Þjóðólfur - 11.06.1874, Síða 8

Þjóðólfur - 11.06.1874, Síða 8
— 132 — Kveðskapr séra H. er aldarinnar meistaraverk. Hann hefir gegnum kristindóminn (Passíusálmana) ekki síðr hafið en huggað þjóð sína og þar með styrkt fýóðernið. Sama má segja um meistara Jón; snilld hans og hugs- anir eru orðnar að orðtaki. Á fyrri hluta 18. aldar má og nefna stöku fleiri merkismenn, svo sem snillinginn Pál Ví- dalín, Arna Magnússon, Jón Dalaskáld ogfleiri, en aðrir lifðu fram á seinni hlutann: Sveinn Sölvason, Magnús Ketils- son, J ó n Eiríksson, Skúli fógeti, Jón prófastr Haldórsson, Finnr og Ilannesjbiskupar; BjarniPálssonogGunnarbróðir hans; Eggert ólafsson. Með hanskvæðum ogskörungs- skap snýr menntunarstefna aldarinnar við fyrir alvöru. Svo hófst Lærdómslistafélagið, og úr ftví tók hvert framfara- fvrirtækið við af öðru. Kring um aldamótin nefnum vér ioks þessa ágætismenn: þá Stefenssens frændr einkum M a g n ú s og Stefán amtmann þórarinsson, ísleif Einars- son, J ó n Espólín og séra J ó n porláksson. (Endar í næsta blaði). — Þeir 7 menn sem týndust af Álptanesi 14. Apríl síðastl. voru þessir : A f 4m. f a r i n u: Kristján Árnason frá Eyvindarstnðarkoti, formaðr- inn, 25 óra, efnismaðr, og einkasonr og aðstoð föður síns. Bjarni Sigurðson frá Selkoti í t’ing- vallasv. Jón Helgason og Porsteinn Lafransson ógiptir unglingsmenn úr Ölvusi og af Skeiðum. Daníval Halldórsson norðan úr Miðfirði. En af bátnum Iétust: Jósef Jónsson og Valdi Valdason, hinn fyrri norðan úr Vatnsdal, en hinn austan úr úr Laugardal; báðir ókvæntir. S. d. druknaði Friðrik Friðriksson, giftr maðr úr Hafnarfirði; hann féll í ofviðri útbirðis af skip- inu «Delphinen» og náðist ekki. — Bls. 123, 17. I. aí> ofan beflr misprentast sónnunar fyrir sógnnnar í nokkrnm órknm. pAKKARÁVABP. þegar eg varb fyrir því fáheyrba óhappi, ab allar mínar ær létn lömbnm fyrir tímann, og urbn því allar geldar, ntan einongi9 ein, og þab án þess ab eg visssi þar nokkra orsók til, urþn margir góbir menn til ab bæta mér þenuan tilflnn- anlega ekaía, svo sem nú skal greina: Herra ombohs- og dannebrogs-mabr J. Jónsson á Vík, og húsfrú bans, gáfn mér 1 lamb, og þar ab aoki stórmann- iega gjóf í óbrnm monnm; herra Ólafr Pálsson á Hófðabrekkn 2 lómb; Gnnnlaugr Arnoddsson bóndi á Vík, vetrgamla kind; Jón Jónsson bóndi á Fagradal 2 lömb; Jón bróðir minn á pykkvabæarklansturshjáleign vetrgamla kind og lamb; Markús Loptsson bóndi á Hjörleifshöfba 2 rdl.; Jón Bergsson vinnn- maðr á Höfðabrekkn l rdl ; þorsteinn Árnason bóndi í Kerl- ingadal 1 rdl 48 sk. — Enn fremr gáfn mér eftir-skrifabir sitt lambið hver: sira Snorrl Norbfjörb prestr á Stóroheiði; Stefáo Arnason bóndi á Kerlingardal; Egill Gunnsteinsson bóndi á sama bæ; þorgeir Magnússon vinnomalr á sania bæ; Jón Einarsson bóndi á Höfðabrekkn; Árni Björnsson vinnnmahr á Sama bæ; Magnós Björnsson fyrirvinna á Fagra dal; þorbjörg Olafsdóttir ekkja á Bólstað; Jón SignTÍisson bóndi á Kárhólmnm; Gísli Kinarsson bóndi á Götum; Ron- ólfr Jónsson á Vfk; Gísli Gfslason vinnumahr á sama bæl Magnús Ilnnólfsson bóndi á Skaganesi; Signrhr Signrísson bóndi á Giljnm; Anna Signrþardóttir vlnnukona á eama bæ; Gísli GÍBlason vinnnmalbr á þórisholti; Ingibjörg Loptsdóttir vinnnkona á Reynir. — Ollum þessum góþii mönnum, sem bæði bafa bjálpaþ mér í bágindnm miniim, og þar ab auki geflð öbruin fagurt eftirdæmi, biþ eg góhan Gnb ao lanna nær þeim mest á liggr. Kerlingardal f Desember 1873. Andres Andresson. AUGLÝSINGAR. — Hérmeð innkallast samkvæmt opnu bréfi 4. janúar 1861 skuldaheimtumenn Jóns sálnga Jóns- sonar vinnumanns á Kjalvarstöðum í Reykholts- dal, er dó í þessum mánuði, til þess innan 6 mánaða frá birtingu þessarar auglýsingar, að gefa sig fram og sanna kröfur sínar fyrir skiftaráðanda hér ( sýslu. Sömuleiðis skora eg á erfingja Jóns sáluga Jónssona að gefa sig fram og sanna erfðarétt sinn fyrir sama skiptaráðanda innan áðrgreinds tíma. Skrifstofu Mýra og Borgarfjarðarsýslu 23. Mai 1874. E. Th. Jónassen. — Benóní nokkrum Gu ð m u n ds s y ni hefir tilfallið arfr við iát Guðmundar föðr hans Sigurðs- sonarr frá Háhól á Mýrum, sem fyrir andlát sitt arfleiddi hann að eptirlátnum munum sínum á- samt konu sinni og einu uppeldisbarni. Þar vér vitum ekki hvar Benóní þessi nú dvelr, skulum vér lýsa honum stuttlega hér, að þeir sem þekkja til búslaðar hans, gætu lilkynt honttm þetta sem allrafyrst: Hann er á 40 aldri, fæddr á Snðrlandi; hefir verið til skams tíma ógiftr og í vinnumanns- stétt; vel kyntr maðr. í fyrra átti hann heima á Vatnsnesi f Húnavatnssýsln. Álftanesi f Maí 1874. Oddr Sigurðsson. — Nú um vertíðarlokin hefir týnst á leiðinní frá Hliði inn í Hafnarfjörð: 1. íjald úr ein- skiftu með léreptsplötlu yfir dyruntim og þar í saumað með rauðu M. J>. S. 1869. 2. poKÍ og þar í karlmanns úlpa fornfáleg. Sá er finnr, er beðinn að halda þessu skila, til herra Chr. Ziemsens í Hafnarfirði. — Næsta bl.: soiiiast í mánníiiiiunn. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Kirkjugarðsstigr 3.—Útgefandi og ábyrgðarm.: Matlhias Jonhumsson. Prentaíir f prentsmibju íslande. Einar þórftarson.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.