Þjóðólfur - 21.07.1874, Side 7
— 163 —
Þessir höfðingjar með konunginum, landi vor herra
Oddgeir Stephensen; fornfræðingrinn Etatsráð Wor-
?aae, frægr maðr; Holten ofursti, fylgdarstjóri kon-
Ungs (Reisemareschal), og málarinn, próf. Sören-
Sen. Enn fremr kapteinarnir lledemann, Kock og
Barenz.
— Gufuskipið Arcturus, (sem nú er betra og
slærra en fyr), kemr og frá Danmörku með gesti
hl vor frá ýmsum löndum. Líklegt er að gufu-
s^ip eitt eða fleiri komi frá Ameriku og Englandi.
I mæli er og að Prinsinn af WaJes, hinn enski
fikiserfingi, muni heimsækja oss — en þau stór-
tfðindi getum vér ekki fullyrt. En fullyrt var það
•hanna á milli í London fyrir fáum dögum siðan.
— Preussneskt herskip, korfettan »Niobe», og
annað herskip frá Svíríki, er enn fullyrt að
koma, muni.
Athugasemd: Jafnóðum og ferSamennn koma, munum
v'er rita iyá oss nöfn og stétt allra heldri manna,
en ómögnlegt er aS prenta jafnóðum í blaði pessu alt
sem býðst af dagsfróðleik, en seina skulum vér birta alt
tið helzta í einu sérstöku blaði. Ritst.
— Með Heimdal er von á hinum nafnkunna og
gáfaða dr. Rosenberg, er áðr var ritjóri blaðsins
•Heimdalsn, og ætíð hefir verið einn vor djarfasti
°g drenglyndasti pólitiski vinr í Danmörk. Hann
ör vel lærðr maðr í íslenzkri bókvísi, og ann land-
'nu hugástum, á líkan hátt og Itask og Pelersen, og
Heiri ágætir fræði- og gáfumenn Dana hafa gjört. Dr.
Kosenberg, hætti sakir frjálslyndis við embættisveg
8>nn, og hefir ekki eins feita stöðu og hann hefir
burði til. Hann hefir nú nýlega mist sitt kærasla
u jörðunni, en það var elskuverð kona. Vér vild-
tl,n óska að þessi för hans mætti verða honum
®em oss, bæði til ánægju og sóma.
Húsfrú KRISTÍN beitin JÓNSDÓTTIR, er fædd að
Hvallátrum á Breiðafirði 6. d. Októberm. 1827. Ólst hún
J’ar upp lijá foreldrum sínum, merkishjónunum Jóni Ólafs-
syni og Steinunni Guðbrandsdóttur, þar til hún á 8. aldrs-
ar> fluttist til fóstrs í Stykkishólm. paðan fluttist hún
*ftr sama ár að Látrum, og ólst þar upp, fyrst hjá ömmu
^iúni Maríu Tómasdóttur, og síðan móðr sinni, þar til
‘án I849 fór í Hergilsey, og giftist þar 24. d. Októberm.
Sa>na ár, jafnaldra sínum, valmenninu Gísla Einarssyni,
p 22 ára að aldri. Reistu þau hjón þar bú, og bjuggu
J^rf 6 ár; fluttu þau sigþá búforlum árið 1857 að Auðs-
augiá Barðaströnd, og bjuggu þar þangað tilvorið 1872,
Þau fluttu sig að Látrum. Sama sumar andaðist móðir
’sla bónda, heiðrskonan Ingibjörg Ólafsdóttir, 84 ára að
þá drukknaðiog sonur þeirra hjóna, Davíðað nafni,
. llegt úngmenni á 13 árinu, og var það næsta sár missir
^rikum foreldrum, en hiö dýpsta og vandgræddasta sárið
eittl danðinn Gísla bónda 16. d. Júním. næstl. ár, þá
hann hastarlega og með hörðum aðförum svifti hanu sinni
elskuverðu konu á 46 aldrsári. Skömmu síðar andaðist
faðir hans, ráðvendnis- og merkismaðrinn, Einar Guð-
mundsson, 76 ára að aldri.
peim bjónum varð 10 barna auðið: 4 þeirra hafa nú
fagnað beztu móður í betra heimi, en 6 mannvænleg börn,
3 piltar og 3 stúlkr, eru nú föður sínum til aðstoðar,
raunaléttis og yndisbótar. — Drottinn leggr börnum sín-
um jafnan líkn með þraut!
Kristín heitin var sannkallað kvennval. Hún vargædd
miklu sálar og líkams atgjörvi, ágætlega mentuð til munns
og handa, og varði náðargáfum skaparans, sér lifandi og
látinni til heiðurs og verðskuldaðs lofstýrs, því hún var
jafn skyldurækin, sem kona, móðir oghúsmóðir, og ástúð-
leg veitingamóðir gestsinsog hins þurfanda; — þessi fagra
kvennlega nákvæmni og alúð, blíðrar, framtakssamrar og
fjörugrar sálar, var henni eðlileg. — Hún var kurteis í
framgöngu, án allrar tilgerðar, stillt, en þó glaðvær og
skemtin í sambúð og viðræðum; einlæg og hreinskilin í
orði og verki. — þcssar dygðir hennar og kvennkostir,
voru sprottnar af og studdust við sanna guðhræðslu og
lifandi trú á hann, sem er í veikum máttugr. — því mun
sárt karmandi ekkill jafnan minnast hennar sem beztu
konu — börnin sem beztu móður — skyldir og vanda-
lausir, sem dyggðauðugs kvennprýðis og sóma stéttar
sinnar.
Th. Thorgrimsen.
Athugagr. Systkyni Kristínar heitínnar, 1 systir og 2
bræðr, öll gædd miklu sálar og líkams atgjörvi, létust á
sama missiri sem hún, og mun það næsta sjaldgæft.
Sami.
FUNDIN MANNSBEIN.
Hreppstjórarnir í Grímsnesi, þorkell Jónsson og Vig-
fús Danielsson, hafa sent oss nákvæma skýrslu um fundiu
] mannsbein haustið 1872 „nálægt svo nefndum M ó f e 11-
; u m, skamt fyrir austan Skjaldbreið. Efni skýrzlunnar er
I þetta: Beinin fundust fyrst af leitarmanni í fjallgöngum
j á téðu hausti; voru sum beinin frosin og jarðorpin, og
I setti því maðrinn merki upp við fundarstaðinn og sagði
j sveitarstjórum til. Var þá staðrinn ransakaðr að þeirra
tilhlutun, og fundust þar bein úr fullorðnum manni, sem
flutt voru til næstu kirkju (I Miðdal), kistulögð og sungið
yfir. Hjá beinunum fundust hnappar úr fúnum fötum,
signet, 2 lyklar, hnífr og 7rd. 8 4 s k. í peningum.
Gengu þeir fémunir upp í útfararkostnaðinn. — Er það
ætlan manna eftir signetinu og öðrum líkum að dæma,
að bein þessiséu Jóns nokkrs er kendr var við Lækja-
mót, og hvarf hér á fjöllunum (nú 1874) fyrir 30 árum
síðan; hafði hann verið vinnnmaðr sira þorvarðar Jóns-
sonar, er þá var í Miðdal, var þá fluttr norðr, en kom
þann vetr suðr til róðra, og ætlaði um leið kynnisför til
sira þorvarðar. Hafði hann lagt upp frá Gjábakka í
mugguveðri sunnudaginn síðastan í 'þorra, haft staf í
hendi og poka á baki með kút í, og fanst hvorttveggja
þetta fyrir 12 árura síðan austantil í Skjaldbreið, enann-
að af manninum sjálfum fanst ekkí fyr en þetta, þrátt
fyrir ítrekaðar leitir. Eigi maðr þessi ættingja á lífi,
þætti vel eiga við að þcir gæfu út litla viðrkenningu hér
um í einhverju blaði. Ritst.