Þjóðólfur - 30.06.1874, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 30.06.1874, Blaðsíða 4
— 140 ágætaeta verk, oghefir ófí orðiö lancli og lýb tilhamingju, og velgjörðamanninum til langvinnrar ánægju og frægðar. Bréf fylgdi kvæðinu frá höfundinum, mjög. snoturt og vandað að skrift og oröfæri, og túlkar hann í f>ví þá brenn- andi löngun til menntunár og frámfara, seín f>eir pekkja bezt, sem Ííkan eld hafd gegnum gengið. Borgi sig vel að leggja rækt við góða jðrð, hvaðmá f>á segja um góða sál? Ritst. Þalckarávarp. lAðsenlj, „pakklæti fyrir góðverk gjált, Guði og mönnum líka“. Næstliðinn vetr var hér vestra, sem hvervetna annar- staðar á landinu, einhver hinn allra-harðasti vetr, sem komið hefir yfir oss á pessari öld (— vetrinn 1802 var máske jafn-harðr —-). Voru hér ísalögin og frostgrimdin fram úr öilu hófi, — mest í janúar; lagði álnarpykkan ís yfir mikinn hluta Breiðafjarðar, svo ríða mátti og renna beint í Svefneyar af nesjum ofanf samfieyttar llvikur. Á porrapum komst jagtsbip inn á Flateyarhöfn með nauð- synjavörur, en áðr var vöruskortr mikill. Fóru menn þá hópum saman með hesta eða sleða til Svefneyar og lán- uðu þar menn og skip til Flateyar fram og aftr. Gisti alt þetta fólk hjá varaþingmanni herra Hafliða Eyólfs- s y n i, óðalsbónda á Svefneyum — stuhdum fimm til fimtán í einu að því er sannorðir hafa sagt frá — og fengu bæði bezta beina fyrir sig og hey fyrir hross — alt kauplaust og af ljúfri lund. Auk þessa tók þessi veglyndi stórbóndi stærri og smærri pening, bæði af sveitungum sínum og ofan af landi, og bauð hey sín til láns eða Seldi með vægu verði meðan entust. pað eru því margar samliljóða raddir, som biðja yðr, háttvirti ritstjóri! að taka í blað yðar innilegt þakkará- varp til þessa merkismanns, Og sem hjartanlega árna hon- um blessunar og sóma fyrir drengskap sinn. Enda á slíkra kærleiksverka að vera getið sem víðast til eptir- breytni og upphvatningar fyrir aðra, að sem flestir vildu sýna í verkinu að þeir minnist orða Drottins: „Elskið hver annkn, ékki einungis méð orði og tungu, heldr í verki og sannleika. í Maí 1874. — 9—12. — BÓKAFREGN. «Ná 11 ú ra í s 1 an ds«. Kh. 1874. Eflir B. Gröndal. Fyrir kver þetta á höfundrion þakkir skildar; það er samið af rækt- arhuga til landsins með fróðleik, stillingu, og feg- urðartilfinningu. Mál höf. er, eins og vitaskuld er, hið ágælasta, og þau nöfn, sem hann býr til, flest eða öll hin heppilegustu. Þetta er hið fyrsta, sem vér eigum í sinnitegund; grasafræðí og gras- nytjakver áttum vér áðr, en um dýra- og steina- ríkið vantaði oss yfirlit. Islenzk fuglanöfn hefi eg hvergi séð fyrri öll á hlaði. Skaðinn er að kverið er langt of stutt, bæði sem lestrarbók og kenslu- bók, enda er óvíst, hvort höf. fær ómak sitt laun- að, þó kverið sé ekki stærra. I’yrftum vér nauð- kynlegá að eignast fiálfu stærri bók urn sama efni, með myndum og tíortum, sem bæði stjórn vor og bókmentafélög sæi um og styrkti; ætti áð'fela hðf- undi þessa rits það verk á hendr, því heldr sem hann ekki hefir embætti á hendi, enda mundi dr. Ojaltalín, hinn náttúrufróðasti íslendingr, sem nú er upþi, ekki telja eptir sér, að styrkja það fyrir- tæki, eins og þyrfti. — LESTHAKBÓK handa alþýðu á fslandi. Kh. 1874. Eftir Þórarinn Böðvarsson. Bók þessi er samin og löguð eptir hinum alkunna Barnavini (Börneven) Hjorts í Danmörku. Landshöfðinginn hefir veitt óOO rd. styrk til útgáfu bókarinnar, og mælt svo fyrir að hún mætti ekki seljast dýrara en níu mörk. Bókin er 424 bls. í 8 bb., og er prýdd 35 myndum, samskonar og eru í hinni dönsku bök; þar eru og 3 kort eða landabréf, sem virðast grafin eða stungin eftir penna- teikningu — vér ætlum herra B. Gröndals, því hagleiksverk hans er þar auðþekt. Hvað form og frágang bókarinnar snertir, álílúm vér það í góðu lagi. Skaði er að bókin er seld í kápu, því bók- bindara, sízt góða, er óvíða að fá til sveita. Helztu prentvillur, sam vér, við fljótan yfirlestr, höfum séð, eru: stjórnxitringar fyrir stjörnu- vitringar, og Jón Aroson 1796 f. J. Ámason 1743,0.(1. Hvað efni bókarinnar snertir, þá höf- um vér ekki lesið hana svo vel, að vér getum dæmt um það, svo til gagns geti verið. Bezt þykir oss valið og af hendi leyst það, sem snertir fagran fróðleik (kvæði, sögur, æfintýri og máls- hættir) og kaflinn urn höfuðskepnurnar. Fétæk- legasti kaflinn finnst oss v6ra saga lands vors. Mest af öðru er sniðið eflir eða dregið út úr Barna- vininum. Um bókina í heild sinni sé'gjum vér það, að vér erum fegnari eu frá megi segja, að hún er komin út, og ætlurn hana lífsnauðsynlega fyrir unglinga, og skorum á álla sem geta, að kaupa hana og lesa, og einkum að láta hina ungu kyn- slóð, sem rækilagast lesa bana og læra. |>ess konar bækr eru sakir tímanna orðnar alveg ó- missandi, fyrir hvern ungling, sem ætlar sér að verða fnllveðja maðr í lífinu, hvort sem hann er ríkr eða óríkr, karl eða kooa. Síðan hinar ágætu Kvöldvökur tóku að firnast, hafa alllr fróðleiksvinir stórum þráð aðra nýrri bók í þeirra stað. tessi bók er nú komin og gengr i garð með nýrri öld; Óskum vér þjóð vorri innilega til heilla með al[ sem hún hefir ágætt að geyma, en lagfæringar á hinu miðr fullkomna, þegar hún verðr lögð upP aftr. Útgefarinn á og þakkir að ’öllo'm fyrir það> sem hann hefir unnið að bókinni og til hennar kostað, og þeir þá líka, sem honum hafá til bjálp'

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.