Þjóðólfur - 22.08.1874, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 22.08.1874, Blaðsíða 3
— 185 — veikr væri þrjár ferðir upp á í'ingvöll til að vera ' ráðum með Sigfúsi; dró hann upp kort af staðn- Um, og iagði ríkt á við verkmennina að hreifa hvergi við steinum úr búðarrústum fornmanna; þeir Sigfús réðu því næst tjaldastæðinu, og hvar leggja skyldi brýnnar, svo og um flögg og vimpla, hvar það skyldi standa, og hvaða liti skjldi velja, o. fl. Sigurðr viidi láta gjöra fjórðungamerki, og tnarka á landvætti forna, en nefndin hafði ekki fé lil, og féll það niðr; þá vildi hann og að reisa skyldi kross-fána (banner) á Gjábakka, þeim stað, er kross Drottins var fyrst reistr á landi hér, svo og rautt merki með krosslögðum sverðnm á hólm- anum í Öxará, þar sem afreksmenn háðu hólm- göngurnar í fornöld. En alt þetta fórst fyrir, er peningunum var haldið. 5. dag ágústmánaðar hafði Sigfús og nefndin lokið öllum fyrirbúnaðin- um, svo að snild og prýði var yfir að líta tjöld og velli og veizlu fyr.ir-búnað. lírj’r þær er gjörðar voru yfir kvíslarnar, þykja að vísu lítið mannvirki og ekki til frambúðar, en á hitt er að Ifta, hvað fáeinir menn með lítið fé í höndum fá gjört á ekki lengri líma. Finst oss Sverrir sleinhöggvari og ‘aðrir sem þar unnu að, eigi líka þakkir skilið. Ilátiðarstaðrinn var inn á völlunum, þar undir sem áin steypist ofan úr gjánni, fyrst stóð fundartjaldið, er tók hátt á 2. hundrað manna. Yfir því miðju gnæfði blátt merki og á stafirnir: þjóðhátíð Íslendinga, 1874. Miðhluti tjaldsins var keilumyndaðr, prj'ddr blóm-sveigum og fslenzkum skjaldarmerkjum. Sat þar konungr og hinir helztu gestir vorir. Tjaldið með báðum síðutjöldunum var G8 fóta langt. tar út frá í sömu röð stóðu fjögr stórtjöld: slærst þeirra var tjald Reykvíkinga, þá tjald stúdenta með bláu merki á stöng með þjóðfalka vorum á, þá iðnaðarmannaljald, þá tjald Haldórs Friðrikssonar. Öll þessi tjöld stóðu fáa faðma upp frá kvísl þeirri er nú rennur þar þvert fyrir frá austri til vestrs. Fyrir ofan og austan þessi megintjöld var öllum hintim tjaldbúðunum 8kipað. Árnesingatjald tók 30 manna, Rorgfirð- 'oga (þórðar á Leirá) um 20, Ilangæinga 15, og f’ingeyinga 10. Als töldust 60 tjöld þar á völl- unum og heima á t’ingvöllum, en auk þess stóðu nokkr tjöid tippi í Almannagjá, og í hraun- In“ hinumegin. Ræðustóll úr tré var reistr upp a hól þeim, sem er spölkorn npp frá fundartjald- 8læðinu, var hann prýddr veifum og lyngflélting- Utn) en merki Norðrlanda og meginríkjanna gnæfðu a háfum stðngum á tvo vegu út frá. En andspænis Jhr á hrauninu (á »Flosa«) gnæfði danncbrogsfáninn, og var þaðan alifagrt að sjá yfir allan fundarstað- inn. Á brúnum mátti ganga bæði heim að Þing- völlum, til Iðgbergs, og eins (á borðum) yfir eyr- arnar til Almannagjár. Töln þeirra, sem hátíð þessa sóltu, vilum vér eigi með vissu — sumir nefna þúsund, en aðrir miklu stærri tölu. En það er ætlan vor að ekki hafi þar fjölmennari fundr ver- ið síðan á dögum Jóns biskups Arasonar. Hinn 5. og 6. Ágúst var veðr blítf og bjart, en hinn 7. tók að rigna, enda reið þá allr þorri manna í burt, en binir kjðrnu menn og nokkurir fleiri biðu til hins 8. í*egar á allt er litið verða allir að segja, að þjóðhátíð þessi hafi farið cins farsællega, frið- samlega og fagrlega fram, og við varð búizt, enda mættist hér þrennt er allir þráðu: fögr stund, fagr staðr og fagrt veðr. Allt hið nýstárlega, fjölmennið, ræðuhöldin og þá ekki sízt konungr- inn — allt þelta gaf flestum nóga skemtan og yndi, svo að flestir gleymdu þá raunum llfsins, og margur ungr, er þar var staddr, mun þessarar lilltt stundar lengi minnast. Ivvæði voru og sungin þar, er geymast mtinu eins og ómr þeirra hjartna, er bærðust þessi timamót. Ekkert Ijótt, engar stór-deilur eða ryskingjar urðu á fundi þess- um, og litla eða enga lögreglusljórn þurfti við að liafa. Einn maðr hreifði því að Guðsþjónusta væri haldin á lögbergi, — en af því varð ekki, og þótti oss það skaði. En um leið og þessa skulum vér hér minnast hins, að fullstofnað var og fest með samtökum Kristniboðsfelag það, er l’ingeyingar hafa nýmyndað eplir ráði hins nýsálaða skörungs þeirra, Gunnars prófasts Gunnarssonar; gengu í það fyrir áskorun Eggerts Gunnarssonar (bróður hans) allir þeir prestar, er komnir voru saman, og margir aðrir. t»ar um meira slðar. En nú mun- um vér skýra stuttlega frá aðgjörðum hins lijörna fundar, og annars er fram fór. Haldór Friðriksson setti fundinn 5. ágúst og lét þegar kjósa þar á staðnum menn fyrir þau héf- uð, sem ekki höfðu sent kjörna menn til fundar- ins. Urðu hinir kjörnæ alls 38. Síðan var Hal- dór sjólfr kosinn fundarstjóri með 22 atkv. þá var og þegar samþykt að fundarmenn einir skyldu hafa atkvæðisrétt, en málfrelsi skyldi hver hafa sem vildi, enda mælti og fylla nefndir með utanfund- armönnum, scm viðstaddir voru. Þá var kosin 9 manna nefnd til að semja ávarp til konungs (Jón frá Gantl., dr. Grímr, Tryggvi Gunnarsson, St.Thor- steinson, séra St. Thorarensen, B. Sveinss., B. stúd. Jónss., Sighvalr ogJón frá Stóradal), Næsta dag var lengi rætt um gufuskipsfcrðamálið. Fanst það brátt á

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.