Þjóðólfur - 07.03.1874, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 07.03.1874, Blaðsíða 1
26. ár. Reykjavík, Laugardag 7. Marz 1874. 19-20. — LEIÐRÉTTING. í síðasta (18.) blaði þjóð- ólfs þ. á. hefir í greininni: Ný lagasetning, mis- prentazt, þar sem segir: «og gildir eyrir rúma 2 í staðinn fyrir: «og gildir 1 skildingr rúma 2 aura». — PRESTAGFNIN OG SJÓNLEIKIRNIll. |>að b'tr svo út,að það sem vér sögðum í 16.—17. blaði tjóðólfs þ. á., að vér gætum eigi ætlað “kómedí- ur» nauðsynlegan undirbúning undir prestskap, bafi eigi öllum geðjazt, og jafnvel, að sumir hafi tekið þau óstint upp, og ætluðum vér þó, að eng- >nn væri sá hér á landi, að teldi nauðsyn til bera, að presta-efni temdi sér sjónleiki, áðr en þeir tækist á hendr hinn háleita starfa, að gjörast fræðendr lýðsins, einkum um sáluhjálparefni hans. En það er eigi annað að sjá, en sumir sé annar- ar skoðunar en vér f þessu efni; því að í 51. tölublaði Vikverja hefir eigi einn, heldr tveir ritað 8rein, til að hrekja hin áðrgreindu orð vor; er önnur greinin frá ábyrgðarmanninum eða ein- bverjum aðstoðarmanna hans, en hin frá «ein- öna af stúdentum», og er auðséð, að ritstjórn “Víkverja» hefir ætlazt til, að greinir þessar skyldi ríða oss að fullu. En vér getum sagt«Vík- v^rja» það, að það eru mjög fáir mentaðra manna, er geti fallizt á skoðun Víkverjagreinanna í þessu efni, og oss þykir f>að illa farið, að nokkur sá, er mentaðr maðr vill heita, skuli vera svo heillaðr af lfnyndun um sjálfan sig, eða svo fáfróðr, að hann skuli geta fengið af sér, að bera sumt það á borð Vir almenning, sem hér er fram borið, enda er bað sannarlegt leiðindaverk, að verða að svara sl‘kum greinum. Grein «stúdentsins» er reyndar ^jög hógvær, og eigi illa hugsuð, eftir því sem bann hefir hugsað sér leikrit og sjónarleiki; en b°ð, sem hann segir, er allt sjálfskapaðar hug- ^yndir, hvernig sjónleikir ætti að vera, og hvaða b'gang þeir hafi, en sem eigi verða sam- Óuidar þvf, sem er í raun og réttri veru, enda als eigi von, að stúdentar, nýskropnir úr skóla, *Cni engan sjónleik hafa séð, lítið eða ekkert um H eða skáldskap yfir höfuð lesið, og hafa næsta ófuílko nina hugmynd um mannlífið yfir höfuð, geti haft skýra og rétta hugmynd um það efni. |>jóð- ólfr er alt of lítill til þess að leiðrétta til fulln- ustu slíkar greinir, og honum er eigi rúm til að rita um sjónleika út f æsar, bæði að því er skáldskapinn og leikinn sjálfan snertir. Vér ætl- um oss því eigi að ræða málið frá þeirri hlið, eða svara grein «studentsins», en verðum að láta oss nægja, að svara fyrri greininni nokkrum orðum, og fara jafnframt nokkrum orðum um sjónleikina hér í Reykjavik, að því er presta-efnin snertir, eftir þvi, sem «Víkverji» gefr oss tilefni til. {>að er þá fyrst, að þar sem «Víkverji» segir, «að enginn geti neitað þvf, nema móti betri vit- und, að sjónleikir sé eitthvert hið bezta mentun- armeðal þjóðanna, þá getr víst enginn skrifað undir það með «Víkverja», sem nokkuð þekkir til sjón- leika og mannlífsins í öðrum löndum. En hitt er satt, að þeir geta stutt að því, að glæða fegrðar- tilfinninguna, en þó eigi nærri því allir sjónleikir; en ef þeir eiga að geta gjört það, verða þeir að vera vel samdir, og með næmri fegrðartilfinningu af hálfu skáldsins, og þó er þetta eigi nóg, heldr verða og leikendrnir að geta gjört tilfinningu þá, sem skáldið vill láta koma fram í orðunum, að sínum, og hafa auk þess svo mikið vald bæði yfir róm og látbragði, að þessar tilfinningar og hugsanir komi Ijóslega og náttúrlega fram, svo að þær gagntaki og áhorfendrna. En til þessa þarf alt annað og meira en læra orðin í snatri, 'Og geta mælt þau fram viðstöðu- laust. En- eins og góðir skáldleikir og vel ieiknir geta glætt fegrðartilfinningu, eins geta á hinn bóg- inn sumir leikir eigi að eins spilt fegrðartilfinn- ingunni, heldr og siðferðistilfinningunni. Vér skul- um als eigi álasa prestaskólamönnum, sem leikið hafa hér í fyrra-vetr og í vetr, fyrir leik sinn; en leikr þeirra verðr að vera mjög ófullkominn, þeg- ar litið er til þess, að þetta eru ungir menn, sem aldrei hafa haft neina tilsögn eða fræðslu í þvi efni, og eigi svo mikið sem þeir hafi nokkru sinni séð vana eða góða leikendr leika, sem aldrei hafa um þess konar efni hugsað, og sem að sjálfsögðu flestir als eigi eru lagaðir fyrir þann starfa. Af þessu leiðir beiulínis, að aljir atburðir þeirra verða 73 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.