Þjóðólfur - 07.01.1874, Page 2

Þjóðólfur - 07.01.1874, Page 2
— 38 — «sem báðum pðrtum sé til hæfis. J>ví miðr verð «egað játa, að vonir mnnna hér um þelta eru ekki • sérlega miklar. f>að skyldi þá helzt vera, að ein- «hver óvænt og mikilsvarðandi umskipti yrði, svo «sem að «vinstrimanna flokkr» kæmi til valda í «Kaupmannahöfn. f>ví að hitt, að hinn danski «þjóðfreisingjaflokkr (NationHbernh) muni nokkurn «tíma fást ofan af svo mikið sem einni af hans • óvitru og einstrengingslegu kreddum, svo sem »þeirrí, að ráðherra hinna (slenzku mála skuli «einungís standa ábyrgð fyrir hinu danska ríkis- «þingi, — að vænla slíks, mundi vera helber hé- «góma-von. Ur því það er þeirra ótvílug ætlun, «að stjórnvizka sú, sem á endanum leiddi lil þess, «að hertogadæmin slitnuðu frá ríkinu, sé hin eina «rétta gagnvart íslandi, hvað er þá líklegra, en að «málalokin verði hér á endanum eitthvað svipuð?« «f>að, sem einkum hlýtr að veikja vonina um «það, að hinn góði þokki geti endrlifnað milli ís- «lands og Danmerkr, það er hvað mest aðferð «og andi hinna dönsku blaða. í stað þess að tal- «að sé í vinalegum og sáttgjarnlegurn anda, sem «jafnan er hyggilegast, og sem ætla mætti að hin- «um yfirsterkari yrði fullauðvelt við þann, sem er «minni máttar, þá gvs hvervetna að oss stríðr of- «lætis- og óvirðingar-gjóstr úr dálkum hinna dönsku «b!aða, og ekki fær þar nein skýring, hversu mein- «laus sem vera kann, viðvíkjandi hinum sönnu «málavöxtum, að komast að, nema fyrst sé brugðið «yfir hana einhverjum litblæ, scm dönskum aug- ,«um sé þægilegr*. Höfundrinn tekr þvínæstfram, hvernig Kaup- mannahafnarblöðin hafi fjargviðrast í sumar, þegar fyrst fréttist um undirbúninginn til þingvallafund- arins, og enda látið því líkast, sem ælla mætti, að upphlaup væri í vændum; þau þótlust þá eigi ganga gruflandi að því, að þessi alda mundi runnin vera frá Jóni Sigurðssyni, «hinum alræmda æsingasegg* og «rikissundrara» (Statsoplöser). Stjórnarblaöið, Berlingalíðindi, lókst þá á hendr að gel'a honum ráðningu. «Til þess», segir höfundrinn, *að fram- «kvæma ráðninguna, var nú kosinn Gísli Brynjúlfs- «son, maðr, sem er persónulegr öfundarmaðr Jóns «Sigurðssonar, og hefir áðr optar en einu sinni «gjört hinum dönsku blöðum samkyns greiöa. En • þegar þær frétlir komu með næstu póstskips- «ferð, að nlt hefði farið fram með friði og spekt «á J>irigval|afundinum, og að flugufregnin um vænt- «anlegar óspektir væri alveg gripin úr lausu lofti, «þá varð að finna upp á einhverju, til þess að • háfa sig undan hneisunni, þar sem blaðið hafði «hlaupið með lausaþvaðr og gjört mönnum skrá- «veifur að raunalausu. f>á var sagt, að Jón Sig' "tirðsson hefði alt ( einu snúið við blaðinu, og «horfið frásinni fyrri póliUslcu stefnu, óvíst hvers «vegna, en líklega einkum af því hann var að «sækja um rektorsembættið við Reykjavíkrskóla(I)- «[>etla álti að hafa stöðvað alln hreifinguna. Að • alþingi hefði þá gjört halla á fvlking sinni um «leið, það var svo sem eðlileg afleiðing af hinu- «þá var aftr fariö að tala ( hinum gamla dremhi- «lætistón, og hlakkað yfir því, að alþingi hefði «gefizt tipp að fullu og öllu. [>að var svo sem «auðvitað, að Gísli Brynjúlfsson tókst þá á hendr • að tdócerao, hvernig að lyktum ætti að gjöra út «um stjórnarmálið, og ( tvo mánuði samfleyjta «hafa lesendr Berlingatíðinda orðið að sæta þess- «um kynstrum, sern hann hefir ausið ( þá, þesso «alþekta óviðjafnanlega samanhrófli hans af viðhafn- «arlegum sérgæðisglósum og ómeltu molarusli allra •visinda, mögulegra og ómögulegra — því maðrinn «víll vera álitinn grimmilega lærðr,— án þess að í «þessu fyndist nokkur hugsunarþráðr eða nokkur «snefillaf heilbrigðu verklegu viti; en alt þetta átti að • sannfæra menn um hina hræðilegu hrekkvisi Jóns «Sigurðssonar og óskilríki hans í «pólitisleurn« efn- «um. Um ráð þau, er G. Br. beitir til að fá högg- «stað á fjandmanni sínum, munu menn geta gjört «sér hugmýnd, þegar eg nefni það, að liann hefir «eigi þótzt of góðr til að koma með rangsnúna • staði úr Nýum Félagsritum1 í því skyni, að vekja «á þeim grunsemd. [>að er nú vitaskuld, að oss «má hér um bil á sama standa, hvað ritað er um «oss ( dönsk blöð, og sér í lagi er ritkák herra «G. Br. þeim eiginlegleikum búið, að það þarf eig* »að fá nokkrum manni minstu áhyggju; en eig' «að síðr, eins og fyr er ávikið, hlýtr þó þetta lúa- 1) J>es« niá geta, ab G. Br. var í mórg ár eiim af útg endnm Nýrra Fálagsrita, sem ait fram á þenna dag haf» haldib úbrej-ttri „pálitiskri" stefnu. I forstöbnnefn11 ritanna var hanii í 12 ár, 1848 — 1859, einmitt árin eptír jijábfnndiun, og fjlgdi þá fram ineb miklum áhuga htt>0 sama, sem liann nú vill rífa nibr; orti þá lof og Ikt prentl' þab í siimn ritnm nm sama manninn, sem hann nií reyn'r hnibra meb nliu múti. Kf herra G. Br. hyggr menii á Isla11^ vera svo minnislansa, ab þeir hall gleymt þessn, þá 6kjátl»9t lionum illa Hitt má hann vjta, ab euginn mun ætla, a^ h'rl s bari sanufæring liana standi á fastari grundvelli en liin fyrr*‘ jiab er því biebi af þessari og öbrnni ástæbnm rátt á ll1'®’ þar sem höfundi bréfsins þykir þarflanst ab úmaka sig þvi, ab rífa nibr hib „p ú 1 i ti s k a„ gálgatimbr, som ö* liofir reist I Berlingatíbindum eba öbrnm blöbum llaiih e‘ allra manna vísastr til, ab gjöra þab sjálfr, þegar hann nte*t!l slnn er búinn abskipta um „p ú I i t i s k a“ sanufaeringu. Hitst.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.