Þjóðólfur - 30.06.1874, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 30.06.1874, Blaðsíða 8
144 - pingvallafund hefir forstöðunefnd „J>jóÖvinaféIag8Íns“ í Iteykjavík kallað saman, aö nokkru leyti eptir áskorun frá félagsmönnum hér gegnum mig sem forseta. Höfundr- inn hefir naumast áreiöanlega sögusögn um pað, að eg hafi „mjög nauðugr“ gjört þetta (skorað á forstöðunefndina?): hann lætr sér víst nægja ímyndanir sínar, og má hann giarnan skemta sér við I»ær fyrir mér. (Niðrlag síðar). 4. l Börnin frá Hvammlcoti. Dauðinn er lækr, en lífið er strá; skjálfandi starir það straumfallið á. Hálfhrætt og hálffegið hlustar það til; dynr undir bakkanum draumfagrt spil. Varið ykkr blómstrá, á bakkannm föst, bráðum snýst sá lækr í fossandi röst. Þrjú stóðu börnin við beljandi sund; næddi vetrarnótt yfir náklædda grund. Hlökknðu hjörtun svo heimkomu-fús, hinumegin vissu sín foreldrahús. En lækrinn þrumdi við leysingar fall, fossaði báran og flaum-iðan svall. Hýmdu þar börnin við helþrungin ós; huldu þá sín augu Guðs blásala Ijós. «Langt að baki er kirkjan, er komum við frá, «en foreldranna faðmr er fyrir handan á. «í Jesú nafni út í, því örskamt er heim» — Engill stóð og bandaði systkinum tyeim. Eitt sá tómt helstríð — og hjálpaðist af; hin sáu Guðs dýrð — og bárust í kaf. Brostin voru barnanna brá- ljósin skær: brostu þá frá himninum smástjörnur tvær. Foreldrarnir týndu upp barna sinna bein; en báran kvað grátlag við tárugan stein. Hjörtun kveða grátlag, sem heyra þeirra fár; Herrann einn má græða vor forlaga sár. Dauðinn er hafsjór en holdið er strá; en sál þess er sundlétt og sökkva ei má. pAKKARÁV AKP. — Hriflnn »f iunilegasta þahklæti til allra þeirra manna, æhri og lægri, fjær og nær, — hverra nófn hir er of langt npp aí> telja, með því sum þeirra ern mér dnlin — sem svo hjartanlega og ahdáanlega bafa tekih þátt ( sorgom mfnnm út af tilfellinu, er at> bar t. Marz síhaatlihinn, ekki einnngis í orbnm og atlotnm, heldr einnig meb miklom og marghátt- nhum gjöfum, og þannig gjört mér hina þungu útför þeirra bærilegri; — bih eg þann alvalda, sem öll þeirra nöfn hellr nppskrifaþ i sína búk, a% launa þeim öllnm af rikdúmi siunar náþar og blessunar fyrir mig sorgþjában og fáráðan. Hvammkoti, 30. Maí 1874. Árni Björnsson. — HEILBRIGÐISTÍÐINDIN og SÆIMUNDUR FRÓÐI fást til kaups hjá mér núna á lestunum; árgangrinn á Heilbrigðistiðindunum 3 mrk. en á Sæmundi 1 rd. Reykjavík 29. Júní 1874. Jón Hjaltalin. — Prentuð eyðubréf til skírnarseðla fyrir presta fást til kaups hjá mér á næstkomandi lestum, 100 expl. á 5 mrk. 8 sk. en hver 10 á 10 sk. Reykjavík 29. Júní 1874. Einar Pórðarson. — Fundin net suðr á Álftnesingaþörum: 1 net heilt, merkt J. Þ. og við hálft duflfæri. 3 stubbar með ýmsum mörkum. Tómás Hallgrimson á Eyvindarstöðum. — Olíntreyn og poka merkt G, heflr einhver týnt, og má vítja þess ab Táptom vilb Reykjavík. E. Arason. — Olíuskálmar hafa fnndízt í húsi 0. Mullers í Rvfk. — Fundib er s e g 1 moí) ma stri, merkt nieb 4 8 t o f n m. S4 sem segir til stafanna og sannar eign eína, má vitja þessa til G o ?) m o n d a r Árnasonar á Hvaleyri. FJÁRM0RK: Eiríkr Ásgrímsson á Efstugrund: tvístigað framan hægra, blaðstýft aflan á sama eyra. Einars Vigfússonar á Flögu: bili aftan hægra, af- eyrt vinstra. Gunnars Gunnarssonar á Kornbrekkum: heilrifað hægra, gat vinstra. Guðrúnar Jónsdóttur sama st.: stúfrifað, stand- fjöðr framan hægra, miðhlutað vinstra. Sigríðar Jónsdóttur s. st.: geirstýft hægra tví- gagnbitað vinstra. — Herskipib F Y L L A; Capt. B r a e m, fúr þann 16. Júní af atab vestr og síban norbr fyrir land. Er mælt aí> landshöfþinginii mnni koma meb því frá Akreyri: svo ætlar og kapt Braem aí> flytja Sveinbjörnson sýsltimann frá Húsavík bingaí). —r. Löitenantarnir á Fylln heita: M ö 11 e r, næstiforingi , S n e n z o n, S c h u I t z og S c h ) ú t e r- Skipslæknir er dr. M ö r k, stívarbr : M 5 I 1 e r, og mask- ínu-meistari: II e n r i k s e n. — MISHERMT í sfbasta blaíii þjútlúlfs: Gestgjafl Jörgen- sen hefir ekki eun tekib aftr ab sér veiti ngahúsib, beld[ stendr á málssúkn nokknrri miMi hans og Mr. Askams, út J vibskiftnm þelrra Ritst. — Næsta blab,: 8. næsta mán. Afgreiðslustofa |>jóðólfs : Kirkjugarðsstígr Jís 3.—Útgefandi og ábyrgðarm.: Matthias Jochunmon. Prentabr i prentemibju fslands. Etnar þórbaraon.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.