Þjóðólfur - 07.01.1874, Blaðsíða 3
39 -
*lag, sem lýsirsér oss til handa í allri hinni dönsku
“rithá (Presse), að hafa ónotaleg áhrif á oss; því
*að eins og eðlilegt er, þykjast menn í blöðunum
"mega sjá talandi vott um það hugarþel, sem al-
“menningr í Dnnsnörku hefir til vor, enda þótt
“menn annars haldi, að stjórnin láti eigi það, sem
•ritað er af slikum anda, hafa áhrif á gjörðir
"Sínar».
— SAMEINING BIIAUÐA. f>að hefir, eins og
öll von er til, vakið mikla eptirtekt hjá almenn-
•ngi, hversu mörg af hinum minni og fátækari
brauðum hér á landi hafa staðið laus 'nin sfðustu
árin, svo að enginn hefur um sótt, þar sem áðr
v-oru nógir til að sækja um, og aldrei stóð nokk-
urt brauð laust, hversn lítið sem var, svo að stifts-
yfirvöldin þurfiu eigi nema við einstök atvik, að
beita því valdi, sem þau þá höfðu, að skipa presta
i brauð, sem enginn sótti um.
f>ví var kent um fyrir nokkrum árum á al-
þingi, að svo fáir gengu í skólann, að hér væri
skortr á prestaefnum, og það mundi sjálfsagt
breytast til batnaðar, þá er skólinn yrði fjölsóttari;
en þetta hefir eigi enn rætzt; því að aldrei hafa
fleiri brauð staðið liðug, en hin slðustu árin;
i'eyndar er eigi langt síðan, að prestaefnum fjölg-
aði; því að þótt fleiri gengju í skólann, voru þeir
þó eigi þegar búnir tii prestskapar; en allt um
það hefir þó prestaefnunum tjölgað lalsvert hin
síðustu árin. En jtf hverju kemr það þá, að
brauðin standa laus, svo að enginn sækir um?
Sjálfsagt með fram af þvf, að þeir, sern út
eru skrifaðir úr prestaskólanum, eru heimtufrek-
ari, og þykjast verða að njóta fieiri og meiri þæg-
*úda lífsins, en þeir gjörðu, sem lærðu í hinum
eldri skólum, og eru til þess ýmsar ástæður.
Ekki er þetta því að kenna, að brauðin sé orðin
Ittkari en þau voru; þau hafa að tekjunum til öllu
b'ennr batnað, bæði við það, að sumum hinum lök-
östu hafa verið lagðar jarðir frá öðrum brauðum,
°8 líka við það, að það er sett og á komin f’öst
regla um aukatekjur presta, sem og við það, að
^pitulslaxtinn, sem prestum eru goldnar ýmsar
^kjur eftir, er orðinn svo margfalt hærri, en hann
befir nokkru sinni áðr verið, og hækkar með ári
1
IVerju; og þar sem piestar taka eigi laun sín eftir
*l0tUim, þar taka þeir þau i landaurum. Að prestar
l>l8i fást í hin minni brauðin, er þó eigi einungis
^V|' að kenna, að prestaefni vor eru nokkuð vand-
i'siiari að tekjunom til, heldr liggr önnúr ástæðan
þess í því atriði, að hin rýrari brauðin eru oftá
ú.tkjálkunum og mjög afskekt og í illviðrasveitnm,
og þykja því óaðgengileg f alla staði, og því verðr
eigi neitað, að margir þeirra, sem við slíkum brauð-
um hafa tekið, hafa einatt orðið að sitja þar lengr
en góðu hófi gegndi, í stað þess að þeir hafa átt
og eiga réttlætis- og sanngirniskröfu á, að fá betri
brauð eflir 3—5 ár, ef þeir standa vel í skyldu-
spornm sínum, enda er vonandi, að þess verði
betr gælt framvegis; þ,ví að það verðr að fæla
menn frá, að sækja um þessi rýru útkjálkabrauð,
þegar þeir sjá fram á, að þeir muni sitja allan
bezta hluta æfinnar í þeim, og það er eðlilegt.
En hvernig á þá að bæta þessi hin litlu og óað-
gengilegu brauð hér á landi svo að tekjum, að
þau þyki aðgengileg, og hæflr menn fáist í þau?
það munu margir ætla, að það mætti gjöra með
því, að leggja þau brauð niðr, og leggja þau undir
nábúa-brauðin. En það liagar svo óheppilega til
1 hjá oss, að lökustu brauðin geta vegna afstöðunn-
ar með engu móti orðið sameinuð við önnur brauð,
ef það á að vera til nokkurs annars gagns, en
einungis að auka tekjur prestsins. Við hvaða
brauð á til að mynda að sameina |>önglabakka og
Flatey, Garð í Kelduhverfi, Presthóla, Knappstaði,
Stað í Súgandafirði, Stað í Aðalvík, Stað í Grinda-
vik, og ýtns fleiri? Slík sameining getr eigi orðið
nema að nafninu til, þannig að söfnuðirnir mættu
heita jafnprestlausir eftir sem áðr; en söfnuðirnir
eru að líkindum eigi til vegna prestanna, heldr
preslarnir vegna safnaðanna. Vér sjáum engan
veg til slikrar sameiningar; því að vegalengd, ár
og illir fjallvegir, illviðri og margar aðrar torfærur
valda því, að hlutaðeigandi prestr getr varla kom-
izt á viðaukabrauðið, nema um hásumarið, þegar
bezt og blíðast er, og vegir eru sem beztir. Ef
því nauðsyu er að bæta brauð þessi, svo að ein-
hver fáist í þau, sem vér viljum eigi neita að sé,
sjáum vér engin önnnr úrræði til að bæta þau, en
að leggja þeitn árlegan styrk úr landssjóði, og getr
vel verið, að að því reki á endanum. En þegar
þessi styrkr væri fenginn, og öll hin rýrustu brauð
væri orðin fyrirheitisbrauð, svo að prestar þeir,
er þeim þjóna, gæti átt vísa von, að komast að
betra brauði eptir 3 — 5 ára skyldurækna og góða
’þjónustu, getum vér eigi trúað öðru, en að prest-
ar mundu fást til þeirru; en lil þess ber brýnnstu
nauðsyn, ef alt kirkjulif og uppfræðing unglinga
á eigi að kulna út smátt og smátt með öllu í þess-
um brauðum, og oss liggr við að halda, að á þessu
sé þegar farið að brydda í þeim brauðum, sem
laus hafa staðið svo mörgum árum skiftir, þrátt