Þjóðólfur - 22.08.1874, Blaðsíða 2
— 184 —
kgi tólf menn og skipað í þá syeit noklj.ru.in hin-
um drengilegustu mönnum ér á voru fundinum
(var þar í för Tryggvi Gunnarsson, HáfTiði frá
Svefneyum, Gunnar úr Skálavík, Haraldr I3riem,
Ketili úr Höfnum, Magnús frá VilrnundarsLöðtim;
aðra munitm vér ekki). Skyldu þessir menn bjóða
konungi á fundinn. En er konungssveitin reið
ofan á völluna, hafði múgrinn fylkt sér tveim
megin götunnar, og stóð kvennafylking efst gjáar-
megin; þær höfðu blömstr í höndum. Sendimenn
fundarins höfðu farið fyrir, stigu nú af baki og
héldu hestum sínum í röð þar sem mannþröngin
byrjaði. Reið nú konungr að fram og menn hans
eptir. Halldór fundarstjóri Friðriksson gekk þá
fram og mæili á þessa leið :
AUraruildasti kounngr! Sem framsugnmaf'r samkonm
þossarar, sem h6r er, á egafeflytja Ytiar hátign fagiiaíiarkveíjn.
Kg bii Ybar trátign veikomna til eyjar vorrar og sérstaklega
tl) þessa staþar, ins forna aþsetrs frelsisins, sem minning margs
dxengsskapar og margrar vitrlegrar ráístöfunar, er bnnd.in viB,
Allramildasti konnngrl Eg get fullvissaí) YBar. hátigri um
trúa hollosto irina íslenzku þegua Ybar gegn hátign YBar,
eiris og þeir ávalt miinn minnast þess meB þakklátri tiifliin-
ingn, aB pkr meB hingaBkomu YBar haflb gjört þúsnndara-
hátíí) vora enn hátíBlegri, og vennm vi-r og ósknm, aB þér
mættnb geyma i vinsamlegri endrminningn áhrif þan, sem aí>
þossi vor kalda ey heflr á Yíiar hátign haft og iu> YB.ar há-
tign, þegar pér erub komnir heim í ina gollbúnu sali kon-
nngshallarinnar, gloymií) eigi tjöldunum á pingvöllnm.
Vér biþjlim inn algóBa Gotf aþ haida verndarhendi siiinf
yflr YBar hátign og varírveita YBr gegn öllir andstreymi líl’s-
ins. Ðrottinn blessi YBar hátign og ait YBar konungleg hús.
Var þá lostið upp fagnaðarópi, en kvennfólk
stráði blómstrum um götuna. Ifonungr heilsaði
mildilega, en hélt því næst heim að fdngvöllum.
Daginn eplir, hinn 7. ág. (aðalhátíðisdaginn) kt.
10, kom konungr til hátíðarstaðarins. Við brú þá,
er leiddi inn á vellina, hafði mannfjöldinn komið
saman, og biðu þar fremstir, þeir dr. G. Thom-
sen, séra Stefán Thorarensen, Jón á Gautl. Tryggvi
og Torfl Einarsson,, og fcngu konungi ávarp
fondarins, er dr. Grímr las upp í heyranda hljóði.
Iíonungr svaraði með nokkrum mildilegum arðum,
og var þá gengið upp að ræðustólnum, stóð þar
fundarstjóri og nokkurir menn með honum, en þeir
er ávörpin höfðn að flytja gengu framan að og
lásu upp hver að öðrum skjöl sín. En bæði sök-
um þess að úrfelli var, og svo hins, að konungr
ætlaði að fara af I’ingvelli kl. l,voru ræðurstyttri
og öll viðhöfn við það tækifæri önnr og roinni en
átt hefði að veru; 1’ví næst hófst konungs-sam-
sætið í tjöldunum. Herra Jörgensen hafði gjört
hina beztu og greiðustu fyrirskipun á þvl, fór alt
hið bezta fram, en borðhaldinu var flýtt sakir
tímans. Yflr borðum mælti dr. Grímr á Bessa-
stöðum fyrir minni kgs, og heyrðum vér það
snjalfast talað á Ibngvöllum, er hann mælti þá.
Jón Guðmundsson úrRvík mælti fyrir minni droltn-
ingar, en Eiríkr frá Cambridge fyrir skál konungs-
ættarinnar. Konungr svaraði sínu minni bæði
fagrlega og blíðlega, lýsti gleði sinni yfir þeirri
þjóð, er hefði svo heit hjörlu innan ura frost og
fannir, og sem sér fyndist taka öðrum fram að
siðgæði og guðsólta. Hann minntist og á mál
vort — bæði þá og oftar — og hét að sjá svo
um, að krónprinsinn og aðrir hans arfar, lærðu
forntuugu vora.
Eftir borðhaid þetta reikaði konungr um hríð
milli tjaldanna, og ávarpaði þá menn, er honum
voru sýndir, eða hann sjálfr vildi sjá; þá sá hann
og íslenzkar glímur, og lét vel yfir. Síðan gekk
hann með sveit sinni heim að ÍMngvöllum og bjóst
þegar í brott. Beið allr þingheimrinu hans í Al-
mannagjá, og fylkti sér beggja vegna götunnar;
teymdi konungr og fylgd hans upp eptir gjánni
og kvaddi menn á tvær hcndr, og suma með
handabandi; þögðu menn á meðan, svo að hestar
skyldu ekki fælast hergrnálið, en er konungr reið
upp úr gjánni kölluðu allir í einu hljóði: »Lengi
lifl konungr vor o. s. frv.
I’JÓÐHÁTÍÐ ÍSLANDS Á IMNGVELLI.
Nú miinum vér gefa mönnum stutta skýrslu
um þessa ina minnilegu hátíð; skulum vér hlaupa
yfir ræður einstakra manna og aðrar málalenging-
ar, þar fundarskýrslan sjálf er bezt fær um og
fallin til að segja frá öllú í réttu sarhanhengi.
Ritst. þessa blaðs var og eigi viðstaddr allan fund-
inn; iminura vér því að svo búnu aðeins gefa
yfirlit eitt, lesendum vorum til hugnunar.
Eins og kunnugt er, boðuði varaforseli þjóð-
vinafélagsins, Ilaldór yflrkennari Friðriksson í vor
til fundar- og þjóðhátíðarhalds þessa; fóru að
hans ráði víða um land fram kosningar — 2 menn
úr sýslu hverri — en fé það, sem alþingi hafði
ætlast til að veilt yrði í þessu skyni, fékkst ekki
hjá landshöfðingja, er þess var beiðst, og vitutn
vér ekki glöggt fyrir hverja sök, enda verðr það
opinbert á slnum tíma. Nú gengu þeir í nefnd
saman: Ilaldór kennari, Egilsson kaupm. í Glasgo^
og Jón málaflm. Gnðmundsson (hann var 1
skýlisnefudinni) þessir velja aptr Sigfús Ey'
mundsson til forsagnar- og framkvæmdarmanns
við fyrirbúnaðinn. Sigfús kaus þá til aðstoðar nieð
sér Sigurð málara og fornfræðing. Fór hann