Þjóðólfur - 07.01.1874, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 07.01.1874, Blaðsíða 7
43 3 Synir og 1 dóttil', 3 gift, en öll farin aS búa, góS börn °g vel aS sér gjör. Adolph sál. var uni mörg ár hrepp- 8fjóri í peim mann-marga Stokkseyrarhrepp; ávann hann 8ér J peirri stöSu hylli sveitunga sinna. YiS fráfall tengdafööur hans hægSist mikiS hagur hans; kom paS þá * Ijós, aS hann var höfðingi í lund, manna fremstr ogfús- ústr til aS liSsinna pví, sem gott og nytsamt var. pannig varS hann drjághendastr, er barnaskólinn á Eyrarbakka var stofnaSr; gaf hann par 60 dali í einu. Stokkseyrar- Hrkja, hverrar fjárhaldsmaðr liann var, og sem hann lán- aði og tók til láns handa stórfé, svo hún yrði eitt hið stærsta og veglegasta musteri, munlengi halda uppinafni bans með heiðri. Hálf-fimtugr að aldri yfirféllst hann af svo mikilli sjóndepru, að hann varla sá handa sinna skil, en hann bar pá álögu vel. Adolph sál. var maðr glað- lyndr, einarðr og ódulr, frjáls og hreinn í lund; vinum sínum var hann hinn tryggvasti og ástúðlegasti, og viðpá og marga aðrahinn bónbezti. Hús hans var á alfaravegi, og hinir mörgu, sem gengu inn í pað, gengu aftr út úr pví gladdir og hrestir. Ekkjan og bömin trega í hinum látna hinn ástríkasta maka og bezta föður. 1. dag Júlímánaðar í sutíiar andaðist úr lungnabólgu RASMUS RASMUSSON LYNGE, bóndi í Borgargarðs- stekk við Djúpavog, á 62. aldrsári. Hann var trésmiðr góðr, hinn mesti góðgjörða- og greiða-maðr, og enda pótt hann væri alla sína daga fremr fátækr, pá stóð pó hús hans ætíð opið fyrir öllum, er gistingar beiddust, pví hann vildi öllum mönnum gott gjöra, er til hans leituðu. Hann var hinn ráövandasti og háttprúðasti maðr, síglaðr og gamansamr. Hann varð pví harmdauði, ekki að eins okkju hans og prem uppkomnum dætrum, heldr og vin- ’>m og vandamönnum, og öllum peim, er nokkur kynni höfðu af konum. Dómar yfirdómsins. I. í mólinu : þorsteinn Jónsson og Árni Einarson gegn sóknarprestinum á Vestmannaeyjum, kveðinn upp 15. dag Descmberm. 1873. IBjafsókn var veitt báhum máispórtum. Landsjftrréttarmála- ^rslumabr Jón Guhmundsson sótti málið fyrir áfrýendrna, Páll Melsteb varÍJi fyrir hónd sóknarprestsins). „Meb l«ndsyflrrettarstefnn frá 29. Maí 1873 áfrýa þeir l^orsteinn hreppstjóri Jónsson og Árni bóndi Einarsson á ^ostmannHeyum dórai sýslnraanns Aagaards saraastabar frá Deseraber 1872 í málí railli áfrýandanna og sóknarprosts- 1,8 ^ Vestmannaeyum, sira Brynjólfs Jónssonar, út af þvf ^Porsraáli, hvort pro^ti þar beri tíund af hákarli, sara aflast * opnnrn skipum (róbrarskipnm) þar á eyunum, og sér í lagi sameignarskipi áfrýandanna Mýrdælingi. Meí) dómi undir- ^^arinB eru áfrýendrnir skylda^ir til ab borga sóknarprest- 0m á Vestraannaeyum, sem nó er, og hverjnm íibrnni presti ar eptirleibi8, einn hlut í tíund af ollnin þeim hákarli, er feir Bfla á ofannefnt 6kip og óll ónnur róbrarskip, er þeir f^veglB kunna afc hafa til eignar eí)a umráí)a þar á eyunní, Mofnndegi ab telja, en þessum dómi hafa áfrýendrnir nt til ómerkingar met) ebr án heimvísnnar, e?)a þá til ab ^ * feldr íír gildi og algjórlega hrundi?), eg a?) þeir verfci ^^dir algjórlega sýknir af kærum og krófum hins stefnda í þessn máli; en aptrámóti heflr hinn stefndi kraflzt, a?) dómr hftra^sr^ttarins ver?:i stabfostr. Afrýendrnir byggja rettarkrófu aína á þeim tveim abal- ástæT)nm, ab tínnd af hákarlaveifci á róÍJrarskipum, þó vei?)i þessi frá aldaóMi liafl tíbkazt á Vestmannaeyum, aldrei hafl verib heimtub ne borjrub hluUbeigandi presti, og þar næst, aí) hákarlsvpíbi ekki geti orlbib heirnfærb, hva& trnndarskyld- nna af hennl snertir, undir flskitínnd þá, sem prestinnm á Vestmannaeyurn beri, og honnm sé goldin af þorskflski. Hvab hina fyrtóldu ástælbu snertir, er þess ab geta, a?) beneflciarii ekki geta meb vanhirbu sinni ab innheimta einhverja tekju- grein, er lógb er til embættis þeirra, svift eftirmenn sína í kallinn þessari inntekt, og þar af leibir aftr, ab þó þab, sem þó ekki er, væri fyllilega sannab, a?) fyrirrennarar hins stefnda í prestsembættinu á Vestmannaeyum ekki hefM gengib eftir tínnd af hákarlsafla, sem fengizt heflr á róbrarskip á Vestmannaey- nm ab undanfórnu, getr þab atri?)i ekki hnekt tíundark rofu hins 6tefnda, sem hér ræbir um, ab því leyti sem hón mætti rtnnast á gildum rókura bygb Ab því er snertir hina afcra abalástæbn áfrýandanna, ab hákarlsafli ekki heyri undir flski- afla, og geti því ekki verib iindirorpinn tíundarskyldu, þá verfcr landsyflrr&ttriun ab álíta, a?) hákarlaveiM innibindist í hug- myndinni um Uskiveií)i, eba se ein grein úr heuni, og alb máldagi kirkjuunar, sem segir, ab til prestskaups á Vest- inannaeyum liggi flskitíund, meinl meb þeim orbum tínnd af óllu fiskifangi, og þá einnig af hákarisveibi, og styrkist þessi skobuu enn fremr af dómi 7. Seftbr 1545, Bessastabasam- þykt l Júlí 1555 og alþingisdómi 30. Jiínf 1680. Eftir því sem þannig er tilgreint, verbr landsyflrrettrinn ab komast ab sómu nibrstóbu og undirréttrinn heflr komlzt nm þab, ab áfrýendrnir 6éu skyldugir til ab horga hinum stefnda, eins og hann krefst, frá 6tefnudegi ab telja, einn hlnt í tínnd af hákarlsafla þeim, sem þeir hafa fengib á sam- eignarskip sitt Mýrdæling. Málsfærslumanni hins stefnda vib landsyllrri'ttinn bera 10 rd. í málsfærslulaun, er lúkist honnm úr opinberum sjóbi, en þar á móti falla málsfærslnlaun tals- manns áfrýaudanna eftir þessum úrslitum málsius nibr sam- kvæmt tilskipun 3. Júní 179(5 42. grein*. „Flutningr og rekstr málsins í hérabi og sókn og vorn þess fyrir yflrdóminum heflr verib lógmæt44. „fjví dæin^t rétt ab vera1: „Afrýendrnir Jjorsteinn lireppstjóri Jónsson og Árni bóndl Einarsson á Vestmannaeyum eiga ab borga hinnm stefnda, prestinum sira Brynjólfl Jónssyni á Vestmannaeyum, einn hlnt í tíund af hákarlsafla þeim, sem þeir frá stefnudogi í mái- inu hafa fengib á sameignarskip sitt Mýrdæling. Ilinnru skip- aba talsmanni hins stefnda fyrir yflrdóminum, málaflntnings- manni Páli Melsteb, bera 10 rd. ( inálsfærslnlann, er borgist houum úr opinberum sjóbi0. „Dóminum ab fiilinægja innan 8 vikna frá lóglegri birt- ingu hans undir abfór ab lógnm. II. í málinn: bæarstjórn Reykjavíkr kaupstaðar gegn Egli kaupmanni Egilsson, kveðinn npp 22. dag Desemb. 1873. (Mál petta er svo undir komið, að austan fram meö Glasgow, sem nú er eign herra Egils Egilssonar, hefir verið gangr opinn b »arbúum frá sjónum og suðr á göt- una fyrir sunnan; en nú í haust lokaði herra E. Egilsson hliði pví, sem var á grindunum fyrir sunnan Glasgow,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.