Þjóðólfur - 22.08.1874, Blaðsíða 7
— 189 -
Fluttir 781 50 423 3
c, -Árnessýslu.......................... 565 20
<1; - Rangárvallasýslu.................. 256 88
c, - Skaftafellssýslu.................... 92 50
f, - Ycstmannaeyjasýslu.................. 39 6 ^735 22
Eftir úrsk. {ijóðvegagj.reikninga frá f. ári ... 2 32
4- Eftirstöðvar við árslok 1873:
a, I Borgarfjarðarsýslu ................... „ „
t, - Gullbringu og Kjósarsýslu fijá reiku-
ingsh. 65 rd. 55 slc. ógoldið 128rd. 54sk. 194 13
c, - Árnessýslu hjá reikningsh, 46rd. 39sk.
ógoldið 10|rd.................. 59 39
d, - Rangárvallasýslu hjá rcikningsh. . 73 67
c, - Skaftafellss. (trjáviðr fyrir 12rd. 48sk.) 147 8
f, - Vestmannaeyasýsluhjáreikningsh. . _4 13 47544
2636 6
ÚTDKÍTTK
dr reikningi yfir pann hluta þjóðvegagjaldsins í Suðramt-
ÍÚU sem greiðast á til amtsvegasjóðsins fyrir árið 1873.
Tekjur: Rd. Sk.
E í sjóði við árslok'1872 .................... 3 3
2- Innhorgað til amtsins samkvtemt ofanrituðum út-
drætti af reikningum yíir þjóðvegagjald í Suðr-
amtinu árið 1873 .......................... 423 4
d- Frá Vestmannaoyasýslu eftir útásetn. á reikn-
ihginn 1872 ........................... 1 64
4- Ógreitt tillag Árnessýslu fyrir 1872 . . . . 152 81
~= 580 6
Gjöld: Bd. Sk.
1. Fyrir prentun á reikningi 1872 .............. 4 „
2- Borgaðar eftirstöðvar af skuld vegahótasjöðsins
til jarðahókarsjóðsins ..................... 287 95
Eftirstöðvar til næsta árs:
a, Ógreitt tillag fráÁrnessýslu fyrir 1872 152rd. 31sk.
b>l peningum hjá undirskrifuðum • 135rd. 72sk. 7
580 6
Beykjavík 30. Júni 1874.
Bergr Thorberg.
^Áðsent). ÆFI PÁLSsál.VÍDALÍNS.(Framh.frá síð.bl.
Hann tók eftir því þegar á liinum fyrstu bú-
skparárum sínum, hversu verzlnnin með því fyrir-
loniulagi, sem þá var á iienni, stóð almenningi
tyrir þrifum. llann lagði því alla stund á að gjöra
*laoa sem haganlegasta fyrir landsmenn. Til þess
koma þessu fram, myndaði hann fyrst verzl-
dnarsamtök á þann hátt, að hann í nokkur ár
t(lil í félag með sér allan þorra manna í Víði-
^alstungusókn, einknm hina efnaminni bœndr, og
lePnaðist þetta fyrirtœki svo vel, að þá er sam-
Þessi hættu, voru þessir bændr annaðhvort
s^uldlausir eða skuldlitlir við verzlunina, þóttbœudr
Va!ri þá alment í miklum skuldum annarsstaðar í
^ýslunni. Enn með því að honum virtist, að
arinjg lögnð verzlunarsamlök gæti eigi orðið lands-
j^önnum að fullum notum, þar sem þó alt verzl-
araflið væri í höndum útlendra kaupmannaog allr
ábatinn af verzluninni rynni út úr landinu, kom
honum til hugar, að reyna til að koma verzluninni
( hendr landsmanna sjálfra, til þess að arðr henn-
ar rynni inn í landið, enn eigi út úr því, og bar
hann því fyrstr manna þá tillögu upp hinn 8. d.
októberm. 1869 á fundi á ÍMngeyrum, er hann
hafði kvatt lil, að Húnvetningar stofnuðu hlutafé-
lag, er hefði þann tilgang, ai> eflg liag landsmanna
með aröi af fcerandi verzlun og jafnvel öðrum
fyrirtœlijum, er felaglð áliti ábatavcenleg. Tillaga
þessi fékk góðar undírtektir, og voru þeir Páll
Vídalín, kaupmaðr Pétr Eggerz, mágr hans, og
Sveinn prestr Skulason á Staðarbakka kosnir til
að semja frumvarp til laga lianda verzlunarfélaginu.
Og er þeir höfðu lokið því starfi, kvaddi Páll aftr
til ftindar á Gauksmýri 15. d. marzm. 1870, og
voru þar samþykt verzlunarlögiu. 14, d. júnfm.
sama ár var hann á almennum fundi með öllum
atkvæðum kosinn forseti verzlunarfélagsins, og
síðan var hann endrkosinn á hverju ári. það sést
af því, sem hé.r er sagt, að PáU Vídalín var upp-
hafsmaðr pessa fe'lags og átti mestan pátt í stjórn
pess1. (Framhald síðar),
1) Til þess að sýna, hversu mikinn áhuga hann hafði
á pessu máli og hve mikið honum pótti undir því, að pað
fengi sem heppilegastan framgang, loyfi eg mér að setja
hér niðrlag þeirrar rœðu, er hann hélt við setningu verzl-
unarfélagsíundar á pingeyrum 24. d. júním. 1872. Hann
hafði áðr í rœðu sinni skýrt greinilega frá hag félagsins
og framkvæmdum poss. Síðan segir hann: Eins og' cg
sagði áðr, er alt liér komið undir landsmönnum sjálfum.
Sigrinn er í hcndi oss, og fram undan oss blasir við vegr-
inn til frelsis og frægðar; og ef vér getum losað oss við
verzlunarhlekkina, mun par fleira og meira eftir fara; þá
niunu og þau höndin hrosta, eross þykja nú kreppa livað
fastast að. Vér erum nú og komuir svo langt á leið, að
vér getum ekki horfið til baka, nema með þeirri ófrægð,
sem sagan mun geyma, meðan ísland hyggist. Aðrír
landsmenn horfa ú leik vorn og taka oss til fyrirmyndar,
ef vér sýnum dáð og dugnað. Skagfirðingar voru áðr hörn
sögunnar ásamt Húnvetningum, og vér treystum því, að
þeir vilji verða það enn og haldast í hendr með ossHún-
vetningum. Gætum að því, að kaupmcnn hrúka ýmsar
ginningar og fagrgala til að draga menn frá félaginu, því
þeir óttast það, scm blasir við, að nái félag þotta eða
önnur félög viðgangi, er valdi þeirra lokið hér; enn hætti
félögin, munu þeirfljótt laka það út á landsmönnuxa aftr,
sem þeir verða nú að slaka til1. Áðr en félögin hyrjuðn,
voru þeir farnir að fœra oss orma til roatar og fleira af
lílcu tagi; síðan eru þoir þó farnir að vanda skúr vöru
sína og verða sanngjarnari í viðskiftunum, sem oinungis
er að þakka félögunum. Gætum að því, að trúa ekld öll-
um sögum urn verzlun vora, sem eru til búnat^af kaup-
mönnum og fylgjurum þeirra, sem hafa gefið sig á vald
þeirra fyrir fáeina skildinga. Vér megum ekki heldr vera
of heimtufrokir við félagið, sem er í barndómi, og hefir