Lanztíðindi - 01.08.1850, Síða 8

Lanztíðindi - 01.08.1850, Síða 8
ÍOO tilnefna hinar ankannalegustu hafnir til fyrr tjeðs augnamiðs. J. J. Um drátt á fjúðfundinum. Á lils. 82. hjer að frainan höfum vjer látið í ijósi ágezkan vora um, hvað því muni hafa valdið, aðekki rarð af þjóðfmidimnn hjer í sumar. Nú sjáum vjer, að getgátur vorar um það efni eru að miklu leyti sam- kvæinar ástæðum jieim, sem teknar eru frain í j»ar að lútandi brjefi stjórnarherra innanríkis málanna. J>ar er sagt, að það liafi að visu verið liaft t hyggju, þegar kosníngarlögin vóru gefin, að þjóðfundurinn yrði hald- inn öndverðlega í júlímán. jietta sumar, en að jietta hafi j)ó síðar þókt isjárvert, einkanlega vegna þess, að þegar farið væri að ákveða stöðu Islands í ríkinu, þá yrði ekki komist bjá að hafa tillit til hinna annara hluta ríkisins og innbyrðis sambands þeirra, en að trumvarp frá stjórninni um stjórnarskipun Islands, borið uppnú, kynni hæglega að geta gefið tilefni til misskilnings, nema það væri jiannig lagað, að jiað máske fullnægði ekki Islands jiörfum að öllu leyti. Ennfremur er jiar tekið fram, að stjórnin hafi viljað fá tíma til að gjöra frumvarpið sem fullkomnast, svo að jjetta inál, sem bundíð væri einkennileguin erviðleikum , yrði skoðað sem grand- gæfilegast, áður en jiað væri borið undir konúng, og j>ví sje jijóðfundinum frestað til næsta sumars. Með brjefi frá stjórnarherra innanríkis málanna til stiptamtmanns og amtmannanna, dags. 23. máí-mán- næstl., eru festu uppboð á konúngsjörðum bjer á landi eptirleiðis aftekin. Frj ettir. Með skipi, sem nýkomíð er frá Einglandi, hefur frjettst, að friður sje kominn á milli Dana og Prússa, en að öðru leyti er fregn jiessi mjög ógreinileg. I Frakklandi lítur injög ófriðlega út, og er jiað ællan margra hygginna manna, að stjórnarskipun sú, sem jiar er nú, geti ekki átt sjer lángann aldur. I maí-mán. næstl. var skotið á Prússa konúng og hljóp kúlan gegn- um vöðvann á öðrHm framhandleggnum og var j»að ekki mikið sár. Ekki stendur vinátta hans og Aust- urríkis keisara sem bezt. Prússa konúngur villleggja undir sig sináríkin á norður - jþýzkalandi; jiaðvillekki Austurrikis keisari og bauðst jiví til að l'ara með öll sín lönd inní jiýzka sambandið; en af því Rússa keisari óttast fyrir, að Austurriki verði þá of voldugt, reyn- ir hann til að koma í veg fyrir það. Páfinn er nú kominn heim til Rómaborgar og seztur aptur að völd- um. Einglendingur nokkur hefur stúngið uppá því við bann að kalla saman almenna kyrkjusamkomu og reyna til að jafna ágreiníng milli allra kristinna trúarbragða- tlokka og hefur páfinn tekið vel undir það. Hinn nafnkenndi Dr. Guzlaff, sem í rnörg ár hef- ur boðað kristni í Kína og orðið þar mikið jágengt, er nýlega koininn þaðan og lieldur nú sein steudur til i Hollandi. Ilann helur að sögn gelið til menjagripa- safnsins i Leyden tilskipun, er Kínverja keisari gaf út skömmu áður en lianri fór þaðan, uin að hjer eptir leyfist öllum að boða kristna trú í Kina, sem bingað til hefurverið að inestu leyti öldúngis bannað. ---------©---------- Veðuráttufar í Ileyljavik i júním. Fyrstu 6 dagana var landsynningur með hægu regni, og gott vorveður, svo þá vikuna spratt vel gras, en frá því vóru optast norðan kjælur og heldur kalt í veðri, allt til mánaðarins enda, en lítið regn, og skjaldgæft. Jiann 28. og 29. var norðan bvassviðri, en annars optast bægvindi- l , ,,, , , I hæstur þann 17. 28 þuml. I L i Loptfunydarmœl. j læg|tl/_ 27. 27 - 7 - o Meðaltal allt lagt til jafnaðar .... 27 — 10 - « tj., i hæstur optarumdaga13° Ream. biti. iutamœur ^ lægs(ur j,ann 30- 2» — - Meðaltal allt lagt til jafnaðar ...-}- 7,4 — Vatn, erfjell á jörðina, varð l,y þuml. djúpt. J. Thorstensen. Dr. Au g 1 ý s íng . Jþúfnasljettunar-verkfæri Suðuramtsins Húss - og Bú-stjórnarfjelags eru til kaups hjá verzlunarfulltrúa Bierir.g, í Reykjavík, og kosta 4rbd. Verðið má inn- skrifast hjá honuin, i reikning fjelagsins aukaforseta Conferenceráðs J>- Sveinbjarnarsonar, ef svo líkar betur. B rauðavei tíng ar. 30. dag inaí-mán. þ. á. er prestinum síra Sveini Níelssyni á Staðarbakka allrainíldilegast veittur Stað- a staður. Prentvillur. I Lanzt. bls. 86, síð. dálki, 1. 32. að ofan l«s; miðdómurinn. Bls. 87. fyrra dálki 1- 4. a. n. l#s: fárra fyrir þeirra. ---------------------- Ritstjóri P. Pétursson.

x

Lanztíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lanztíðindi
https://timarit.is/publication/73

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.