Lanztíðindi - 20.03.1850, Síða 2
50
hinni; þessir 8 sjeu embœttismenn, 4 and-
legrar og 4 veraldlegrar stjettar, er veljist
í fyrsta sinn af þjóöfundinum í sumar og
siöan af hinurn 18 seinasta árið áður en
ný völ fara fram, kósníngarrjettur sje eins
frjáls og til tekiö er í kosníngarlögunum til
pjóöfundarins og pó aö eins bundinn viö 25
' ára aldur. Af hinum 18 sjeu aö minnsta
kosti 5 útskrifaðir úr sltóla, eÖa hafi tekiö
eitthvert lærdóms próf, og sjeu peír kosnir
af fjölmennustu kjördœmunum og Regkjavik.
í þessarí uppástúngu er gjört ráð fyrir, að
kjördæmin sjeu 18, að Vestmannaeyar fylgi
Kángárþíngi og að 1 þíngmafiur sje fyrir hvert
kjördæmi. ;það sem kynni að þykja íhugun-
arverfiast við þessa uppástúngu er það, að
skipta þínginu í tvær deíhlir; en það höfum
yjer gjört til þess, að hvor deildin um sig
geti skoðað og hugleitt málefnin frá sínusjón-
armiði með fullkominni ró og næði, þareð all-
ar líkur eru til, að þau verði þá vandlegar
hugleidd og rædd en þegar þíngið er í einu
lagi og ólikum skoðunarmáta lendir saman
undir eins og málin eru tekin fyrir til undir-
búníngs umræðu, stefnir þá sína leið hver og
allt verður eintóin málaleingíng. 5að má
gjöra ráð fyrir, að alþýðlegi skoðunarmát-
inn kunni að verða ofaná í 18 manna stof-
unni, en það er ekki þar fyrir sagt, að þessi
alþýðlegi skoðunarmáti verði óskynsamlegur,
sízt þegar menn fá næði til að hugleiða mál-
efnin án þess að mæta óþarilegum mótsögn-
um. Embættismanna stofan verður og að lík-
induin frjálslunduð, þegar hún er valin afþjófi-
inni; en væri henni blandað saman við hina
Stofuna, þá mundi það verða því til fyrirstöðu,
að mefiferð málanna yrði nógu vönduð sökum
þess að þá er hætt við, að ofmikill þúngi
legðist annaðhvort á alla embættismennina, ef
þeir væru frjálslundaðir, eða að öðrum kosti
á einstöku menn, sem yrðu fyrir því að kjós-
ast í sjerhverja nefnd. 5að er auðvitað, að
yrðu ekki deildirnar á eitt sáttar í eirihverju
máli, þá yrðu þær að ræða það í sameiníngu
og skera svo úr með atkvæða fjölda. En
þessvegna höfum vjer stúngið uppá, að 5 eða
fleiri af enum 18 hefðu tekið eitthvert lær-
dóms próf, að vjer, eins og áður er sagt, vild-
um hvetja alþýðu menn til að koma sonum
sínum til menntunar, til þess þeir þannig með
timanum gætu feingíð fulltrúa, sem væru
menntaðir menn, en þó ekki í embætttim, svo
að þeir væru aungum háðir nerna almenníngs
lieillum og að almenningur gæti því borið
fullkomið traust til þeirra.
--------4*24---:---
Cfriinrivallarlög líanarikis.
IV.
34. iþjóðþíngið og Iandþíngið saman er
ríkisfundur.
35. gr. Til þjóðþíngsins hefur hver maður
með óskertu mannorði kosningarrjett, innlends
manns rjettindi þarf hann og að hafa, ogvera
þrítugur að aldri. 3>ó hefur hann eigi kosn-
íngarrjett ef hann:
a) er búlaus og háður einhverjum einstök-
um manni;
b) nýtur eða hefur notið styrks af sjóði
fátækra, sem hann er ei búinn að skila
aptur eðe borga;'
c) hefur mist fjárforráð;
d) hefur ekki verið í eitt ár húsettur i kjör-
dæmi því eða bæ þeim, sem hann er í,
þegar kosningar fara fram.
36. gr. Kjörgeingi til þjóðþíngsins hefur
hver maður sem er 'fullra 25 ára, og sem hef-
ur óskert mannorð, og innlends manns rjett-
indi, ef undantekníngarnar «, b, c, í 35. gr.
eiga ekki heima hjá honum.
37. gr. Til þjóðþingsins skal velja einn
mann af hjerumbil hverjuin 14000 innbúa.
Kosníngar fara fram í kjördæmum, en stærð
kjördæmanna skal í kosníngarlögunum á kveða.
Kjördæmi hvert velur einnafþeim, sem frain
hafa boðist.
38. gr. Til þjóðþingsins eru menn vaUlir fyr-
ir 3 ár. J>eir fá víst kaup um dag hvern.
39. gr. Til landþingsins hefur hver sá kosn-
ingar rjett, sem eptir 35. gr. hefur kosningar-
rjett til þjóðþingsins. þeir sem kosníngar rjett
hafa, velja einhverja úr sínum flokki fyrir
kjósendur eptir þeim ákvörðunum, sem í kosn-
íngarlögunum verða gjörðar.
40. gr. Hvermaður, sem hefur óskert mann-
orð, innlends manns rjettindi, og hvers bú
ekki er uppboðs nje þrotabú, hefur kjörgengi
til landþíngsins, þegar hann er fullra 40 ára
að aldri, og hann hið seinasta ár hefur goldið
200 ríkisdali annaðhvort í beinlínis skatt til