Þjóðólfur - 22.11.1873, Side 4

Þjóðólfur - 22.11.1873, Side 4
minnast þeirra manna, að maklegleikum er stofn- uðu til þess með fyrsta og komu því á legg að öllu á sinn kostnað, en það voru þeir 3 handiðna- menn: Egill bókbindari Jónsson, Einar Þór/íar- son yfirprentarinn og Uelgi I-Ielgason er þá var yfirprentari við landsprentsmiðjuna hér. þessir 3 heiðrsmenn réðu sér ritstjóra og ábyrgðarmann fyrir blaðinu frá fyrsta gegn nmsamdri borgun; það var sira Sveinbjörn Hallgrímsson og var víst eigi kostr, eins og þá stóð, á neinum manni hér er væri jafnvel til þess fallinn sem hann. Guð hjálpi oss vel, hér þurfti mentaðan einarðan og öruggan mann til, að gjörast ritstjóri fyrir mótspt/rnu- eðr þjóðblaði, því fyrsta sem hér hafði sést, og sem þá 3 óvaldir og félausir iðnaðarmenu «fífiuðust» til að koma á laggirnar, en þá kosti alla saman hafði hinn orðlipri og mæiski sira Sveinbjörn LJallgrímsson. J>að er eigi tilætlunin að rita hér ncinskonar æfiágrip þjóðólfs, hann ber sjálfr með sér æfi sína og færir sönnur á hið fornkveðna, að «mörg er mannsæfin». Á þessari 25 ára æfi þjóðólfs hafa komið upp ýms blöð og var óefað sú tilætlunin flestra þeirra eðr allra, að vera þjóðólfi samhliða, spyrna hontim út úr götunni, standa á sporði honum eðr ríða á slig. En þó að allar þessar blaða nefnur sé horfnar af veginum, og komnar aðra leið eða «dottnar í gleymsku og dá», þá bera þau samt hvað bezt vitni um þenna 25 ára æfiferil þjóðólfs. Fyrstu útgefendrnir eftirlétu ritstjóra sínum sira Sveinbirni eignar- og útgáfu rétt sinn, þegar fyrsta ár blaðsins var komið, að líkindum ókeypis, því eigi munu hafa verið fleiri kaupendr um þau árslokin en 700 eða svo. Sira Sveinbjörn hafði síðan úlgáfu og ritstjórn blaðsins einn á hendi um 3 hin næstu árin, frá haustnóttum (5. Novbr.) 1849 til ársloka blaðsins 1852. J>á um sumarið á þingvallafundi talaðist svo til að hann gæfi upp eignar- og útgáfnrétt sinn ásamt ritstjórninni í hendr Jóni Guðmundssyni, og tæki hann við öllu saman frá byrjun 5.árs'; hefir þar við staðið síð- an, eins og kunnugt er. — (Viðvaranir kand. Eirílts Magnússonar til Brasílíuferða héðan af Islandi). Nifirlag frá 25. ári pjóVilfs 185. — 186 bls. þetta má nægja til að sýna hvers er að vænta X) Sjá pjóbólf IV. 349, 370., og 371—2. bls. — Al þjóbólfl VI 191 —192. bls má bJK, ab þegar sira S'b Hallgrímsson slepti pjóbólfl taldi hann sér 859 kanpendr, eu ab oigi vorn þeir fleiri en 700 — 750 er vildu vjlrkenna sig sem kaupeDdr vlb þann er vib tók. í aðra hönd, er komið er lil Duritiba höfuðborg- arinnar í Cananea. — Nú skal segja söguna, í orðum sendiherrans sjálfs, af hinum ensku ný- lendumönnum, er komið hafa út til Brasilíu þessi síðustu tvö ár, það má ganga að því vísu, að saga þeirra er allra annara ókominna nvlendumanna- saga, sögð fyrirfram. «Frá því að þeir komu, 113 saman, hingað þann 5. Júlí (1872) og þangað til þeir fóru lieitn aftr, undir lok Janúarmánaðar (1873), höfðu fáir þeirra einu sinni verið settir á land, með því ör- fáar spildur höfðu verið gjörðar byggilegar fyrir nýlendumenn. Skýrslur stjórnumboðsmanna höfðu sagt mönnum þessum að allt væri í góðri reglu og undir nákvæmu eftirliti; í stað þessa fundu ný- lendumenn ekkert nema óregluna eina. Sumir settust að spildum er heita áttu byggi- og yrki- legar; þeir voru áfram um að vinna og voru verk- færir og duglegir menn; en að lokum urðu þeir neyddir til að fara í vegabótavinnu til að fá sér skotsilfr, og urðu að vinna 13 tíma á dag. Eng- inn einn þessara nýlendumanna fékk aðstoðarféð né tólin svo sem lieitið liafði verið (þ. e. 18 dali í peningum og dal um daginn fram yfir næstu uppskeru). Fáir þessara manna komust hjá ból- unni; fjöldi þeirra lagðist í landfarsótt er allajafna sækir nýkomnamenn heim í Cananea, sökum þess að landið er lágt og loftið saggasamt, en þeir óvanir hinu nýa mataræði. Fæði var þeim út- | hlutað mjög óreglulega sem sjá má á hjálögðum skýrslum, og þeim var synjað um marga nauðsyn- lega aðhlynningu er frelsa hefði mátt margs manns líf. Frá Júlí 1872 til Janúar 1873 dóu 20 af þessum 113 manns». «í Desember (1872) kom annar hóprinn 245 að tölu. Ekkert hafði verið gjört til að veita ný- lendumönnum þessum þær við-tökur er lofað hafði verið; þeir urðu að láta sér lynda illan og ónóg' an mat; ekkert var gjört til að lilynna að hinum sjúku. þeir héldust við að eins 24 daga og dóu á þeim tíma 30 af þeim 245 sem komu». þegar hér var komið þóttust, nýlendumeno þessir nægilega sviknir, og sneru við heim til Eng' lands í dauðans ofboði. þegar þeir komu aftr, 8 heimleiðinni, til Rio de Janeiro, lýsir sendiherrann þeim þannig: .Útlit allra þessara nýiendumanna var næ£ta hörmulegt. Flestir þeirra voru lotlegir og báru þess Ijósan vott, að þeir hefði legið ( næmun1 sjúkdómum; enda voru allir frábærlega mag>'ir[ Börnin voru öll útsteyft í kláða, fjöldi þeirra halð'

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.