Þjóðólfur - 30.10.1891, Blaðsíða 5
209
þvera Norður-Ameríku, fyrir uorðan Bauda-
ríkin þar sem hún er breiðust, frá Atlants-
hafi til Kyrrahafs; hún er 4,600 kilometrar1
á lengd. Þessi braut verður 6,300 kilo-
toetrar í Síberíu, en ef talin er öll leiðin
frá Pjetursborg til Vladivostok við Kyrra-
hafið, þá er hún 10,000 kilometrar á lengd.
Griskað er á, að hún muni kosta 13—14
hundruð miljónir króna, og svo er til ætl-
að, að maður sje mánuð að fara um hana.
Rússar vilja leggja mikið fje í sölurnar,
því Síbería er laud auðugt að málmum og
kolum með 6 miljónir íbúa. Elsti sonur
Rússakeisara gerði fyrstu pálstunguna að
brautinni í sumar við fljótið Usuri, sem
fellur í Kyrrahaf, og vinna þar nú 630
sakamenn að brautinni. Hún á að enda
við Nikolajevsk, sem stendur við Amúr-
mynni; en þaðan má fara eptir fijótum og
vötnum til Vladivostok.
Blsmarck er heilsugóður sem stendur.
Á leiðinni lieim til sín frá Kissingen liitti
hann trúnaðarmann keisara, Albrecht fursta
í Brúnsvík, og áttu þeir langt tal saman.
Keisari kvað vilja sættast við Bismarck.
í Schönhausen, einum hallargarði Bis-
marcks, er nýlega opnað fyrir almenning
Bismarck-safn. Eru þar geymdar allar
menjar um, hvað Bismarck hefur unnið um
dagana, smátt og stórt.
Þingkosninguin í Noregi heldur á-
fram. Pað eru þrjú aðalmál, sem stjórn-
arliðar (Steensliðar) vilja hafa fram:
1) Utanrikisráðgjafa sjerstakan fyrir
Noreg, því Noregur, sem hefur þriðja
mesta skipastól í heimi, á í önnur og
fleiri liorn að líta en Svíþjóð.
2) Almennan atkvæðarjett. Nú sem
stendur eru í Noregi 288,000 kjósendur.
Verkmenn liafa ekki kosningarjett. Ef
stjórnarliðar fá sínu fram komið, þá verða
kjósendur um 400,000.
3) Beina skatta. Minnka tolla, en auka
tekjuskatt.
Enn sem komið er, eru valdir 23 vinstri
menn, 12 Sverdrupsliðar, og 5 hægri menn,
þ. e. 40 af 114. Árið 1888 var í sömu
kjördæmum kosnir 12 vinstri menn, 22
Sverdrupsliðar og 6 hægri menn. Vinstri
menn eru enn ofan á, en vansjeð, hvernig
fer að lokum. Bærinn Kristianssand hef-
ur geugið í lið vinstri manna og Björgvin
er með þeim. Johann og Jakob Sverdrup
eru báðir kosnir á þing og viðra sig upp
við liægri menn.
') 1 dönsk míla er nærri 8 kilometrar.
Balmaceda, forseti í Chili, skaut sig
einn morgun í liúsi sendiherra liius argent-
ínska lýðveldis í Valpariso. Ljet liann
eptir sig brjef, sem færðu margt á betra
veg af illvirkjum hans. Hann hafði verið
forseti í 5 ár. Hann reyndi að komast
undan, en öll sund voru lokuð, og vildi
liaun þá lieldur deyja af sjálfs sins verkn-
aði en uppreistarmanna.
Austurríkiskeisari ætlar að heimsækja
Prag um mánaðamótin. Par hefur verið
sýning í sumar og voru þeir Rússar og
Frakkar, er komu á hana, bornir á hönd-
um. Pykir Pjóðverjum það illt, að Tjekk-
arnir skuli láta sjer renna svo mjög blóð
til skyldunuar, að þeir ganga í bræðralag við
Rússa. En Tjekkar vilja, að keisari krýnist
í Prag til konungs yfir Bæheimi og að
Austurríki gerist Bandaríki eins og í Norð-
urameríku. Vant er að segja, hvort Slafar
í Austurríki, sem eru meir en helmingur
ríkisbúa, munu berjast móti bræðrum sín-
um Rússum í ófriði.
Minnismark yfir Uaribaldi á að af-
lijúpa í Nizza um mánaðamótin. Hann hjálp-
aði Frökkumí ófriðnum gegn Pjóðverjum og
verður nú gaman að sjá, hvort Ítalíustjórn
sendir ekki mann að vera við afhjúpun-
ina.
í Rúmeníu hefur verið mikið stíma-
brak út af því, að ríkiserfinginu vildi eiga
eina af hirðmeyjum drottningar. Drottn-
ing vildi það, en konungur og ráðaueytið
vildu ekki. Drottning fór þá til Ítalíu og
liggur þar fárveik. Hirðmærinn hefur
reynt að drepa sig á eitri og ríkiserfing-
inn er lagstur í þunglyndi.
*V. ’91.
Banir eru að halda heræfingar á Fjóni,
15,000 manns undir forustu krónprinsins.
Peir ætla ekki að liggja á sínu liði.
ítalir láta ófriðlega. Herskip þeirra,
sem lágu í Salonikihöfn á Tyrklandi, heils-
uðu ekki kveðju fransks herskips, sem kom
inn á höfnina. Þykir Frökkum þetta gert
í svívirðuskyni.
Þjóðverjar láta friðsamlegar. Keisari
hefur numið úr lögum tilskipun þá, er hann
gaf út í sumar, að enginn franskur maður
mætti stíga fæti inn í EIsass-Lotkringen,
nema hann hefði leiðarbrjef frá sendiherra
Þjóðverja í París.
Evrópuríkin ætla nú að kúga Kín-
verja til að vernda kristna menn. í Ara-
bíu er uppreisn og eru allir kristnir, sem
ná má, drepnir. Tyrkiuu er seinn á sjer
að sefa uppreisnina, eins og vant er.
Henrik Ibsen er sestur að í Ckristianíu,
og er hafður þar í hávegum, enda er nú
varla nokkur rithöfundur jafnfrægur um
allan heim og hann. Leikrit lians eru
leikin á hverju kveldi og Norðmenn láta
hann varla hafa frið fyrir fagnaðarlát-
um.
Itússar hafa aukið riddaralið sitt á
vesturlandamærum að þreföldu.
Ýmislegt. Samkvæmt nýju manntali
búa 15,000 Svíar í Höfn eða jafnmargir
og í Lundi, en íslendingar munu vera
rúm 300.
Nefnd sú, er rannsakar mútuþágur em-
bættismanna í Canada, hefur lokið störf-
um sínum. Times flytur langa grein um
spillinguna í Canada.
Yerkmenn í New Soutli Wales í Ást-
ralíu skipa flokk sjer við kosningar og eru
36 af 141 þingmöunum kosnir af þeim
einum.
Tveir Frakkar voru teknir höndum ný-
lega í Strasborg og kvað þeir vera njósn-
armenn.
Greeley, liinn frægi norðurpólsíari, segir,
að ferð Nansens muni ekki keppnast, hon-
um muni ekki verða auðið að komast yfir
um heimsskautið.
Morðiö í Bárðardal.
(Frá frjettaritara Þjöðölfs).
Þingej'jarsýslu 1. okt. 1891.
Fyrir skömmu kom hjer fyrir atburð-
ur, sem mun leugi verða í minnum kafð-
ur. Það er morð. Piltur nokkur um tvít-
ugt, að nafni Jón Sigurðssou, vinnumaður
á Mýri í Bárðardal, fór að hitta stúlku,
er hann var í sambandi við, og átti hún
keima í Svartárkoti í sömu sveit. Liggur
bær sá fram í afrjetti og eigi allskammt
frá öðrum bæjum. Stúlkan var þunguð af
völdum Jóns þessa. Nóttina fyrir sunnu-
daginn þann 13. sept. var Jón nætursak-
ir í Svartárkoti. Skömmu eptir að Jón
var farinn á sunnudaginu, fjeklc stúlkan
leyfi til að ganga sjer til skemmtunar þar
út um liagann, en þennan sama dag fór
fram geldfjársmölun þ.ir í heimakögum, og
var Jón við liana með heimamönnum
Svartárkots. Líður nú sunnudagurinn og
fram á mánudag og kemur stúlkan ekki
heim. Á mánudag er grennslast eptir,
hvort liún liefur eigi verið á næstu bæj-
um, og loks þegar útsjeð er um að svo