Þjóðólfur - 07.01.1874, Blaðsíða 8
— 44 —
fram meb götunni vestr með fram grindunum. Bæar-
stjómin taldi, að herra Egill Egilsson hefði eigi rétt til
þessarar lokunar, og fól því landshöfðingjaritaranum, herra
Jóni Jónssyni, að fá herra Egilsson skyldaðan til pess
með dómi, að opna hliðið aftr. Landshöföingjaritarinn
heimtaði hliðið opnað meb fógetagjörð; en úrskurðr fó-
geta hljóðaöi á f>á leið, aö fógetagjörð sú, sem beðizt var,
gæti eigi fram farið. Landshöfðingjaritarinn skaut úr-
skurði þessum til landsyfirréttarins, og stefndi ]>ar fógeta
til málskostnaðargreiðslu; flutti landshöfðingjaritarinn par
sjálfr málið fyrir hönd b.'carstjórnarinnar, en honum
hafði gleymzt að fá löggildingu landshöfðingja til pess).
„Með pví að skjöl málsins, sérstaklega yfirdómsstefn-
an, bera með sér, að það er bæarstjórn Reykjavíkrkaup-
staðar, sem er aðili pessa máls, en maðr sá, sem hefir
stefnt pví til yfirdómsins, og mætt par af hendi bæar-
stjórnarinnar, ekki er málaflutningsmaðr við yfirdóminn,
né hefir lagt fram neina löggildingu til að flytja petta
mál, pá ber samkvæmt tilskipun 19. Ágúst 1735 § 14 og
15, tilskipun 11. Júlí 1800 § 22, og konungsúrskurði 19.
Marz 1858, að vísa málinu frá yfirdóminum, og ber áfrýj-
andanum pá einnig að borga hinum stofndu kost og tær-
ingu, sem ákveðst til 5 rd. handa hvorum peirra.“
„pví dæmist rétt aö vera: 1
„Málinu vísast frá yfirdóminum. Áfrýandanum, bæ-
arstjórn Eeykjavíkr kaupstaðar, ber að greiða stefnda,
Egli kaupmanni Egilsson, og hinum stefnda fógeta, kan-
sellíráði land- og bæarfógeta Árna Thorsteinsson, 5 rd.
hvorum í kost og tæringu, innan 8 vikna frá löglegri
birtingu dóms pessa undir aðför að lögum“.
fiAKKARÁVARP.
par eg varb fyrir miklum skalaaf hú.-bruna ahfaranútt-
ina hins 11. Desember fyrra árs, þáheflrguð uppvakih marga,
bæhi nær og fjær, aí> rétta mér hjálparhönd til ah bæta mér
skaía þennan; í Stokkseyraraúkn: Kanpmalr G. Thorgrimsen
2 rd.; Einar Jónsson borgari 3 rd ; assistent Asgrímr 80 sk ;
Steinn skipastnihr Gubmnndsson 2 rd.; Teitr fyrverandi lóíis
1 rd ; Jón snikkari 64 sk.; Einar Signrlsson 80 sk.; ónefnd
stúlka 1 rd.; ónefndr vinnnmaPr 80 sk ; eira Páll Matthiesen
l rd. 16sk.; Magnús pórharson 1 rd. 64sk.; Vigfús Ásbjörns-
son 80 sk.; i Gaulverjabæarsókn: sira Páll Ingimundsson Ird.;
og sto hafa fleiri af sóknarbændmn haris og 2 vinnumenn
orhib til ab hjSlpa mér Fyrir allar þessar gjaflr og góhvilja
votta eg hér meb mitt innilegasta þakklæti, og jafnframt bih
eg guh a?> launa þeira þetta kærieiksverk þeirra, þegar þeim
me6t á liggr. Eg hefl þá vontil þeirra ónefndu gefanda minna,
,ah þeir taki þessa litlu þakkarfórn mfna gilda, þótt eg hafl
ekki nefnt nöfn þeirra hkr, vitandi að þeir kannast við það,
sem eiga, og guí) kannast vib þí, þvi að drottinn þekkirsína.
Hellum í Ganlverjabæarhrepp 18. Októb. 1873.
Marhús Björnsson.
AUGLÝSINGAK.
— í hinni nýu bæarþingstofu á Skólavörðuveg- |
inum verðr framvegis haldinn
1. Bæarþingsréttr á hverjum virkum Gmtudegi
kl. 10 fyrir miðdag.
2. Vanalegir fundir bæarstjórnarinnar á hverjum
fyrsta og þriðja virkum fimtudegi í mánuði
hverjum kl. 5 eftir miðdag.
Skrifstofu bæarfógeta ( Reykjavík 2. Janúar 1874.
Á. Thorsteinsson.
— Sparisjódr í Reykjavík, laugardag 10.
þ. mán., kl. 4 e. m.
— Óski la-ki n d r, seldar í Kjósarhrepp hanstið 1873:
1. KiSpótt lamb; mark: standfjóbr fram. hægra, sýlt, lógg aft-
an vinstra.
2 Hvítt larnb; mark: bla?)8týft aft. hægra, geirstýft vinstra.
3. Hvítt lamb; — gagnbitab — stýft hangfjubr aít.
vinstra.
4. Hvítt lamb; — hvatt — heilhamra?) vinstra.
5. Hvítt lamb; — blaístvft fram., biti aft. hægra, heilrifaft,
biti aftan vinstra.
6. Hvftt lamb; mark: sylt, fjolfcr fr hægra,stýft, biti aft vinstra*
7. Hvít gimbr vetrgnmul; mark: stýft, lúgg fram , gatbægra,
2 fjafcrir aft, sýlt, Ingg fram. vinstra.
8. Hvítr sanfcr vetrgamall; maik: hálft af aft., bití fram., gat
hægra, biti aft., gat vinstra.
9. Svartr sanfcr vetrgamal); mark: stýft hægra, sneitt fr. V-
Andvirbis ofanskrifa^ra kinda getarettir eigendr vitjeð
til næstu fardaga aí> Laxárnesi í Kjós tíl
þórðar Guðmundssonar.
— Hj4 mér undirskrifalri er tii göngri bleikhúfóttr hestr,
með hlett í báðum nárum, og fléttu í tagli með snæri í í
uiaik: blaðstýft aft. hægra, sneitt aft. sinstra, ójírnaðr; vai
réttr eigandi vitja bestsins til þorrakomu; en annnars verðf
liann seldr. Lækjarbotnnm.
Ilallbera Jónsdóttir.
— Undirskrifaðan vantar af fjalli f hanst jarpan fola i 3'
vetri, mark: lögg fram. vinstra (óglögg). Bið eg hvern þanr>,
sem hitta kynni, að halda til skila til mín, eða gjöra mét
vtsbendingn nm. Reykjavík 2 Jan 1874.
Jóhannes Olsen.
— Undirskrifaðari vantar af fjalli brúnan fola á2.vetri,mark;
2 bitar framan liægra, standtjöír aftan vinstra, Bið eg hverh
sem kann aí> verða var við hann, að halda til skila eða gjbr*
mér vísbendingri om gcgn sanngjaiiiri þúkiinn.
Nosi, 3. Janúar 1873.
Ólafr f>órðarson.
— Undirskrifaðan vantar hesttryppi, afrakað í vor, he^r
fallegt; mark: sneitt aftan hæ^ra, stýft vtostra, og bið eg hv®1*1
sem hittir tryppi þetta, að gjöra mér víóbendingu nm.
Guðmundr Eyólfsson á Grímslæk í Ölfusi.
— Næsta bl.: Mánndag 19. þ.m
Afgreiðslustofa þjóðólfs: Aðalstræti 6.—Útgefandi: Jón GuDmundsson. Ábyrgðarm.: U. Kr. b'riörika01'
Prentaðr í prentsmtðju Íslands. Etnar þórbarson.
A