Þjóðólfur - 03.09.1877, Side 3

Þjóðólfur - 03.09.1877, Side 3
103 'aka það upp í blað vort, en úrslit og inntak hinna helztu nýju *°6a ) munum vér halda áfram að auglýsa ( I’jóðólö?, nnz þvf er lokið. Eins og vér áður höfum bent á , finnst oss þetta hin8 hafa farið vel fram, og sýnt bæði gott samheldi og dugnað ~~ hvað sem að öðru leyti má að flnna. Samvinna þings og 'andshöfðlngja — einkum fjárlaganefndarinnar — virðist og °8 hafa heppnast vel, og hvorirtveggja mætt öðrum á miðri |e>ð með mannúð og lempni. Staða landshöfðingja er annars 1 eðli 6Ínu ekki vanda- eða ábyrgðarlítil og ekki heiglum hent, °8 útheimtir þess utan starfsdugnað mikinn; ællum vér að honum muni sjaldan hafa tekist samvinnan betur að skapi Þ'ngmanna en nú, einkum þó neðri deildarinnar. Mun það Vera álit flestra þingmanna, að stefna lians siðan þingið varð 'ðggefandi hafi mjög breyzt í þjóðlegri átt frá því sem áður Var orð á gjört. Hvað snertir frammistöðu þingmanna, bæði Jör höfuð að tala og einstakra, mætti margt segja, og eflaust ^eira gott en illt ef sanngjarnlega og mannúðlega skyldi dæma. höggjafarþing með nýjum flóknum þingsköpum — löggjafarþing hi*> þjóð, sem nývöknuð er til vits og sjálfsábyrgðar — það er * eðli sínu eingi fullkomlegleikans fyrirmynd. Fyrst er það að ödsjafn sauður er jafnan f mörgu fé, kosningar miklu erfiði hondnar, og nálega undir atvikum komnar hjá svo strjálli og Þroskaiitilli þjóð. [>á kemur sú hin inikla hrúga af hálf- eða miður undirbúnum málum, sem dembl er inn á þingið; 8vo kemur stuttleiki tfmans, sem neyðir menn til að flýta um eða fella það eða það, til þess að vinna tíma til hins, sem Þá eða þá virðist ríða meira á. Og loks kemur sá brestur a|h of margra þingmanna, að tala og þrefa um efni og atriði, ?em æfðari eða menntaðri menn mundu óðara sjá að ekki væri "mtalsverð, þessi brestur er að vísu almennastur allra bresta k öllum þingum, en þv( fremur þarf í hann að berja hjá oss Sem vér þolum hans eptirköst lakara en aðrar þjóðir; á (hinn höginn ber l(ka ofmikið á hinum gagnstæða bresti á þingi voru (oeðri deildinni) þeim, að stöku þingmenn tala nál. ekkert. Að Vl3sir þingmenn tali sjaldan og að sama skapi stutt, er að vfsu vltalanst og jafnvel — úr því sem gjöra er — gott, en h>'t 8'tlum vér beina skyldu hvers manns, er á þingi situr, ah standa npp og gjöra munnlega grein fyrir atkvæði sínu, í hv®rt það sinn, sem mikilsvarðandi mái skal samþykkja eða fe"a. Með engu öðru móti getur kjósendum orðið ljósl hve °júpt eða hve grunt fulllrúi þeirra rislir hinn pólitíska straum að þeir heyri og lesi orð hans. Atkvæði er að v(su árið- atl<ii, en þegjandi atkvæði sýnir aðeins hvað þingmaðurinn 8jörir. en ekki hvað hann meinar. í rétln hlulfalli við sífellda l>Ö 8n sumra stendur aptur mjög eðlilega sifelldur talandi ann- 1 *i 0 fá að synda á vatni, loksins gat hanu ekki stillt sig og varð ^ Segja það hænunni. »Hvað gengur að þér?» spurði hún. »þú liefur ekkert 0 gjöra, og því koma þessir kenjar í þig. Verptu eggjum, tfla malaðu, þá hættir þú við þá». "í*að er svo indælt aðsynda! sagði unginn, «og gaman þegar a,nið fer ypir höfuðið, og að stinga sér til botnsN Ætli það sé heldur gaman, þó!» sagði hænan. «þú ert vÍ8t Sem eða ÖlÖð genginn af vitinu; spurðu köttinn, hann er gáfaðastur allra, jeg hefi þekkt, hvort honum þyki gaman að fljóta á vatni sl*nga sér; um mig ætla jeg ekki að tala. Spurðu hús- ( úrina sjálfa, gömlu konuna, vitrari en hún er enginn í allri röldinnii heldurðu að hana langi nokkuð til að fljóta og fá Jfir höfuðið á sér?» '*Un ”I*>ð skiljið mig ekki•, sagði unginn. «Jæa, ef við ekki ekk'Um hver œl1* að sk>Ua Þ'g- [>ú hugsar þó liklega nCf ’ Þú sért vitrari en kötturiun og konan, að jeg ekki ^ 1)1 'nÍ8! Vert ekki montiim> liróið mitt) °g [>akka þínum Þaru fyrjr þær velgjörðir, sern þér eru sýndar! Ertu ekki lr(tjln f lleita baðstofu og mált njóta umgengni, sem þú getur [),„ 4t af? En þú ert hjáræna, og það er ekkert gaman við 3 e'ga; mér máttu trúa, jeg vil þér vel, jeg segi þér til ara. |>etta er líka (sjárvert, því sá vani skemmir opt meira en bætir bæði þingmálin og sjálfa viðkomandi þingmenn, þvf mælgin getur orðið að vana, en við vanann gleymir maður hófi og sjálfsprófan. Slíkt fælir og tefur og mjög hina óæfð- ari frá að standa upp. þetta er nú fremur sagt sem almenn bending, en tii niðrunar þingmönnum vorum, sem flestir vita þetta fullvel og varast eptir föngum. í heiðursskyni vildum vér nefna nokkra af vorum helztu þingskörungum, en vér þurfum þess ekki, þjóðin þekkir þá þegar — nema þá nýju, og má að vorum dómi segja sæmdarorð um þá alla, að því leyti sem þeir hafa talað eða komið fram. Af þeirra flokki nefnum vér einknm séra Arnljót Ólafsson, þv( hann er eflaust þegar á allt er litið einn hinn færasti maður á alþingi; en ekki hefir hann verið sigursæll með allar tillögur sínar f sumar, enda ekki gjört þær að sérlegu kappsmáli, og komið lipurlega og skemmtilega fram. Hin helztu frumvörp, sem haft hafa framgang á þinginu eru þessi af stjórnarfrumvörpum: fjárlögin fyrir 1878 og 1879; skdftnmáfs-frvörpin þrjú; nm lauti sýslumanna, og um slsiptingu á dánarbúum. Af felldum eða óbúnum stjórnar- frv. má helzt nefna: um leysingu á sóknarsambandi, um stofn- un borgaralegs hjónabands, og um shiþun dýralcekna. Af frumvörpum þingmanna, sem samþykki náðu, nefnum vér, sem hin helztu : ný tiundarlög, lög sem breyta jaínaðarsjóðsgjald- inu, lög um stofnun Möðruvallaskólans, lög um einkarett, lög um gjafsóknir', viðvíkjandi verzlun kaupmanna, o. fi. [>ing- manna frumvörp, sem ekki urðu búin má helzt nefna: presta-' málið, lagaskólamálið, um verðlagsskrár, um jarðamat, og tim viðbót við kláðalögin. 1. F j á r I ö g i n. t*au náðu samþykki neðri deildar, er þau voru komin frá hinni efri, án sameiginlegs þings, enda var þá timi orðinn naumur. Yfirlit yör meðferð þessa máls og ágrip af lögunum, skal bráðum sjást í blaði þessu. 2. Skattamálið. Úrslit þess urðn: 1 al. skal gjalda af hundraði f lausafjárskatt, en 1 2/5 álnar af hndr. í ábúðar- skatt (af jörðum); í húsaskatt skal greiða 1 Va kr. af 100 af hverjnm 500 kr. virðiugarverðs í öllum húsum, sem ekki fylgir jörð eða eru almennings eign. þinglýstar veðskuldir má frá draga. í tekjuskatt skal greiða, af eign: 2 kr. af hverjum 50 kr. sem eignartekjurnar nema eptir verðlngsskrá; af allri atvinnu 1 kr. af hundraði, er tekjurnar eru yfir 1000 kr. til 2000 kr.; af meiru en 3000 kr. 1 */2 af hundraði, en afmeiru en 3000 til 4000 kr. 2 af hundraði; síðan skal skattur þessi aukast að ’/a af fOO við hverjar 1000 kr. uns komið er að 4 af hundraði, sem greiðist af tekjum, sem fara vfir 7000 kr. siðanna, og sá er vinur sem til vams segir! Gáðu nú að því að fara að verpa, og láta þér lærast að inala og gufstra». »Jeg held jeg vilji helzt fara út f víða veröld» sagði ung- inn. »Nú svo farðu». sagði hænan, og unginn fór; hann flaut á vatninu, hann stakk sér, en engiu skepna vildi við honum líla af því hann var svo ljótur. Nú tók að hausta, laufin í skógnum urðu gul og móbleik, vindurinn hljóp undir þau og feykti þeim í hringdansi, og uppi f loptinu leit kuldalega út; skýin drúptu niður full af hagli og fjuki, og á hverju gerði sat hrafnoggól: krá krá! af kulda; mauni gat orðið ískalt af hugs- uninui um það ; það er sannast að segja, að aumingja unginn átti litlu láni að fagna. Það var eitt kvöld, er sólin rann svo yndisblíð til viðar, að mikill fuglahópur kom fljúgandi fram úr skógarrunnunum ; þeir voru svo fagrir að uuginn hafði aldrei séð slíkt, skínaudi bjartir með langa og liðamjúka hálsa; það voru svanir; þeir sendu frá sér hin fáránlegustu hljóö, útbreiddu sína skraul- legu, viðu vængi, og flugu frá köldum löndum til annara hlýrri, til bjarlra, opinna vatna. [>eir hófu sig svo hátt upp i himin- hvollið að iitli unginn Ijóti varð utan við sig; hanu hríngsnéri sér á valninu eins og hjól, teygði hálsinn upp í loptið á eptir þeim, og rak upp hljóð, svo hveill og fáránlegt, að hann varð hræddur við sjálfan sig. Uann gat ekki gleymt hinum fögru

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.