Þjóðólfur


Þjóðólfur - 11.06.1874, Qupperneq 1

Þjóðólfur - 11.06.1874, Qupperneq 1
26. ár. Reykjavtk, fimtudag 11. Júní 1874. 31.—33, ~~ Póstskipið D i a n a, Capt. HOLM kom í gærkvöldi. ^Ie5 því komu Jicssir: kaupm. Fischer, og sonr hans Frið- í"c) Lefolii, Thomsen og H. Duus; assessor B. Sveinsson °g Jörgensen gestgjafi. Frá Skotlandi: húsfrá Á. Zoega, kaupmaðr Askam, og svo nokkrir ferðamenn, er nefndir skulu I næsta bl. — Fréttir. Tíðarfar núum hríð kalsa- og votviðra- samt; krapi til fjalla, svo snjóað heflr nokkrar nætr í miðja ®sju. pó má vor petta kallast gott hér á suðrlandi. Fiski- afli hinn bezti. — Frá útlöndum. Fullyrt er nú að KONUNGR YOR ^flni sjálfr koma til pjóðhátíðar vorrar. Munum vér auglýsa {*að nákvæmar pegar pað er tilkynt af hálfu hins opinbera. — Ófriðrinn á Spáni helzt áfram, en Bilbao hefir Serra- 110 tekið 3. maí. — Ráðgjafaskipti eru ný-orðia á Frakklandi, og pykir ftjóðstjórnin par eigi all-tryggileg, og keisaravinir nær- SöngulR en áðr. — Hr. Gísli Brynjólfsson er orðinn prófessor extraor- 'fl'narius (auka-lcennari) við háskólann í Khöfn. — Frá Edinborg er oss skrifað petta: „Professor Fiske (Cornell-háskóli í Ithaca, New York) skrifar mér 13. Maí 11 f'cssa leið: „pað sýnist nú hér um bil víst, að Stifts- Aókasafnið muni aukast um meir en 5000 exeraplör frá ■'Wríku. Báðar málstofur pingsins (Congressins) hafa ^ipað, að allar bækr er stjóm Bandaríkjanna gefr út, ®tuli sendast í prennu lagi til bókasafna á íslandi til ^iflningar um 1000 ára hátíðina. Stjórnin sjálf kostar ^ndinguna. — Löggjafarpingið íNew Jerseyhefir og gjört ,‘ka skipun. Margiraflöndum mínum, par á meðal nokkr- merkir lærðir menn ætla að fara til íslands í sumar. krónprinsinn fer til íslands efast eg ekki um, að sjó- ‘“sráðgjafinn muni senda herskip til að mæta honum par, taka pátt í hátíðinni. Ýmsar aðrar fyrirætlanir eru í 'fl’áningi. pað er jafnvel talað um að nokkrir vísinda- ^nn frá New York muni leigja sér gufuskip og fara til 8*ands beintpaðan. Afpessusjáið pér, aðvér allir héma- í^inn við hafið, tökum mikla hlutdeild í lOOOára-hátíð- , ®l og hinni nýu stjómarbót. þegar bækmar eru allar °ninar til Rvíkr verða líklega fleiri en eitt exemplar af rgnm bókunum. pað væri gott að gefa öðrum bóka- ... "Uni í landiuu pær sera umfram eru. Eg vona líka að ^ *ann verði gjörð til að stofna sjóð fyrir Stiftsbókasafnið, gjörð yrði góð bókaskrá yfir safnið, og bókunum „■Vel niðurraðað. Ef svona sjóðr væri stofnaðr gætieg °r*- nokkuð til að auka hann“. ^amkvæmt 20. gr. fjelagslaganna hefir forstöðunefnd lt^tt'esingafélagsins ákveðið, að halda skuli almennan fé- ii^ Uri,I mánudaginn pann 25. p. m., kl. 10 f. m., í hús- Óagsins kaupstjóra p. Egilssonar í Hafnarfirði. HafuarfirÖi, 10. júní 1874. Forstöðunefndin. ÍSLANDS-VÍSUR. Kveðnar í Lundúnaborg á gamlaársdag 1873. 1. Sit pú fósturfoldin mín frjáls við segul-heiði, sé hver vagga signuð pín, og sérhvert dáins leiði! 2. Mál cr komið, íslands öld, ellibelg að kasta: gefr pér nú gamlárskvöld, Guð, hið púsundasta! 3. pannig fór: í púsund ár pú hefir lífi varist! pakkaðu Guði, — perrðu tár; pú hefur mikið barist. 4. Eptir púsund ára spil, ægi-rúnum skrifað, eitt er mest, að ertu til, alt sem pú hefur lifað. 5. Seztu nú í Sögu stól, sjáðu farnar brautir, meðan guðleg gæzku-sól gulli slær á prautir. 6. Neyð og mæða niðar pung niðr í svörtum dölum; dilla kvæðin yndis-ung upp í björtum sölum. 7. púsund ára aptan sól alda kveðr dalinn; sit nú hátt á sjónarhól, sjá nú yfir valinn. 8. Við ppr blasir svipleg sjón: sól og skugga-hlíðir, himinfjöll og heljarlón. hraun og blómsturvíðir. 9. Fyrst er alt svo frítt og bjart, frelsi-girtr kraftr, svo cr kait að sjá og svart, seinast birtir aftr. 10. Lestu djarft, ó fóstrfrón. forlaga-bálldnn kalda, horfðu skarpt á hveija sjón, ; hræðst ei bergmál alda. 11. Hræðstu ei pó blómlönd breið blóðugir skeri præðir: ógurleg er andans leið upp á sigrhæðir. 12. Undrast ei pó heipt. og hróp hvelir elti grátr; hræðstu ei pó ómi óp eptir fíflahlátr. 13. Horfð’ á hvemig heimska og lygð hamingju pína tefr: lestu hvemig dáð og dygð Drottinn blessað hefir.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.