8? þ. m. Farandi. — Herskipiþ Beaumanoir yflrfor. M a y e t, fúr 24? f. mán, — menn ætla alfariþ höban ab þessn sinni — til Anstfjarba — Herskipib Loiret fúr höban 31. f. m. vestr til ísafjarbar; en kvab vera von hingab aftr qm 20. þ. mán. — Herskipií) F y 11 a fúr hkbau 5. þ. mán. einnig vestr til ísafjarbar, en er hingab aftr von aflíbanda 20. þ. mán. — Pústskipib Díana fúr hiþan á tilsettum tfma 27. f. mán. kl. 6 f. m., og túku skr nú far meb því fjóldi manna. Til D a n m e r k r og Khafnar: þeir kanpmennirnir W. Fisher, Ðaniel A. Johnsen, og stúrkanpmabrinn Nicol. KDndtzon (eigandi og fyrirlibi verzlunarhússins „P. 0. Knudt- zon & 800") meb frú sína og systnr, Skáldib J) a r I A n- dersen meb sína frú, og frók. Maríu Júnassen (þúrbar- dúttur, háyflrdúmarans); frú C. Kleins (einkadúttir Bernhöfts bakara); enn fremr gestgjafinn l'yrri, N. Jörgensen. Til B r e t- 1 a n d s fúru þeir 10 Norbrameríknfarar úr Múlasýsln, er nú 1) Sbr. „T h e p s a 1 m of 1 i f e“, eftir Longfellon. 157

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.