Þjóðólfur - 03.09.1877, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 03.09.1877, Blaðsíða 6
106 23. 1. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. Lagafrumvarp um farareyri lærisveina hins lærða skóla í Éeykjavík. III. Tekin aptur af uppástungumönnum. Lagafrumvarp um friðun á fugli. (Borið upp í neðri deild alþingis). Lagafrumvarp um breytingu á Jónsbókar landsleigubálks 49. Kapítula. Lagafrumvarp um breytingu á landskuldargjaldinu á Vestmannaeyjum. Lagafrumvarp um breyting á 2. grein í lögum 15. apríl 1854 um siglingar ogog verzlun á íslandi. Lagafrumvarp um útflutningsgjald af hrossum. Lagafrumvarp um löggilding verzluuarstaðar við Bakka- fjörð í Norðurmúlasýslu. Lagafrumvarp um að af nema spítalagjald af sjávarafla. Lagafrumvarp um bann gegn því, að slægja og afböfða fisk á sjó og gegn niður skurði á hákarli á hafi út á svæðinu milli Hornbjargs í ísafjarðarsýslu og Látrabjargs í Barðastrandarsýslu. Lagafrumvarp um lausaverzlun búsettra kaupmanna. Lagafrumvarp um breyting á yíirdóminum. Lagafrumvarp um bann gegn því, að slægja og afhöfða fisk á sjó á svæðinu rnilli Hornbjargs og Stigahlíðar í IsaQarðarsýsIu. Lagafrumvarp um breyting á 1. gr. í tilsk. 26. febr. 1872, um kennslu beyrnar- og málleysingja. Lagafrumvarp um styrk til verkfærakaupa banda mönn- um, sem læra plægingu og vatnaveitingar. IV. Ekki útrædd á þinginu. 1. Lagafrumvarp um laun presta og prófasta og eptirlaun uppgjafapresta og prestaekkna. 2. Lagafrumvarp um umsjón og viðhald kirkna. 3. Lagafrumvarp um aðra skipun prestakalla á íslandi o. fi. 4. Lagafrumvarp um laun presta og eptirlaun uppgjafa- presta og prestaekkna. 5. Lagafrumvarp um kirkjur og tekjur þeirra. G. Lagafrumvarp um að af nema dagsverk til prests. 7. Lagafrumvarp um breyting á umboðsstjórn yíir þjóðjörð- um. 8. Lagafrumvarp um landamerki og gjörðir í landaþrætu- málum. 9. Lagafrumvarp um skaðabætur fyrir það sauðfje, sem skor- ið befir verið niður sökum fjárkláðans. 10. Lagafrumvarp um friðun fugla á íslandi. (Borið upp í efri deild þingsins). 11. Lagafrumvarp um stofnun lagaskóla í Eeykjavík. C. Cppástungur til ályktunar. I. Samþykktar af þinginu og afgreiddar til landshöfðingjans. 1. Ályktun viðvíkjandi prestaköllum og kirkjum. 2. Ályktun um amtmannaembættin. 3. Ályktun um lán úr landssjóði til brúargjörðar á Skjálf- andafljóti. 4. Ályktun viðvíkjandi þjóðjörðum. 5. Ályktun um gufuskipaferðir með fram ströndum íslands. II. Ályktanir um nefndarkosningar. Ályktun um að setja nefnd til að íhuga bygging og á- búð þjóðjarða. III. Ályktanir um kosningu yfirskoðun- a r m a n n a. 1. Ályktun efri deildar alþingis um kosningu yfirskoðun- armanns samkvæmt 26. gr. stjórnarskrárinnar. 2. Ályktun neðri deildar alþingis um kosningu yfirskoðunar- manns samkvæmt 2G. gr. stjórnarskrárinnar. IV. Uppástungur felldar af þinginu. 1. Uppástunga um að setja nefnd til að íhuga tollmál. 2. Uppástunga um að landshöfðiugjaritarinn verði losaður við störíin sem lögreglustjóri í fjárkláðamálinu. 3. Uppástunga um skaðabótaveitingu fyrir það sauðfje, er skorið hefur verið niður sökum fjárkláðans. 4. Uppástunga viðvíkjandi þvergirðingunum í Elliða-ánum. (Borin upp í efri deild þingsins). V. Uppástungur, er eigi voru útræddar á þ i n g i n u. 1. Uppástunga viðvíkjandi þvergirðingunum í Elliða-ánum- (Borin upp í neðri deild þingsins). 2. Uppástunga um yfirdómaraembættið. 3. Uppástunga um kennslu heyrnar- og málleysingja. D. Fyrirspurnir. 1. Fyrirspurn frá Arnljóti Ólafssyni, 1. þingmanni Norður- Múlasýslu, um danskar messur í Eeykjavík. 2. Fyrirspurn frá Halldóri Kr. Friðrikssyni, þingmanm Keykvíkinga, um hina nýju skólareglugjörð. Bókasafn Jóns forseta Sigurðssonar. í fjár' lögum þeim, sem alþingi samþykkti, eru færðar til útgjalda 25000 krónur, til þess að kaupa bóka- og handritasafn Jón9 forseta, þannig, að ísland erfi það og eigi eptir hans dag- Er ráðgjafa íslands falið á hendur, að semja nákvæmar uin kaupgjörð þessa. pingið og dómkirkja íslands. par sem Keyk' víkingum þótti óyggjandi vissa vera fyrir því, að þingið mundi í einu hljóði veita nægilegt fé til viðgjörðar dómkirkj' unni, svo sem skýlausri eign landsins, þá hefur þeim nokkuð skjátlað í því: pingið veitir að eins 5000 kr. sem »gjöf» 6* kirkjunnar, en ákveður að henni skuli lána 20,000 kr. í anii' an stað samdi það lög, er leggja kirkjutoll á alla húseign 1 Keykjavík, 10 aura af 100 virðingarverðs. Skal sá tollur við' halda kirkjunni. Um mál þetta spanst töluvert þref á þingim1 svo það að eins gekk fram, en bæjarbúum líka þessi úrslit stór- illa, og stendur til almennur borgarafundur til umtals um W þessi og kirkjuna. á íslandi 1850 . . 59,127. 1860 . . 66,987. 1870 . . 69,763. 1873 . . 70,730. - Færeyjum 1850 . 8,137. 1860 . 8,922. 1870 . 9,992. - Grænlandi 1850 . 9,577. 1860 9,880. 1870 9,825.(!) — Árið 1876 fæddust 15 börn á klukkutíma hverjum í Lon' don, en 8 menn dóu. Af þeim töldust tæp 14000 hafa dáið á spítalahúsum og verkmannastofnunum; yfir 5000 líka voru ransökuð eptir yfirvalds boði, og 2885 menn dóu af opinber' um slysum. Tæplega 20,000 hjón voru gefin saman á árinu* af þeim töldust 2078, sem settu merki í kirkjubókina í sta^ nafns síns (o: voru óskrifandi), en af brúðunum 4346. — Af 24 milljónum á sjálfu Englandi hafa 200 þús. orðiðfýó1 ákærum út af drykkjuskap árið sem leið. pykir sú tala fuIíl allmjög vaxandi, því 1860 var íbúatalan tæpar 20 mill., en kærðir ofdrykkjumenn 88,000. — Einhver hinn einkennilegasti rithöfundur á ensku tungu er spekingurinn Thom as C arlyle skozk' ur maður liáaldraður. Hann virðist vera fráhverfur vin og hans flokki, þeim er kennir að maðurinn sé komin11 apaköttum. Carlyle segir á einum stað: »J>ið Darwinsmn11^ eyðið æfi ykkar með því að reyna til að sanna að menn s komnir af öpum; og þó þarf meira til en alla okkar til þess að varna mönnum frá að verða að ófreskjum- . um stað segir hann: þessi Darwin er dugandi drengur og ' vel, en ekki er hann vitur maður. pað er afar sor^”]a það er skelfilcg sjón, að sjá nálega heila kynslóð

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.