Lanztíðindi - 28.02.1850, Page 7

Lanztíðindi - 28.02.1850, Page 7
47 ftíndlaml og vóru á þcint 11,255 ntanns •)■ EptirPar- ísar samþyktnnnni frá 1814 8. gr. Iiefur Fránkaríki einka leyfi til að íiska við eyðistraiulir Nýafúndlanz að vest- anverðu milli Cap Bay og Cap S. John og þaraðauk við smáeyarnar Belleisle, Langley og Miqvelon. Á þcssuin stöðvum eiiikum í Croqve flóanum liafa l'rakk- ar fiskiveiðar sinar, en fiska þar {>ó ekki neina á snmrin. Netafiskurinn gengur í Nýafándlandi ásamt síldinni í apríi inánuði; en beztur er þó aílinn í júnímán., því að þá koma svo stórar torfur af fiski og upsa, að þœr haf'a verið 50 enzkar míliir á lengð og nokkrar mílur á breidd, I ágústmánuði fer (,capeiinan“ hurt og tig- nlsmokkurinn (sepia lolego) keniur i liennar stað sem fæðsla lianda fiskintini og beita fyrir liann. Undireins og veðtir fer að kólna, þá fer smokkfiskurinn burt og siðan yfirgefur fiskurinn landið 2). Frakkar veiða fisk- inn i netiun, 200 faðma Iauiigiini og 30 faðnia djúpuin og geta þeir fengið fiO þúsundir fiska í einum drætti3). Á þennan bátt liska Frakkar áriega 80—1(40,000 skpd. og 100—200,000 tunnur af saltfiski og 12,000 tunnur lýsis 4). Árið 1839 var flutt til Fránkaríkis á 412skip- um 220,224 tunnur af fiski, 780,240 skpd. afsaltfiski og 13,240 tunntir lýsis. En frá Nýafúndlandi fluttu þeir eptir enzkuin skýrslum 6). 53,782 skpd. af saltliski til Fránkarikis án verðlauna. 8,438 — — til Martiniqve nieð 40 fr. verðl. 5,312 — — til Miðjarðarhafs. meðl2fr.— 9,062 — — til Fránkaríkis til útfluttiíngs þaðan aptur nieð24fr. verðlaun. 76,594 sk[id. Nokkuð af fiski þeim, sem fluttur er til Fránka- rikis, er aptur sent þaðan landveg til Spánar og borg- aðir 10 fr. i verðlaun fyrir hvert „qvintal**; ,,de Col- ber"“ segir, að árlega sje alls flutt útúr Fránkariki 27,624 skpd. af saltfiski«). I norðiirliöfunum eru fiskiveiðar Frakka lángtuin minni, og er það þeim til fyrirstöðu, að þeir geta hvergi lagt fiskinn upp til að verka hann. jþeir gjöra áriega út 150—200 skip, sem flytja beim 80—100,000 tunnur af fiski * 1). Fengju þeir leyfi til að verka fisk sinn bjer við land, mundi það auka fiskiveiðar þeirra, sem þeir þaraðauk bvctja menn til með verðiaunim og löndin uinbverfis miðjarðarhafið mundu þá fyllast með íslenzkann lisk, en það niiindi þá lika verða til að gjör- eyða fiskiveiðum Islanz sjálfs 9). Utlendur fiskur verð- ur ekki fluttur inní Fránkaríki, af því að þar er lagð- ur 9 dala tollurá livert skpd. jóó eru frá Noregi lögð þar árlega upp hjerutnbil 3000 skpd. af saltfiski og hörðum fiski og eru þati aptiir flutt þaðan á laun til Sardiniu. I Portúgal liðu fiskiveiðarnar undir lok í stríðinu tnílli Philips konúngs 2. og Elisabetar drottníngar, þvíað Portúgal var þá sameinað Spáni. Árið 1834 var aptur stofnað fjelag í Lissabon til að veiða neta- fisk við strandir vesturáifunnar og Isianz. J>eOa bef- ur þó ekki heppnast sjerlega vel. Allur þessi fiski atli liefur, eptir því sem Colherg segir frá, árlega ver- ið eptir meðaltali, 10,246 tunnur af fiski. Frá öðruin löndtint er árlega flutt til Portúgals 120,000 skpd. og þaraf 3—4000 skpil. frá Noregi og 500—1000 skpd. Iijeð- ;in; liitt ketniir frá Nýafúndlandi; en allur þessi fiskur er aðfluttur á erlendtim skipum. Toilurinn á (iskinnm cr freniur lágur, 800 ,,Rees“ af „qvintal“, eða 4.J rd. af skpd. Nokkuð af fiski þeitn, sent keinur til Portú- gals, er aptur flutt á laun lanilveg til Spánar. J>að vjer fremst vituni, þá er hætt að gjöra út skip frá Spáni til að veiða netafisk; þarámót er talsverður afli í Biskaju flóanutn og fást þaðan árlega 40,000 tunnur er vega 3 „qvintal“ hver. Við þessar veiðar verður tnikinn bluta ársins ekki beitt öðru en hrognttin, og er mest af þeitn flutt frá Noregi og nokkuð hjeðan. Jiað er undarlegt að norðnrlanda þjóðir skuli þannig fá Spánverjum vopn t hendur á móti sjálfum þeim, því- að þessar fiskiveiðar spilla ekki einúngis fyrir sölunni á saltfi'skinuin, lieldur er þeim einnig það að kenna, að tollurinn er svo hár; þvíað á hinu seinasta þjóð- þíngi gat fnlltrúinn fyrir St. Ander; Santoua og Gijon með fortölum og fjegjöfitm kornið *því til leiðar, að tolIuriiin var ekki lækkaður. Nú sein stendur er toil- urinn: lljrd. af skpd. sje bann fluttur á spönskitm skipum beinlinis úr vciðistöðviinum. 14-------— annarstaðar að. 13}------— á eriendum skipum beinlínis þaðan sem fiskað er. 16j------— annarstaðar að 9). Toliurinn nemur á hverju ári 3. millíónum dala. Á Spáni er árlega liaft IiI fæðslu 180—240.0(X) skpd. af sallfiski og 10,000 skpd. af hörðum liski. Sunnan til á Spáni í Galicíu og Astúríu fá allir fisk sinn frá Nýa- *) Colbergi i Rottek og Welkers Staatlexicon V. b. bls. 762. 2) Oken VI. b. bls. 156. 3) M. Martin History of Nova Scotia bls. 172. 4) Wigands Ilasidelslexicon bls. 712. 6) youngs Statistik bls. 234. 6) Rotteks Slaat- lexicon V. b. bls. 762. ’) Coiberg seglr, að 1831 liafi það vcrið 66,732 tunnur. 8) J>að er óskiljanlegt, hvern- ig Lanztiðindin í 5. blaði fara að álíta þessbáttar leyft þarllegt, þvíað það mundi gjöreyða fiskiveiðuin lanzins sjálfs. s) J>að er því ekki öldúngis rjett, sem stendur í Lanztíð., að ekki þurfi að borga toll af fiski, sem flutt- ur er á spönskum skipum.

x

Lanztíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.