Þjóðólfur


Þjóðólfur - 21.07.1874, Qupperneq 8

Þjóðólfur - 21.07.1874, Qupperneq 8
— 164 — — ÁHEITI OGGJAFIR til S t r a n d a k i r k j u í Selvogi afhentar á afgreiðslustofu Þjóðólfs, sem var, Aðalstræli nr. 6, frá 1. Jan. þ. árs, sbr. þ. árs Þjóðólf nr. 12—13, 51 — 52 bls. og nr. 14— 15. 68. bls. Rd. Sk. Jan. 4. Frá ónefndri stúlku.................1 » — 4. — ónefndum á Álftanesi . . . 1 » — 14. Áheiti frá stúlku í Rosmhvalaneshr. H. G. frá 1872 2 » — 31. Frá ón. konu í Seltjarnarneshreppi 2 » Febr. 2. Áheiti 31. Jan.1874 fráón. í Álftanhr. 2 » — 5. — frá ónefndum Ilúnvetningi . 1 32 — 14- Frá ónefndum ......................5 » — 27. — ón. vinntim. í Arnarbælíssókn 1 » s. d. Áheiti frá ón. konu í Biskupstungum 2 » Marz 10. Frá ónefndum 2 )) — 12. — ón. konu í Vatnsleysustr.hr. 1 » 23. Áheiti frá einum Akreyrarbúa . 1 )) s. d. — — ónefndum Blöndhlíðingi 1 J> — 24. — — ónefndum i Reykjavík 1 » — 25. Gjöf frá «Simoni Pluk» . . . » 18 — — ferðamanni .... » 32 Apríl 2. Frá ónefndum í Reykjavík . . 1 » — 27. — í Gaulverjabæarhr. 2 n Maí 10. Áheiti frá ónefndum . . . 2 )> — 12. — — ón. í Vatnsleysustr.hr. 1 » s. d. — — konu i Sandvíkrhreppi )) 48 — 14. — — ónefndum í Dalasýslu . )) 48 — 9. — —0n.manniiVatnsl.str.hr. 2 » Júní 24. — — ónefndum í Grafningi . 1 )) — 28. — — á Suðrnesjum 1 » þessar ; 34 82 Inn komnar á skrifstofu biskupsins eru þessar gjafir til Strandakirkju: rd. sk. Maí 9. Gjöf ónefndrar konu í Fljótshlíð 2 » Júní 8. Áheiti frá ón. konu í Holtam.hreppi » 64 — 9. Frá ónefndum í Iíjósarhreppi . 2 » — 12. — ónefndri konu í ísafjarðarsýslu 6 » — 12. Áheit frá 3. 3. 3................2 » — 16. Frá konu á Vatnsleysuströnd . . 2 » — 16. — ónefnd. manni í Barðastrandars. 5 » — 20. — — — - Rangárvallasveit 2 » — 22. — félagi ísaks ..................3 32 — 22. — ónefndri konu í Njarðvíkum .1 » — 27. — — — í Árnessýslu . » 40 — 27. — ónefndum ............................»32 — 23. Gjöf til Selvogskirkju . . ■ ■ 4 » flyt 30 72 flutt 30 72 — 29. Frá Húnv. fyrir vestan Blöndu, áheit 8 » — 29. — ónefndri konu í Áruessýslu . 5 11 Júlí 1. Áheiti frá H. í Húnavatnssýslu . 2 » •— 1. — — ón. konu í Iíeflavik . 2 * — 2. — — ónefndum í Oddasókn . 1 » —-7. — úr Þingvallasveit . . . .1 » — 7. Frá ónefndum manni á Austrlandi 1 » — 7. —----------nngum mannl . . 1 » — 7. —----------i Ytrihrepp . . . 2 » Samtals ^53 72 Skrifstofu biskupsins yfir íslaadi, 3. Júlí 1874. P. Pjetursson. Athgr. Síðan á nýári er þannig búið að gefa kirkju þessari nál. 90 rd., sem alt mun vera áheita- gjafir. Að menn gefi félitlum kirkjum, er gott og blessað, en að heita á eina kirkju, eins og með samtökum um alt land,— það þykir oss vera und- arlegr og kátlegr siðr. í heiðnum dómi trúðu menn á stokka og steina; í katólskri tfð hétu menn á helga dýrðlinga, . á Þorláksskrín og krossinn f Kaldaðarnesi; nú heita menn á Selvogskirkju(l) f»essi áheit ættu menn að leggja niðr, því að vér sjáum ekki betr, en að i þeim felist eitthvað, sem ekki er langt frá afguðadýrkun, enda er siðr þessi til minkunar almenningi, því hann vitnar jafnt móli upplýstri þekking og upplýstri trú. Ritst. — Rauðblesóttr hestr, 5 vetra, fremr lítill, hring- eygðr, hvítr neðan á öllum fótum, járnaðr með fjórboruðu, vakr en ekki fulltaminn, hefir tapast úr geimslu í Laugarnesi hinn 15. þ. m. Hestr þessi heíir verið keyptr fyrir stuttu frá Síðumúla- veggjum f Mýrasýslu, og hefir hann að líkindurn lagt á strok þangað. Hver sem kynni að hitta hann, umbiðst gegn sanngjarnri borgun, að hirða hann og koma honum með fyrstu ferð til kaup' manns H. St. Johnsens í Reykjavík. Mark er eigi með öllu kunnugt, en eptir minni, tjáist það að vera: fjöðr apt. hægra og biti fram. vinstra. — Vöruverð f Reykjavik (ieiðrétt það er stóð 1 36. bl. Þjóðólfs síðast): Rúgr 11 rd. Rúgmél 6 rd., sekkrinn 12 lpnd. 12 rd. Ertur 12—14 rd- Bankabygg 16 rd. Hálfrís 205 pnd. 14 —15 rd- betri hálfrísgrjón 200 pnd. 18—20 rd. Kaffi 4<> sk. til 3 mrks (í sekkjnm 2 sk. ódýrra). SyKr (kandís) 22 sk., hvítasykr 24 sk. Rjól 3 mrk. 8 sk. til 60 sk., rullutóbak 5 mrk. lil 5 mrk. 8 sk- Steinolía 18 sk. (í þessum mánuði). — Hfcr rueb vibaukablat). Næsta blafc eptir \iku. Afgreiðslustofa þjóðólfs: Kirkjugarðsstígr 3.—Útgefandi og ábyrgðarm.: Matthias Jochumsson. Preutaftr ( prentemlílju íslanda. Einar þórftaraou.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.