Þjóðólfur - 07.01.1874, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 07.01.1874, Blaðsíða 6
— 42 — rd. sk. Flyt 69 59 — — Jóns Högnasonar í Hrepp- hólum f. s. á............. 1 » — •— Jóns Eiríkssonar á Stóra- núpi f. s. á..............1 » — •— St. Stefánssonar á Ólafsvöll- nm f. 1872 og 73 . . . 4 » — — Sæmundar Jónssonarí Hraun- gerði fyrir 1873 .... 1 » — — Páls Ingimundarsonar í Gaul- verjabæ f. 1873 .... 1 » — — Eggerts Sigfúss. í Klaustur- hólum f. 1872 og 73 . , 2 » — — Magn. Hákonarsonar á Stað fyrir 1873 1 73 — — ísl. Gíslasonar á Kirkjubæ f. 1871 og 72....................2 » — — Br. Jónss. í Vestmannaeyjum fyrir 1873 ...... 2 • —próf.— Ól. Pálssonar á Melstað R. af Dbr. f. 1871 og 72 . . 6 » — — Mark. Gíslasonar á Blöndu- dalshólum f. 1873 . . . 2 » — — Hallgr. Sveinssonar í Reykja- vik f. s. á...................3 » Gjöfpróf.— Sv. Níelssonar R. af Dbr. á Staðastað ....................1 » — — — Guðm. Einarssonar á Breiða- bólstað.......................1 » Fyrir þessa samtals 98 36 votta eg hér með gefendunum þakklæti mitt. Skrifslofu biskupsins yfir Islandi í Ileykjavík 31. Desember 1873. F. Fétursson. SKÝRSLA um íjárhag presta-ekknasjóðsins 1873. Sjóðr við árslok 1872 [sbr. þjóðólf 25. . Rd.Sk. ár, nr. 12—13] Síðan hefir honum bæzt: 5547 84 1. Árslill. og gjafir, sem að ofan er greint 98 36 2. Árstillag undirskrifaðs 10 3. Innkomið fyrir seldar »Blómstrkörfur» 35 » 4. Rentur á árinu 1873 217 8 Frá þessum samtals 5908 32 dregst: úthlutað á synodus 1873 . . 150 » Er þá eftir sjóðr við árslok 1873: a, 4°/0 óuppsegjanleg ríkisskuldabréf, geymd hjá fjármála-stjórninni, að upphæð................... 800rd. »s. Fluttir 800- »- Fluttir 800rd. * s. Rd. Sk. b, 4°/0 veðskuldabréf prívat- manna................... 4770 - » - c, 4°/0 arðberandi gjafabréf 150- »- d, útislandandi rentur . . 28- »- e, geymdir í peningum . 10-32- 5753 32 Auk þessara 5758 rd. 32 sk., tilheyra sjóðn- um nokkur expl. af »Blómstrkörfunni«, sem enn eru óseld ; þess má og þakklátlega minnast, að herra málaflutningsmaðr Jón Guðmundsson hefir enn sem fyrri enga borgun tekið fyrir að auglýsa skýrslu um gjafir til sjóðsins og fjárhag hans. Skrifstofu biskupsins yfir íslandi í Reykjavik, 31. Desember 1873. F. Fétursson. LEIÐRBTTING. (ASsent). Af pví að eg hefi orðið J>ess áskynja, að sumir eign» mér grein þá, sem stendr í „Víkverja“, 22.-23. og 25- tölublöðum um visitatíuferð biskups Pétrs um Mýrasýslu í sumar, og má ske fleiri í þeim sveitum, sem hann fór yfir, hugsi, að greinin sé eptir mig, þar eg var með biskup- inum, þá vil eg leiðrétta hana, fiar sem rangt er frá sagt, I enda pótt eg eigi hafi skrifað hana. J)að er þá fyrst, að bislcupinn reið eigi ofan í Reykholtsdalinn, heldr fór beina ! leið af Oldnu að Giljum í Hálsasveit, og fiaðan að Stóra- ! Asi, og þaöan á ferju yfir Hvítá. par sem stendr í greiii' ! inni: „og margir aðrir voru þar viðstaddir" (0: í Norð' t tungu), þá var það þorbjöm bóndi á Helgavatni, og eigi ! aðrir. — Frá Ökrum reið biskupinn upp að Hítardal, en eigi að Borg, og gisti þar um nóttina, en frá Ilítardal reið hann að Borg. Alls yfirheyrði biskupinn 111 börn 1 sýslunni: á Gilsbakka 4; í Síðumúla 6; í Norðtungu 10., í Hvammi 15; í Hjarðarholti 5; í Stafholti 15; í Hítardal 5; á Staðarhrauni 22; á Öltrum 10; á Borg 19. — Tveir prestar höfðu sama texta: bréf til Kol. 16. v., prófastrinö ! í Staíholti og sira Jónas í Hítardal, og hefir það aldrei | fyr hitzt svo á við visitatíu, að 2 prestar hafi haft sama ; tcxta. í Seftemberm. 1873. B. Björnsson. Enda þótt vér cigi fáum betr séð, en að ritstjórn „Vík' veija“ væri skyld til, að taka leiðréttingu þessa inn ‘ blað sitt, vildum vér þó eigi synja greininni rúms í pjéo' ólfi, úr því ritstjórn „Víkvcrja“ vildi eigi taka liana; 011 finnist ritstjóminni það í eðli sínu, að geyma slíkar grcinir hjá sér í margar vikur, og segja svo nei? Ritst. ELDRI MANNALÁT. (Aðsent). Ár 1872, 24. Okt' óber deyði að Stokkseyri á Eyrarbakka herra CIlRIS'flt' ADOLPH PETERSEN, eigandi kirkjunnar þar. Ha°n var fii ddr á Eyrarb. árið 1811, danskrí föður- og móðuf' ætt; misti hann í æsku föður sinn, sem var verzlunanna^r’ og ólst upp hjá móður sinni í fátækt. Sjálfr fát«’kr framan af, reyndist hann henni þakklátr og skyldurækiok sonr til dauðadags hennar. Ár 1834 kvongaðist ha,n eftirlifandi konu sinni Sigríði, yngstu dóttur Jóns heit* pórðarsonar í Móhúsum. Eru 4 böm þeirra kjóna á ** A

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.