Þjóðólfur - 07.03.1874, Blaðsíða 6
- 78
Ild. Sk.
sjó, fyrir nálægt 12 árum, og 2 stúlkur, 2 og 6 ára, úr
bamaveikinni. Bömin voru öll hin mannvænlegustu í alla
staði, og má nærri geta, hve sár missir pessi er foreldr-
unum, báðum aldrhnignum og lúnum, og efnin heldr lítil,
en hafa ýms tökubörn, ómálga eða lítt á legg komin.
— í fyrra mánuði tók gamall maðr a Öndverðarnesi í
Grímsnesi af sér lífið með snöru.
SKÝRSLA
um ástand prestaskólasjóðsins við árslok 1873.
Tekjur. rd. sk.
1. Eftirstöðvar við árslok 1872: rd. sk.
í konungl. skuldabréftun og
kvittunum landfógeta . . 918 33
í skuldabréfum hjá einstökum
mönnum.................... 600 »
í peningum hjá forstöðumanni
prestaskólans............. 3 27 ^ 521 60
2. Vextir til 11. Júní 1873 . . . . 56 76
3. Inn komið fyrir leikhuld eitt kveld fyrir
sjóðinn frá stúdentum.............. 50 8
= 1628 48
Útgjöld. rd. sk.
1. Styrkr veittr: rd. sk.
Stúdent Halldóri Briem . . 17 » ,
— Jóhanni f*orkelssyni 17 »
— Jóhanni Meilbye . . 14 76
— Stefáni Jónssyni . . 8 • 56 76
2. Eftirstöðvar við árslok 1873:
í konungl. skuldabréfum og
kvittunum landfógeta . . 918 33
í skuldabr. einstakra manna . 600 »
í peningum hjá forstöðumanni
prestaskólans .... 53 35(571 68
= 1628 48
Umsjónarmenn prestaskólasjóðsins.
SKÝRSLA
um gjöf Ilalldórs Andréssonar til prestaskólans
við árslok 1873.
Tekjur. rd. sk.
1. Eftirstöðvar við árslok 1872: rd. sk.
a, konungl. skuldabréf . . . 50 »
ó,skuldabréf einstakra manna 1100 »
e, í peningum hjá forstöðu-
míinni prestaskólans . . 18 15 1166 15
2. Vextir til 11. Júní 1873 . . 47 »
= 1213 15
titgjöld. rd. sk.
I.Styrkr veittr : rd. sk.
Stúdent Tómasi Hallgrímssyni 15 »
Flyt 15 »
Fluttir 15 »
— Brynjólfi Gunnarssyni 12 »
— Stefáni Jónssyni . 10 »
— Sveini Eirikssyni . . 10 » 47 ,
2. Eftirstöðvar við árlok 1873:
a, konungl. skuldabréf ... 50 »
b, skuldabréf einslakra manna 1100 »
c, í peningum hjá forstöðu-
manni prestaskólans . . 16 15)j66 15
= 1213 15
Umsjónarmenn prestaskólans.
(Aðsent).
par sem blaðið pjóðólfr (í Júnímán. f. á.) skýrir frá
láti Pastoris emiriti, sira Benedikts Björns-
s 0 n a r, sem andaðist að Iínarrarnesi á Mýrum 4. Júní f.
á, er að sumu leyti skakkt sagt frá ýmsu viðvíkjandi
æfiatriðum pessa merkismanns — af því að hinn heiðraða
ritstjóra hefir vantað áreiðanlogar skýrslr til að byggja á.
— Vil eg því, eptir tilmælum elckjunnar, Madame Ingi-
bjargar Jónsdóttur, leyfa mér að skýra frá eftirfylgjandi.
Sira Benedikt sál. var sonr hjónanna sira Bjamar
Benediktssonar og Solveigar Ásgeirsdóttur á Hítardal, hvar
hann fæddistárið 1796, ogvarþví hátt á 77. aldrsári, þegar
hann dó. pcgar hann hafði aflokið skólanámi sínu á
Béssastöðum, kvongaðist hann í fyrsta sinn puríði Bjama-
dóttur (Haldórssonar), frá Sviðholti. Varð þeim auðið
tveggja barna; hins ágæta valinkunna merkismanns, Bjarna,
óðalsbónda, crandaðistað Knai'rarnesi,voriöj 1866, og Val-
gerðar, er dó nýfædd. pó að puríðr sál. væri góð kona og
vel að sér gjör, varð sira Benedikt sambúðin við hana, í
Hitardal, á Hvítárvöllum, íKnarramesi og Krossholti, mjög
mæðusöm, vegna hennar miklu geðveikistruflunar, svo þau
urðu loks að skilja. í annað sinn kvongaðist sira Beno-
diktjómfrú Guðríði Gísladóttur, prests frá Hítarnesi, bcztu
og viðfeldnustu konu; en misti hennar eftir 5 ár. í þriðja
sinn kvongaðist hann jómfrú Ingibjörgu (sinni nú eftirlif-
andiekkju), dótturþeirra merkilegu höfðingshjóna á Álfta-
nesi, Jóns sál. Sigurðssonar, Dannebrogsmanns og konu
hans Ólafar Jónsdóttur. pessi þriðja konan var, eins og
hin önnur, að öllu lcyti bezti kvennkostr; en með hvor-
ugri þeirra varð honum barna auðið. Vorið 1840 vígðist
hann sóknarprestr til Fagranessprestakalls í Skagafirðii
en að 20 árum liðnum fluttist hann þaðan aftr að HvamrnS'
prestakalliíNorðrúrdal. Hérlagði hannniðr prestsembætt1
1867, vegna vaxandi hcilsuleysis og hrömunar.
Hann var einhver skylduræknasti og embættisræknast1
maðr, ráðdeildarmaðr mikill og búmaðr, fróðr maðr uB>
marga hluti og mjög minnugr, þrekmaðr á sálu og líkaffl9’
gorðarlegr og óglysgjarn f lund, oggekk nokkrum annar“
manna bömum í stað góðs föður.
Borg, 12. Janúar 1874.
P. Eyúlfsson.
— (Aðsent). Síðan menn alment hér liafa átt kost‘‘
þvl, að geta látið hugsanir sínar i Ijósi á prenti, þá ke^
margt léttvægt komið fyrir almenningssjónir, og meira
léttvægt, því það hefir verið rangt, og sumt með vlJ
rangfært.