Þjóðólfur - 22.08.1874, Blaðsíða 5
dentum og dr. Rosenberg, eða öðrnm vinum og
'andamönnum. En hinn siðasta dag fundarins
botnuðu fundarmenn gjörðir sínar; var þar meðal
annars ákveðið fé, 300 rd., handa Sigfúsi Ey-
niundssyni, sem þrír málsmetandi menn (Tryggvi
kaupstjóri, þórðr á Lcirá og Jón umboðsmaðr í
Vík) buðu veð fyrir, uns það fengist af landsins
fé. Að endingu tók Sigfús Ijósmynd af öllum
fundarmönnum og mörgum fleirnm ásamt tjöld-
unum, og sézt það allt á einu blaði. Viljum vér
að endingu sem blaðamaðr leyfa oss að lúka opin-
beru lofsorði á herra Sigfús fyrir stakan ötulleik
hans, lipurð og ósérplægni við tcekifffri þetta, en
oss ber heldr ekki að þegja um aðra menn, sem
varið hafa vili og vilja, kröftum eða fé í líka
stefnu — og máské varla þegið þakkir fyrir auk
heldr meira. Er þar til fyrst að nefna nefndma
sjálfa. Einn af henni, Egitsson, hefir bæði
sýnt lipurð og rausn við þessa þjóðhátíð, og
þá er víst leyfilegt að nefna Sigurð málara
— því þótt honum liggi alt þjóðlegt svo þungt
á hjarta, að hann gleymi öllum egin hag, þá
má þó nelua hann — alténd hér ( Þjóðólfi, —
hann fitnar ekki til skaða fyrir því. Að minn-
ast frekar á listamenn hjá oss — vér ötlum
ekki að nefna skáldin — er ekki til neins; þess-
háttar kumpánum er sá eini kostr bestr að lifa
upp á gamla móðinn uns þeir komast undir sína
grænu torfu. En viðvíkjandi Sigurði málara,
kveðum vér upp úr með það — einu sinni fyrir
Öll _ að það er þjóðarminkun, að sýna honum
ekki sóma. Málega þau einu mannaverk, sem
útlendir menn koma hér auga á — forngripirnir,
búningar og smiðar — er nær eingöngu honum
eð þakka. — Það er ílt að vér íslendingar erum
fátækir og fákunnandi, verra ef vér erum stirðir
og sérdrægir, en verst ef vér erum ranglátir og
ódrengir við vora beztu menn. —
En svo vér endum ekki hér við, viljum vér
8'eðja lesendurnar með því álili voru yfir höfuð,
aé þessi vor 1000 ára hátfð ásamt viðtökum við
konungi lands vors, hafi orðið þjóð vorri bæði til
gleði og sóma, og göngum svo með trausti fram
a orustuvöll sigrandi framtíðar, sáttir og samtaka
eins og mögulegt er.
^íóðhátíðin á Reykhólum 2. Ág. 1874. (Aðsent).
Prófastur, ÓlafrE. Johnsen á Sta8 steig fyrst
* stólinn í Iteykliólakirkju og hélt snjalla og fagra ræðu;
kirkjan var full af fólki, og hinn mesti manngrúi stóð fyrir
l,tan. Eptir messu söfnuðust menn saman í stórum, rúm-
Eoðum timbrsal, sem Bjarni pórðarson, bóndi á
Roykhólum, liafðislegið saman úrborðum; tvær matborða-
raðir stóðu í salnum, sín með hvorri hlið. Síðan settust
menn undir borð og tókust fjörugar borðræður með
mönnum; ræddu mcnn helst ýms áhugamál lands-
ins, t. d. stjórnarskrána nýju, gufuskipsferðir kringum ís-
land o. s. frv. Eptir það er staðið var upp frá borðum
tókst samdrykkja og [>á var mælt fyrir skálum. Fyrst var
mælt fyrir skál I s 1 a n d s. Síðan fyrir skál J ó n s S i g-
urðssonar. Seinast var mælt fyrir skál Alþingis.
En áðr en mælt var fyrir skálum var sungið margradd-
að kvæði, lipurt og skáldlegt fyrir minni íslands.
Kvæðið hafði Jón nokkur Hjaltason gjört; {>að er
ólærör maðr, en vel aö sér og skáld gott. Eptir hetta var
enn mælt fyrir ýmsum skálum og rædd ýms mál. Menn
töluðu einkum lengi um, hvort þaö fyrirtæld væri, er menn
í minningu púsundára-byggingar íslands skyldu loitast við
að framkvæma. Að lyktum komu menn sér saman um að
gefa skrifilega skuldbinding um það, að menn skyldu eftir
stærð Reykhólahrepps leggja fé til þess að koma gufn-
skipsferðum á kringum ísland, ef önnur héruð vildu einnig
gjöra það. Skuldbinding þessi var síðan send pingvalla-
fundi Fremr lítiö var drukkið, enda sýndu menn þaö á
samræðunum og áhuganum, að þeir fmrftu ekki „spiritu-
osa“ til þess að hafa nóg af pólitiskn fjöri og framkvæmd-
aranda. peir, sem tóku pátt í veizlunni voru einkum
Reykhólasveitingar, en fáir utanhrepps; en úr Reykhóla-
hrepp var nálega hver maðr sem kominn varyfir ferming-
araldr, J>ví áhuginn hjá vinnumönnum og ungum mönnum
var fullt eins mikill eins og hjá bændunum, enda skrifuðu
margir þein-a undir skjalið, viðvíkjandi gufuskipsferðun-
um, með bændunum. Veizlan stóð langt fram á mánu-
daginn, og {>á um morguninn, borðuðu menn aftr.
Öllum peim, sem við voru, þótti hin mesta snild
hvernig veizlan fór fram; menn voru stilltir, flestir ó-
drukknir, en brennandi af áhuga og fjöri.
Allir, sem vér höfum heyrt minnast á pjóðhátíðina á
Reykhólum, ljúka upp um hana hinum sama munni, að
hún hafi verið hin bezta, sem haldin hefir verið nú á
Vestrlandi. Bjarni þórðarson á einkum þakkír skyldar
fyrir allt það sem hann gjörði: matrinn í veizlunni var
liinn bezti og hann seldi hann með vægu verði; veizlu-
salrinn var prýðilega úr garði gjörður. Alla sína miklu
fyrirhöfn hefir hann hvergi nærri fengið borgaða, en {>að
vill til, að hann er einhver hinn dugmesti bóndi á Vestr-
landi.
Þjóðhátiðarhald í Stykldshótmi (Aðsent)
fyrir Snæfellsnessýslu og Hnappadalsýslu.
pann 20. dag- Júnímán. var af kjörnum mönnum úr
hrcppum sýslunnar haldinn, eins og áðr hefir vorið venja,
hinn svokallaði pórnessfundr í Stykkishólmi, D. A. Thor-
lacius sem fulltrúi fijóðv.fél. hafði boðið til hans, og
var (>á ákveðið, að halda skyldi hátíð í minningu
1000 ára byggingu íslands 2. dag júlímán. sem er ping-
maríumessa, í Stykkishólmi, og kveðja til hátíðarhaldsins
þá .menn úr Snæfellsness og Hnappadalssýslum, er því vildu
sæta; og 5 mannanefnd valin af Stykkishólmsíbúum til að
standa fyrir samsæti f>ví er hátíðarhaldið fiótti útheimta,
Nefnd þessi lét gjöra laufskála úr timbri, á miðri
verzlunarlóðinni, og var veizluhús þetta prýtt að utan
með mörgum merkisblæum otan á veggjunum, en á mæn-