Þjóðólfur - 30.06.1874, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 30.06.1874, Blaðsíða 6
— 142 - GREIN EKTIR »ÍSLEND1NG« í D0NSKU BLADI; [,,DAGSTELEGRAFEN“ 1Ö. Mai]. „Póíitsldpið „Díana“ kom í gær frá íslandi, nokkrum úögum fyr cn menn gátu vænt Jiess eftir farar-planinu, og færir það í þetta skifti nolckuð fleiri „data“ en kingað til liafa getað fengist tii pess að geta dæmt um, hverjum viðtökum hin nýja stjómarbót að öllu samtöldu munieiga von á hjá öllum þorra hinna. íslenzku landsbúa (Befolk- ning). pað var eins og kunnugt er, ekki fyr en í Marz- mánuði, som hljöðbært varð á íslandi um það að stjóm- arbótin væri komin út, og þá eiginlega að eins í Reykja- vík og þar nærsveitis, þegar póstskípið kom þangað fyrsta sinn á þessu ári, en hinir fáu dagar sem liðu til burt- farar þess þaðan, voru alt ofstuttr tími til þess að það gæti komið með nokkr opinber ummæli frá Islendinga hálfu. Menn vissu það einungis, að í Reykjavík hafði þegar komið til orða að hlutast til um þakkarávarp til konungs, er senda skyldi með póstskipi í næsta sinn, og það er þá líka þetta, sem nú er orðið, þar sem ekki að eins er komið ávarp til Hans Ilátignar frá Reykjavík og hennar nágrenni, holdr einnig annað frá helztu bændum i syðra helmingi Gullbringusýslu. Hvað ávarpið frá Reykjavík snertir, þá er það undirskrifað af rúmlega 50 inönnum, embættismönnum sumpart, með biskupi og há- yfirdómara landsyfirréttarins fremstum í röð, eins og rétt or og tilhlýöilogt, en líka sumpartinn og enda að meira hlut af atvinnu-hafandi borgurum, og eru einnig meðal þeirra allmargir fiskimenn, eða sjávarbændr, eins og þeir nefnast á islandi. pað má og taka það fram, að það er enganveginn þýðingarlaust, að nálega allir kennararnirvið hinn lærða skóla og prestaskólann hafa undirskrifað á- varpið, en hitt er þó höfuöatriðið að það einnig er undir- skrifað af tíu alþingismönnum, það er að segja, ekki aö eins af hinum fimm konungkjörnu, heldr af jafnmörgum þjóðkjörnum, mcðal hverra einkum má nefna skólakennara Halldór Kr. Friöriksson, af því hann hingað til ckki að eins hefir verið ein af aðalstyttum hinnar gömlu „nega- tivu“ politisku steftiu, heldr jafnvel enn þá er varaforseti þjóðvinafélagsins, sem upphaflega varstofnað til að styðja téða stefnu, en nú cr vonandi að félag þetta verði hér eftir að starfa í nokkuð aðra stefnu heldr en öndverðlega var áformað. Og að svo muni líklegast verða, má ráða af því, að þessi sami maðr hefir nú einnig fylgt ráði því, er gefið var þjóðvinafélaginu, að oddvitar þess semsé ættu að gjörast forgöngumenn þúsund-ára hátíðahaldsins í sum- ar, og hefir hann loksins í þjóðólfi 13. Apríl komið fram með áskorun til fulltrúa félagsins um það, að hlutast til kosningar tveggja fulltrúa fyrir hvert kjördæmi, semmæti á þingvelii í sumar, svo sem liluttakendr þjóðkátíöarinn- frá 5.—7. Agúst. Enda er þetta líka sá eini viðbúnaðr sem alt til þessa hefir verið hafðr á íslandi til hátíðar- haldsins, og með því varaforsetinn i þessu almennt út- breidda félagi, að því er Island eiginlega snertir, má segjast að vera hinn eiginlegi forstjóri, þar sem sjálfrfor- setinn, cins og allir vita, er búsettr í Kaupmannahöfu. En það að Iíalldór Friðriksson hefir gjöist oddviti máls- ins, er þeim mun lofsverðara, semsagter, að hinum eig- inlega forsetu [Jáni SigurðssynjJ A«/i verið sár- nauðugt að múa á penna vcg, eins og þetta lika bud koma illa flatt upp á suma hina .,kaupinhaftisku“ áhangendr þessarar fymefndu „negativu“ pólitisku stefnib þegar þeir reka augun í nafn herra II. Kr. Friðríkssona;' innan um undirskriftir ávarpsins. Yið þessu höfðu þcú' langsízt af öllu búizt, miklu fremr hafa þeir allt til hins síðasta þverneitað, að nokltuð þvílegt væri hugsanlegt, en þeim mun gleðilegra er það og svo sem merki upp á, að hin íslenzka stúdentapólitík í Kaupinhöfn nú virkilega er farin að bifast í grundvelli sínum, til þess eins og vér vonum loksins að gefa rúm fyrír minna hátt-talandi, cn meira ekta íslenzkri BÆNDAPÓLITÍK í landinu sjálfu. það gengr nú reyndar víst ekki svo fljótt, sem óskandi væri, því allt of margir á Islandi bíða allt af enn þá eftir „stikk-orðinu‘- frá Kaupinhöfn, fyr en þeir láta til sín heyra, og þetta er á meðal annars orsökin til þess, að það hefir ekki gengið eins fljótt með þakkarávörpin til hans Hátign- ar eins og annars; því að almcnningr á íslandi ann- ars efhann er látinn sjálfráðr, sé helzt hneigðr til þess, að tala hinum mestu viðrkenningar- orðum um frelsisgáfu konungsins, það sést berlegast af öðru þessara tveggja fyrgreyndu ávarpa. þetta ávaip er sum sé að einu einasta nafni undan teknu (nefnilega prófastsins sira S. Sivertsens á útskálum), undirskrifað af eintómum bændum, hér um bil 40 að tölu, sem sjálfir ó- b e ð n i r hafa óskað að tjá Hans Ilátign þeirra ein- lægasta þakklæti fyrir hátíðar-gjöf hans til islands, og þannig getr maðr verið sannfærðr um, að hið þjóðlega hugarþel sé í raun réttri um allt land, ef því einungis er lofað að eiga sig sjálft. Hans Hátign getr þess vegna í reyndinni, ef hann sykldi ráða það af, að fara til íslands í sumar, öruggt reiknað upp á hinar hjartanlegustu við- tökr hjá öllum, bæði háum og lágum. en þó ekki sízt frá alþýðunnar hálfu, þó reyndar ekki sé við því að búast, að Íslendingar beinlínis laðihanntil slíkrar heimsóknar. því þetta hefir sýna orsök fremr í auðmýkt og ótta fyrir því, að vera ekki þess um komnir að fagna konunginum svo vel, sem menn gjarnan vildu', heldr en í viljaleysi til þess loksins einusinni að geta séðhann og talað við hann sjálfan, til þess munnlega að færa honum sína einföldu, en þó hreinskilnu þakkargjörð þvert á móti, það mundi nú vissulega verða vonbrigði, ef það nú, eftir að svo mik- ið hefir vorið þar um talað, ekkert yrði út kóngsins ferð til íslands, par sem pað er öldungis víst, að pað j einnig i pólitísku tilliti mundi hafa hinar bcztu ufleiðingar, ef Ilans Hátign vildi uppátaka sér sjálfr að vígja hið nýja tlmabil í sögn fslands, eftir að hann á þessu ári svo konunglega hcfir lagt grundvöllinn til by& unar þess. Iin þetta sjá víst þeir raenn ogski(jatil fufl3» sem hingað til svo drengilega hafa staðið honum til an»' arar haudar með ráð og dáð I þessu máli. það er eiginlega einungis frá þeim parti Suðrlandsin8' er næst liggr Reykjavík, sem vér hingað til höfum gcta5 fært þessar pólitfsku fregnir. Frá Norðrlandi, sero mörgu leyti má heita kjarni landsins, vantar en þá fréttú1 að heita má, af því hin endilegu úrslit stjórnarmálsfl*8 gátu ekki orðið kunnug þar fyr en svo miklu seinna, °° fregnin um þau hefir varla enn þá náð til allra endimari1* landsins. Vetrinn þar hefir líka verið einhver hinn straní^ asti . . . . og þcgar svo á stcndr cru seinar saingón#\ U þauijitc eri, ekki einusiiiiif lailbjssr til i sjnllii Bsjtji1 vllt til skutkvalju «i kuftnigt kæuii.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.