Þjóðólfur - 07.03.1874, Blaðsíða 4
— 76 —
þar { stiídentafélaginu, sem svo er kallað. f>að
fer svo fjarri, að Hostrup prestr haíl nokkru sinni
leikið opinberlega, að vér ætlum, að hann að
minsta kosti mjög sjaidan hafl tekið nokkurn þátt
í þessum stúdenta-kómedíum, haö hann annars
nokkru sinni gjört það, en þótt hann hefði leikið
þar svo sem einu sinni eða tvisvar ásamt öðr-
um stúdentum fyrir félögum sínum, þá sannar það
als eigi að það sé tilhlvðilegt fyrir stúdenta út á
íslandi, að leika sjónleiki fyrir almenningi gegn
borgun. Að kandídatar í guðfræði, sem gangi
cða hafi gengið ( «Prœsteseminariet« þar, leiki
nokkru sinni í þessum stúdenta-kómedíum, get-
um vér með fullri vissu sagt nei við. þessir
leikir verða og að draga hugann of mikið frá ætl-
unarverki prestanna, nema »Víkverji» ælli, að
prestarnir eigi ekki að koma fram ( sinum eigin
búningi, heldr taka á sig grímu, því að prests-
skaprinn sé eigi annað en leikr, og því verði
prestarnir að vera góðir trúðar og kunna vel að
allri uppgerð, og þá fyrst fáum vér skilið orð
»Víkverja«, að hinir ungu menn með leikjun-
um læri þá hátlprýði og látbragð, sem prestar
eigi að hafa. En hitt er víst, og því má »Vík7
verji« trúa, að engir óspiltir foreldrar, sem eiga
sonu við nám í Reykjavik, gleðjast af því, að
vita þá verja tíma sínum til sjónleika, í stað guð-
fræðis-náms, og almenningr skal dæma um það,
hvort vér getum eigi með meiri rétti sagt, bæði
fyrir hönd foreldra, prestastéttarinnar, landsins
og sjálfra piltanna, að þeir skuli hafa vanþökk
fyrir, er hveti þá til að leika, heldr en hann segir,
að þeir skuli hafa vanþökk fyrir, er vili aftra því.
— Landshöfðinginn hefir ákveðið alþingistoUinn
þ. ár 1 %0 s k i I d i n g s af hverjum ríkisdal jarða-
afgjaldanna. Er gjaldið svo lágt sökum þess, að
alþingiskostnaðrinn 1873 var að eins nálægt 8000
rd.; og af því lendir þá einungis 3000 rd. á jarða-
afgjöldunum 1874; auk þess var alþingistollrinn
hið síðasta ár 350 rd. meiri, en á hafði verið ætlazt.
— VERÐLAGSSIÍÁRNAR í suðramtinu,
er gilda skulu frá miðjum Maímán. 1874 til jafn-
lengdar 1875, eru nú útgengnar frá stiftsyfirvöld-
unum og dagsettar 27. dag Febrúarmán. 1874.
Skal hér auglýsa aðalatriðin úr verðlagsskrám
þessum hvorri fyrir sig.
1. í Borgarfjarðar, Gullbringu- og Kjósar, Ár-
í nes, Eangárvalla- og Vestmanneyasýslu, samt
Eeyhjavíhr haupstað. Fríðr peningr: Kýr 3—8 vetra, snemmbær, í fard. . Hvert hundr. Rd. Sk. 49 39 Hver alin. Sk. 39.5
Ær loðin og iembd í fard. 5r. 32s. 32 » 25.9
Sauðr 3-5 v. að haustl. — 7 - 38- 44 36 35.6
•— tvæv. — — . . 5- 72- 46 » 36.8
— vetrg.— — . . 4- 38- 52 72 42.2
liestr tam. 5-12 vetra í fard. 48- 35- 48 35 38.j
Hryssa— á sama aldri — 36- 64- 48 85 39.i
Uli, smjör, tólg:
Ull, hvít 54 72 43.s
—, mislit 40 72 32.6
Smjör 36 » 28.s
Tólg 22 36 17.9
Fiskr:
Saltfiskr, vættin á . . . 5r. 92s. 35 72 28.6
Harðfiskr, — - ... 8- 2- 48 12 38.5
Ýrnslegt:
Dagsverk um heyannir 1 rd. 7 sk. Lambsfóðrið . . . 1 — 55 —
Meðalverð:
í fríðu 44 5i 35.6
- ullu, smjöri, tólg .... 38 45 30.s
- tóvöru 21 84 17.6
- fiski 35 85 28.7
- lýsi 24 36 19.5
- skinnavöru 32 8 25.7
Meðalverð allra meðalverða . . 3884580.3
11. í Austr- og Vestr-Sleaptafellssýslu:
Fríðr peningr:
Iíýr, 3-8 vetra, snemmbær, í fard. .
Ær, loðin og lembd, í fard. 4r. 88s.
Sauðr 3-5 vetra að hausllagi 5- 56-
■— tvævetr — — 4- 25-
— vetrg. — — 3- 26-
Hestr, 5-12 vetra, í fard. 37- 29-
Hryssa, á sama aldri — 29- 15-
Ull, smjör, tólg:
Ull, hvít............................
—, mislit............................
Smjör................................
Tólg.................................
Fiskr:
Saltfiskr (eigi verðsettr).
Ilarðfiskr, vættin á . . . 6r. »s.
Ýmislegt:
Dagsverk um heyannir . . 1- »-
Lambsfóðrið..................1-23-
Meðalverð:
í fríðu..............................
A
41 50 33.2
29 48 23.6
33 48 26.8
34 8 27.3
39 24 31.4
37 29 29.8
38 84 31.»
55 84 44.7
41 12 32.9
30 84 24.7
20 60 16.5
36 » 28-»
35 24 28 *