Þjóðólfur - 03.09.1877, Síða 5

Þjóðólfur - 03.09.1877, Síða 5
105 • Lög um breytingu á tilskipun fyrir ísland 'um gjald á brennivíni og öðrum áfengum drykkjum, 26. febr. 1872,2. gr., að því leyti er snertir borgun gjaldsins af þeim vörum, sem flytjast til landsins með gufuskipum, og í sambandi við lög þessi bráða byrgðarlög um sama efni, dags. 21. febrúar 1877. 3- Lög um skatt á ábúð og afnotum jarða og á lausafje. ^ Lög um tekjuskatt. Lög um húsaskatt. 6’ Lög um laun sýslumanna og bæjarfógeta. '• Lög um skipti á dánarbúum, Qelagsbúum, o. fl. 8- Lög um kosningar til alþingis. Lög um birting laga og tilskipana. Lög um bæjargjöld í Reykjavíkurkaupstað. *L Lög, er nema úr lögum, að skírn sje nauðsynleg sem skilyrði fyrir erfðarjetti. II. F e 11 d a f þ i n g i n u. L Frumvarp til fjáraukalaga fyrir árin 1876 og 1877. 2- Lagafrumvarp um breyting á fátækratíundar gjaldi. Lagafrumvarp um lögsókn og hegning fyrir rangt tíund- arframtal. L Lagafrumvarp um endurskoðun jarðabókarinnar frá 1861. **• Lagafrumvarp um stofnun borgaralegs hjónabands og upp- fræðslu barna í trúarefnum, þegar eigi hvorttveggja for- eldra hafa þjóðkirkju trú. Lagafrumvarp um sldpun dýralækna á íslandi. III. Ekki útrædd á þinginu. L Lagafrumvarp um breytingar og viðauka við tilskipanir 5. janúar 1866 og 4. marz 1871 um fjárkláða og önnur næm fjárveikindi á Islandi. Lagafrumvarp um leysingu á sóknarsambandi. B. Frumvörp frá fúngmönnum. I. Afgreidd af þinginu sem lög. L Lög um löggilding verzlunarstaðar í porlákshöfn í Ár- nessýslu. Lög um fiskiveiðar þegna Danakonungs, þcirra er eigi eru búsettir á íslandi, þá er þeir veiða í landhelgi fár skipi. Lög um lausafjártíund. Lög um einkarjett. Lög um að selja kornvörur og kol eptir vigt. Lög um afnám ákvarðana um styrk úr landssjóði til út- býtingar gjafameðala. Lög um afnám konungsúrskurðar 13. marz 1833. Lög um rjettindi Ábæjarkirkju í Skagaíirði. Lög um rjettindi hjerlendra kaupmanna og kaupfjelaga. Lög um gagnfræðaskóla á Möðruvöllum í Hörgárdal. j. "Onaðist við hina skraut-fögru fugla og undarleg angurværð S^gntók hann allan. «Jeg vil fljúga til fundar við þá, hiua prúðu fuglakonunga, °8 þeir munu höggva mig til bana, þegar jeg, afskræmið, er 8v° djarfur að ganga ( þeirra hóp! en einu má gilda; belra er verða deyddur af þeim, en tættur af endunum, höggvinn af nunum, fóttroðinn af hænsnastúlkunni, og hrakinn úli allan v^Urinn!» og að svo mæltu flaug hann út á vatnið og svam l'l svananna fögru, þeir sáu hann og þutu í móti honum . eð dynjandi fjöðrum. »Jæa, drepið þið mig!» sagði aumíng- n‘ °8 grúfði sig niður að vatninu, og bjóst við dauða sín- Urn > en hvað sá hann niðri í hinu tæra vatni? Hann sá undir fy' 8ÍDa eginn mynd, en þar var ekki framar luralegur, úlfgrár leiður og Ijótur: hann var sjálfur svanur. er ekkert, þótt einhver sé fæddur í andagarði, hafi nn áður legiö f svanseggi! l>ati I,ann hrÓ8aði nú haPP' yfir allri Þeirri mæðu, sem á daga got(S hafði drifið; nú fann hann til fulls, hvað það var að eiga > °8 allt það indæli, sem við honum brosti. Og hinir störvöxnu 11. Lög um breytingu á gjöldum þeim, sem hvíla á jafnaðar- sjóðunum. 12. Lög um gjafsóknir. 13. Lög um skattgjöld á Vestmannaeyjum. 14. Lög um að launum lögregluþjóna í Reykjavík sje ljett af landssjóði. 15. Lög um vitagjald af skipum. 16. Lög um kirkjutíund í Reykjavíkur lögsagnarumdæmi. 17. Lög um að skipta Jnngeyjarsýslu og Skaptafellssýslu, hvorri um sig, í tvö sýsluíjelög. 18. Lög um verzlun á Geirseyri við Patreksíjörð. 19. Lög um ýmisleg atriði, er snerta fisldveiðar á opnum skipum. II. Felld af þinginu. 1. Lagafrumvarp um sölu á Staðarey í Eyjafjarðarsýslu. 2. Lagafrumvarp um sölu á jörðinni Arnarnesi í Eyjafjarð- arsýslu. 3. Lagafrumvarp um breytingu á tilskipun um aðra skipun á læknahjeruðunum á íslandi, o. fl. 15. októbermán. 1875. 4. Lagafrumvarp um fiskilóðalagnir á svæðinu milli Horn- bjargs og Stigahlíðar og á Ísaíjarðardjúpi. 5. Lagafrumvarp um sameining Dala- og Strandasýslna. 6. Lagafrumvarp um breyting á lögum um þorskanetalagnir á Faxaflóa, 12. dag nóvembermán. 1875. ■ • x 7. Lagafrumvarp um húsmenn og lausamenn. 8. Lagafrumvarp um verðlagsskrár. 9. Lagafrumvarp um búsetu fastakaupmanna. 10. Lagafrumvarp um löggilding verzlunarstaðar við Kumb- aravog. 11. Lagafrumvarp um sölu á þjóðeignum. 12. Lagafrumvarp um að skipta Gullbringu- og Kjósarsýslu í tvö sýslufjelög. 13. Lagafrumvarp um atvinnufrelsi og rjett sveitlægra manna. 14. Lagafrumvarp um sameining sýslna. 15. Lagafrumvarp um löggilding verzlunarstaðar við Kópa- skersvog. 16. Lagafrumvarp um breytingu á lögum um aðflutnings- gjald af tóbaki, 11. febr. 1876. 17. Lagafrumvarp um aðflutningsgjald af kaffi. 18. Lagafrumvarp um breytingu á lögum um gjald af brennivíni og öðrum áfengum drykkjum, 11. febr. 1876. 19. Lagafrumvarp um afnám auka-Iambselda. 20. Lagafrumvarp fyrir ísland um víndrykkjur. 21. Lagafrumvarp um breyting á 3. grein í lögum um stofnun læknaskóla í Reykjavík, 11. febr. 1876. 22. Frumvarp til viðaukalaga við lög um aðra skipun á læknahjeruðunum á íslandi o. fl. 15. okt. 1875. svanir svifu í kringum hann og jstruku hann með nefjunum. Út í lundinn komu börn að leika sér, þau köstuðu brauðmol- um á vatnið, og yngsta barnið kallaði upp: "I’arna er einn nýkominn!» og hin börnin tóku undir: »já, einn er nýkominnW og svo klöppuðu þau saman löfunum, dönsuðu hringinn í kring, hlupu heim til foreldra sinna, og brauði og sætindum var fleygt út á vatnið, og allir sðgðu : «Sá nýkomni er fallegastur! svo nngur og svo fagur!» og gömlu svanirnir hneigðu honum, þá varð hann einhvernvegin feiminn og stakk höfðinu aptur undir vænginn, og vissi ekki livað hann átti af sér að gjöra; hann fann sig ofsælann, en ekki ofmetnað- ist hann, því að gott hjarta ofmetnast ekki ; hann minnlist þess, hversu hann hefði verið hrakinn og hæddur, og heyrði nú alla segja, að hann væri fríðastur allra hinna fríðustu. Og sfrenurnar beygðu sig rétt niður að vatniuu, og blessuð sólin skein svo björt og hlý, þá dundu vængir hans , hinn mjuki háls teygðist upp, hár og beinn, og fagnandi hrópaði hann: »sízt dreymdi mig um þvíiíka sælu þegar jeg var andarunginn ljóti!»

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.