Þjóðólfur - 30.06.1874, Blaðsíða 5
— 141
a<5. Að endingu lýsum vér óánægju vorri og andran
>ör því, að útgefarinn nafngreinir ekki þá, sem
unna að verki þessu með honum eða fyrir haun.
Nöfn þeirra viljum vér helzt fá að vita sem fyrst,
og munum vér þá auglýsa þau almennningi.
Bókin fæst hjá 0. Finsen.
HINAK NÝU ALþlNGISKOSNINGAR.
Oss heflr botist listi sá, er hSr kemr á eptir, yflr likleg
slþingismanna efni. Geta menn haft hann til samanburfcar
vih meun, sem stungiíí heflr verií) npp á í „Nf.“ í vor.
Jieir kostir, sem oss flnnst, helzt eigi ab fara eptir, þegar
menn kjása folltri'ia til alþingis, ern hroinskilni og
sannleiksáet, sem formnenn kóllnbn einn orbi d r e n g-
s k a p. Sjíifsagt er ab hver sá, er follvehja þjóbfuiltriii má
heita, hljtr at) vera vitrmabr ogvelab shrgjör,
en á drengskapinri reynir meet af öilnm kostnm — ekki
sízt þegar kappsmál (klábamál) eba flokkadrættir taka aí)
brjðtast upp og bifa allar nndirstóbnr. Kapparnir reynastekki
fyr en á hólminn er komib; og kappans abalkostr er kraptr
sálarinuar eu ekki líkamans. Samvfzka, kænska, mælska, at-
fylgi og áræbi — alt þetta er mikilsvert og ágætt, meban
þab á vib og því er stjórnab til háfs, en á þingnm og í þiug-
deilum, er sigrinn ekki heldr ætíb undir hinnm sterka, og
hinir fyrstu geta líká þar orbib hinir síbusto. {>aí) sem mest
á ríbr fyrir frjálsan þlngmann er þab, ah vera frjáls
s j álfr, þab, ab vita fyrir Gu%i og samvizku sinni ab hann
hreytir eptir beztu vitnnd, hvort mönnom líkar betr e%a rnibr.
En mahr þarf ab vera bæbi montabr mabr og gébr drengr
til ab geta verib frjáls mabr. En ekki ern ætíb hinir mestu
frelsis- eba sannlelks-viuir fremstir ( þeim eba þeim poli-
tiskum flokki; þeir fælast æsta gebsmuni, enda flnna opteins
Og af sjálfu sór galla og knsti á bábar sibr jafnt, þar sem
hinn æstari ser opt töma kosti hjá shr, en tóma ókosti hjá
öbrum. Vér vonum áb þjób vor st) nú komin þab hænufet
áleibis í pólitirkri reynslu og í mentnn og sibgæbi, ab hinar
tjlvonandi kosuingar fári fram svo vitrlega og þó svo fjör-
lega, ab þeir sem kjöinir verba, sýili bæbi, ab vel hafl tekist
kosningin, og ab þjóbin 6Ö vaxin því, ab eiga löggefauda
nlþing.
I’ingmanna efni á íslandi 1874. (Aðsent).
Austr-Skaptafellssýsla:
Stefán Einktson í Árnanesi.
Vestr-Skaptafellssýsla:
Sira Páll Pálsson á Prestbakka, varaping-
niaðr: Jón Jónsson i Vík.
Rangárvallasýsla:
Sighvatr Árnason í Eyvindarholti; dr. Grimr
Thomsen á Bessastöðum; Jón pórðarson á Ey-
X)indarmúla', Eggert Gunnarsson.
Árnessýsla:
Benidikt Sveinsgon á Elliðavatni; Helgi
MagnÚ8son í BirtingnhoUi; varapingmenn: Por-
*ákr á Miðfelli og Porkell Jónsson á Ormsstöðum.
Gullbringusýsla og Iijósar:
Sira Stefán Thorarensen á Kálfatjörn; sira
Þorvaldr Bjarnason á Reynivöllum; varap.: Páll
Einarsson í Sogni; Þorsteinn Egilsson í Hafnarf.
Reykjavík:
Yfirkennari Halldór Kr. Friðriksson', varaþ
Steingrimr Thorsteinson; Jón Árnason,
Borgarfjarðarsýsla:
Jón Guðmundsson i Reykjavík; Guðmundr
ólafsson á Fitjum; Hallgr. Jónsson i Guðrúnarkoti.
Mýrasýsla:
Stra Þorvaldr Stefánsson i Hvammi; Hjalmr
Petursson á Örnólfsdal.
Snæfellsnessýsla:
Egill Egilsson; Daniel Thorlacius í Stikkish.
Dalasýsla:
Torfl Bjarnason í Ólafsdal; sira Guðmundr
Einarsson á Breiðabólstað.
Barðastrandarsýsla :
Sira Eiríkr Kúld i Stikkishólmi; Eggert Jónsson
á Kleifum; Ólafr prófastr á Stað.
Isafjarðarsýsla:
Jón Sigurðsson; Matthias Jochumsson; Ásgeir
r
Asgeirsson.
Strandasýsla:
Torfi Einarsson á Kleifum; Benidikt Jóns-
son á Kirkjubóli; Gisli Sigurðsson á Felli.
( Húnavatnssýsla :
Benidikt Blöndal i Hvammi; sira Eggert
Briem á IJöskuIdsstöðum; Jón Pálmason í Stóra-
dal; sira Jón Kristjánsson á Breiðabólstað.
Skagafjarðarsýsla:
Ólafr Sigurðsson i Ási; Friðrik Stefánsson
í Vallholti; Egill Gottskálksson á Skarðsá.
Eyafjarðarsýsla:
Sira Davíð Guðmundsson á Þrastarhóli;
Björn prófastr Halldórsson i Laufási; Jón Jóns-
son á Munkapverá.
I’ingeyarsýsla:
JÓn Sigurðsson á Gautlöndum; Einar Ás-
mundsson í Nesi; Erlendr Gottskálksson; Gisli
Asmundsson.
Norðr-Múlasýsla:
Halldór próf. Jónsson; Björn á tílfsstöðum.
Suðr-Múlasýsla :
Sira Sigurðr Gunnarsson; Andres Kjerúlf.
Yestmannaeyasýsla:
Sigurðr málari Guðmundsson í Reykjavík;
Árni Einarsson.
•— Villa líðr skjótt undir lok, nema hún sé varin með
hugsunar ófrelsi. Sagan fræðir oss um — og þa8 er mikil-
vægt — aö ofbeldið sem bannaði frjálsar ransóknir, hafi
verið megin siagbrandr fyrir hjátrú og hleypidómum lið-
inna tíma.