Þjóðólfur - 07.03.1874, Blaðsíða 7
— 79
Blaðið Tíminn hefir nd átt nokkum þátt í þessu, enda
eru ekki líkindi til, að ritstjóri þessa blaðs, að sögn með
JónBorgfjörð í fylgi, geti gefið blaðinu nokkra mentandi
eða yerklega fræðandi stefnu; fessir báðir menn hafa litla
Ðentun, og eru lítilsigldir í verkum. Ver getum heldr
ekki haft pað traust á peim, að fieir hafi þá réttlætistil-
finningu, að vilja segja rétt frá, j>ví væri pað, fiá léti þeir
ekki blað sitt segja rangt frá fiví, sem fieir geta sjálfir
séð og fircifað á.
Sem eitt dœmi upp á, hvað aðfinningar j>essa blaðs
eru rangar og vanhugsaður, er ritgjörð í 2. ári
þessa blaðs, 21. blaöi til bæarstjómarinnar í Reykjavík,
um vegina, er vogfarandi stendr undir; en áðr en eg lýsi
innihaldi ritgjörðarinnar, þá vil eg fara fáeinum orðum,
fyrst um vegina í kring um Reykjavík.
Eg vonast til, að hver vegfarandi, sem séð hefir Roykja-
vík fyrir 10 árum síðan, og sér hana nú, verði að játa, að
almenningsvegrinn/ frá bænum og vegir þar í kring, hafi
nú á stuttum tíma tekið svo miklum umbótum, að hvergi
á íslandi séu nú dæmi til slíks, og að þessir vegir séu
víðast hvar svo vel gjörðir, að þeir geti verið landsmönn-
um til hinnar mestu fyrirmyndar, með vegagjörðir. pessir
vegir eru pannig lagaðir, að þeir eru allir upphækkaðir,
og flestir átta álnir á breidd, kantsettir mcð grjóti
beggja vegna, og sumstaöar, þar sem þess hefir þurftmeð,
hlaðnir með tvísettu stórgrýti, víðast hvar grjótlagðir í
botninn, og þar á ofan fyltir upp meö harðri malar- og
Uióhellu- og deigulmós-blandaðri jörð; þessi uppfylling hefir
verið svo mikil, að út af vegunum hefir hallað, þar sem
hún hefir verið fullbúin; með fram vegunum grafnar rennur;
þar sem búizt hefir verið við vatnsrensU að vegunum, þar
hafa verið settir steinlagðir lokræsar í gegnum þá, til að
veita vatninu burtu; þessir Iokræsar hafa verib að ofan
sumstaðar þaktir með stórgrýtishellum, og á sumum stöð-
um með eikar- og furuviðarplönkum. AÖalvegrinn frá
bænum er, kominn á landamerki Reykjavíkr að austan-
veröu, þar taka við landamerki Seltjarnarneshrepps; oger
vonandi, að hreppsmenn haldi veginum áfram, áðr en langt
um líðr. Seinasti partrinn af þcssum vegi er 417 faðmar,
hann er nýlagðr, og getr hann því ekki oröið vel harðr á
Uæsta ári; því þar sem elcki er meiri umferö um vegina,
«n ráð fyrir má gjöra hér á landi, þá er ekki að búast
við, að þeir fari að troðast nokkuð að mun, fyr en eftir
4 til 5 ár. Vegalengd sú, sem Reykjavíkrmenn hafa lagt
áú á stuttum tíma, er hér um bil 2000 faðmar, aukfleiri
nndrbóta á vegum í sjálfum bænum; þessar vegagjörðir
hafa nú kostað á fimta þúsund dali. j>eir, sem satt vilja
s°gja um þessa vegi, munu fremr álíta þá stórvh'ki, eftir
Í'VÍ sem hér á stendr.
Vér viljum nú fara fáeinum orðum um sjálfa grein-
"‘a í Tímanum; sá, er hana hefir ritað, er fyrst óánægðr yfir
H að blaöið Víkveiji hefir lýst ánægju sinni yfir aðgjörð-
bæarstjómarinnar í tilliti til veganna; þessi yfirlýsing
’flcveija hefir aukið höfund. hugaróróscmi, er komið hefir
i'nnum til aö scgja það rangt, scm rétt er; og yfir höfuð
verör höfundrinn svo óánægðr, að liann hrærir saman gömlum
Hjíirðum byggingarnefndarinnar og hinum nýu aðgjörð-
1,111 bæarstjómarinnar; út af þcssu smíðar hann aðfinning-
sem eru bygðar á skökkum grundvelli, enda eru engar
stæður til færðar. Um kirkjugarðsveginn segir hann
„misjafnlega hafa farið úr hendi stefnuna“ o. s. frv.,— „oss
virðist hann hefði getað verið hlikk.jaminni“, — því bendir
höfundrinn ekki á hvernig stefnan hefði átt að vera?
hann hefir ekki treyst sér til þess. Vér neitum því, aö
hlykkir séu á veginum frá „Sjúkrahúsinu“ og upp að
kirkjugarðshliðinu; vegrinn er að eins lítiðeitt bogadreginn,
og hjá því varð ekki komizt, nema rífa hús í burtu að
austanverðu, eða fara inn í hinn nýa kirlcjugarð, eða í
þriðja lagi að leggja veginn svo klaufalega við alla aðra
vegi, og þar á ofan leggja hann að neðanverðu yfir marga
ltálgarða; ekkert af þessu var í neinu tilliti tiltækilegt,
enda óþarft og of kostnaöarsamt, því vegrinn, eins og hann
nú er, er vel viðunandi. Um Öskjuhllðarveginn, segir
höfundrinn: ,því var ekki tekin bcin stefna frá Öskju-
hlíð inn í skarðið hjá Bústöðum, en í staö þess að stefna
beint á Bústaðabæ, nálægt 60 föðmum frá beinni stefnu?“.
Hér kastar nú tólfunum, því I þessu er eklcert vit,
oss er ómögulegt að skilja í þvf, að nokkur hefði þurft
að villast svona á þcssari vegastefnu eins og höfundrinn
hefir gjört, þótt hann væri jafnlaus á svellinu eins og
sjálfir útgefendr Tímans; ogþótthann hefði þurft að snú-
ast á hæl og hnalcka til að sjá eftir stefnu vegarins.
Yér getum heldr ekki ætlað, að höfundurinn sé svo
rammheimskr, að hann hafi ritað þetta af sannfæringu,
heldr hitt, að hann hafi gjört það af illvilja við vega-
nefnd Roykjavíkrbæar,
Vér vonumst til að hver vegfarandi, som atliugar
rétt stefnu Öskjuhlíðarvegarins, sjái, að vegrinn hefirþráð-
beina stefnu af Öskjuhlíð inn á landamerki Reykjavíkr;
og ef þeirri vegastefnu erhaldið rétt áframm af Seltjarn-
arhreppsmönnum, þá komi vegrinn ! skarðið fyrir ofan
Bústaði, þar á gamla veginn. þossar villur hefðu útgef-
endrnir átt að laga í ritgjörðinni, þvíþað var þeim hægt,
heldr en láta blað sitt flytja þetta ranghermt út í al-
menning; því vér viljum ekki geta þess til, að útgefend-
unum liggi það í léttu rúmi, hvort blað þeirra flytur út um
landið ósannindi eða sannindi.
Hvað frcmr viðvíkr þossari ritgjörð, þá virðist óþarft
að fara um hana fleiri orðum; sama er að segja um aðrar
ritgjörðir, sem þetta blaö hefir haft meðferðis um þetta
efni, að þær eru ekki svara verðar.
E. þ.
(Aðsent).
SVAR til Jóns Sigurðar Ólafssonar.
I 14-—15. bl. þjóðólfs þ. á. las eg grein nokkra, er
Jón Sigurðr Olafsson hefir skrifað sig undir, og mun þaö
vera sami maðr, sem hér í bænum er alþekturaf nafninu
Sigurðr Ölafsson. Efni og andi greinarinnar virðist helzt
eiga að lúta að því, að koma I veg fyrir þann misskiln-
ing, er eftir hans meiningu á að hafa risið mcðal almenn-
ings út af lagi þvf, er prentað var f 2. bl. Tímans 3. árg.,
með því að segja, að almenningr eigni mér lagið, en þeir,
sem betr þekki, viti, að það sé eftir hið fræga tónaskáld
Svía, Ottó Lindblað.
Að nokkur missldlningr út af því hafi getað risið meðal
almennings, er mér næsta óskiljanlegt, og eg voga mér að
segja það með öllu ósatt; því hver, sem les athugasemd