Lanztíðindi - 20.03.1850, Side 1

Lanztíðindi - 20.03.1850, Side 1
LANZTIÐIIVDI. 1*50. 1. Ár. ðO. Marts. 13—14. NmidiirlaiiKar lmg'inyndir, um stjórnarskipun hjer ú landi eptirleiðis. V. Frelsi þaft, er vjer Islendíngar getum feing- ift í stjórnarháttum vorum, er aft miklu leiti komið undir því, hvaða vald og verkefni al- þíng eptirleiðis fær; í hvaða sambandi það verður við aðal stjórn lanzins og hver áhrif það má hafa á löggjöfina og á það, hrernig tekjum og útgjöldum lanzins skuli verja. En það liggur í augum uppi, að því að eins niuni alþíng geta feingið nokkuð þesskonar veru- legt vald í hendur, að kosníngarlög til enna komandi þinga verði svo skynsamlega og liyggilega samin, að ,allar líkur sjeu til, að þeir menn verði fyrir völunum, sem bæði vilja efla heillir almenníngs og hafa þá menntun og skarpsýni til að bera, að þeir beri skyn- bragð á, hvað bezt og hollast er fyrir landið og geti skynsamlega ráðið úr hverju því stjórnarmálefni, sem þar kemur fyrir. jiað hlýtur því að verða eitthvert hið helzta og mest umvarðanda verkefni þjóðfundarins að semja ný kosníngarlög |fyrir alþíng eptirleið- is, og gjöra þau svo úr garði, að ekki geti hjá því farið, að bæði hinir menntuðustu og hin- ir þjóðlegustu synir lanzins geti jafnan átt þar setu. En vjer ætlum það vandaverk að koma alþíngi svo fyrir, að menntan, frjáls- lyndi og föðurlanzást haldist þar ætíð í hend- ur, þó það sje auðvitað, að það er ekki sann- arleg menntan, sem er mótfallin nokkru því frelsi, er staðist getur með almennum fjelags- heillum. Hjá okkur er nú sem stendur ekki menntunar að leita nema hjá embættismönn- um; en það vill svo ógæfusamlega til, að al- þýða er farin að missa traust sitt á Qöhla þeirra og álíta þeirra hagsmuni ríða í bága við sína velfarnan. Jetta erháskalegur skoð- unarmáti, sem hlýtur að vekja óvild milli al- þýðu og embættismanna og leiða af sjer virð- íngarleysi fyri lögum og rjetti, og er það hinn heinasti vegur til að fæla alla heill og bless- un burt og hin versta ólifjan, í bverju fje- lagi, þviað með lögum skal land byggja, en með ólögum eyða. En til að ráða bót á þessu er einginn annar vegur en sá, að embættis- mennirnir læri að verða þjóðlegir, læri að verða góðir fjelagsmenn og gæti eins að gagni al- þýðu og sjálfra þeirra, og að alþýða aptur á mót læri að sjá, hve nauðsynlegir embættis- mennirnir eru til að viðhalda reglu í þjóðfje- laginu og leiða það til framfara í andlegum og líkamlegum efnum; það er nauösynlegt, að hvorutveggi láti sjer stjórna af kristileg- um fjelagsanda. 3>araöauk er það nauðsyn- legt fyrir alþýðumenn að koma sonum sín- um til meiri menníngar en híngað til, án þess þeir þarfyrir þurfi að verða embættismenn, til þess að einhver menntan geti komist inní al- þýðu lífið án þess að vera bundin við embætt- ismennina eina saman. Einsog nú er ástatt, þá er það auðsjeð, að einhverjir embættis- menn verða að eiga setu á alþíngi eptirleið- is, því alþíng án menntunar yrði ekki nema til útdráttar og armæðu fyrir landið, en vjer viljum ekki hafa þar aðra embættismenn en þá, sem almenníngur ber traust til. Rúm- leysið í blaðinu leyfir oss ekki að fara hjer- um eins mörgum orðum og þó raunar þyrfti, og skulum vjer þvi í fám orðum skíra frá, hvernig oss hefur hugkvæmst að skipa skyldi alþíngi eptirleiðis og hvornig menn skyldi þángað kjósa, og er það þannig: að a/þínf/ sje skipað 26 tnö?inum, sem sjeu valdir til 6 ára, oe/ þínt/ sje haldið ann- aðhvort ár; að þínyinu sje skipt í tvœr deildir, oy sjeu 18 menn í annari, en 8 i

x

Lanztíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.