Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 23.08.1850, Side 8
8
f>að koll af knlli. , J>egar f>víli!;t ósamlvndi kemur á
miHi konungsins og þiugsíns, (>á er ágreiningsefnift vana-
lega liorift undir alla ráftgjafana i salueiningu, og geti
j>eir ekki ssett. konunginn og þingift, hljóta þeirallirað
fara frá; geti liinirnýju ráðgjafar ekki koiniö sanikoimi-
lagi á, þá lilýtiir konungiir annaðhvort aft slaka til, efta
aft Býta ríkisliindiniiin, og láta þjóftina velja aptur annan
uýjan, og er þaft sama sem konuiigiir skjóli ágreinings-
efninu frá liinuui gamla ríkisfundi til þjóftarinnar. Og
vilji nú koniiiigiir enn ekki lála að vilja þjóðarinnar, en
geti þó ekki saiinl'ært liana á silt niál, þa neitar þjóðin
liVers konar skaltgjaldi í nkisins þarlir, og gjörir þannig
komingi liina algjörftu neitHii óinögnlega, svo þaft verft-
ur liverjiiin komiiigi, sem a annaft liorft liefur lakmarkað
þannig vald sitt, ómögulegt að stjórna þjóðinni, nema
harin geli sannfært Jiana um, aft stjórn lians sje skyn-
söiu og góð.
Eu er þaft þá ekki sjerílagi áriftandi fyrir Island,
að konungar liali hjer ekki neina frestandi neitunar-
vald? J>aft sem oss virftist einktiin henda (il þess, aft
aðrar gætu orftift afleiftingarnar af neilunarvaldi kon-
ungs á Islandí en i Daninörku, er sjer í lagi þaft, ef
uienn íuiynda sjer nokkur málefni svo sanieiginleg Is-
landi og Damnörkii, að hagur heggja geti ekki sam-
rýintst nieð söiuu ákvörðununi. Vjer gætiini, t. a. m.
iiuyndaft oss, að alþingi á Islandi gjörfti einhverja þá
uppástungu, sem ákvæfti Islandi þann liagnað, sem ekki
gæti staðizt nema meft talsverðiini haga fyrir Dan-
mörk, svo sem í verzlunariiiáliiiii, þá er líklegt, aft kon-
ungut' heri þá uppástungn undir ráðgjafa sma þar og
ríkisfiiiidinn; eru þá ekki öll likindi til, aft liaim fall-
ist heldur á tillögur þeirra, en uppástungu alþingis, svo
Island verfti lyrir hallanum? Ueffti nú Danniörk sann-
gjarna og löglega lieimtingu á þessum liagnafti, þá á-
lítum vjer það iia'fti rjettvíst og líklegt, aft svona færi;
en væri nú kraía danska þingsins hæfti ranglát og ú-
sanngjörn, þá verðum vjer aft álíta þetla úrslit Islandi
i óhag hæfti órjettvist og ólíklegt, þó vjer aft hinu leyt-
íiiu játiiin því, aft oss viiðist það mögulegt; en þó aft
nú konungur neíti iippástungu vorri, þá getur þó
engin nppástunga konungs, þó hún sje samkvæm til-
lögum Dana, orftift aft lögiiui fyrir Island, nema hún
sje horin undir alþingi og alþirigi fallist á liana — fúi
þaö annars löggjafarvald. Vjer getmn ylirhöfuft ekki
betur sjeð, en að engri uppástungu til laga fyrir Is-
land geti orftift framgengt, ef hún er gagnstæð ein-
hverjti atrifti hinna islenzkn grundvallarlaga, nema
danskur konungur og dönsk þjúft kúgi oss meft lík-
ainlegu ofheldi, öldungis lagalaust, og fyrir þaft get-
um vjer aldrei girt meft neiniiin ákvörðmimn; þvi fari
menn úannaft horð ekki að neinum löguin og gæti engr-
at' samigirni, þá álíta þeir ekki eina ákvöi'ftunina ann-
ari lielgari. En verfti nú þvílikum ákvöi'ðmimn fram-
gengt samkvæint grundvallarlögum vorum, þá er þaft
auftsjáaniega sprottift af þvi, aft einhver ákvörðnti
þeirra liefur tekizt mjög óhappalega. Jiessi athuga-
semd ætti því að vera livöt íyrir oss, til að stuðla
aft þvi af aiefli, aft samband Islauds og Damnerkur
verfti svo skýrt og skynsamlega ákveðið í grundvall-
arliigmii vormn, aft engin rangsleitnf vift oss geti orft-
ift aft nafniiiu lögleg sanikvæmt ákvörðumim þeirra;
og' álílmn vjer þetta engan veginn komift undir
því, hvernig neitunarvaldi konungs er háttaft, heldur
uiidir liimi. hverjar ákvarftanir eru gjörftar í liínuin ís-
lenzkii grundvaliarlöguni um samhand lslaiids og Dan-
mcrkur. Vjer getmn því ekki sjeft Ishmdi neina liættu
húna fremur af því algjörða en því frestandi neitunar-
valdi konungs, eins og vjer getmn ekki iieidur sjeð,
aft Isiand sje hetur en aðiir lilutar Danai ikís húið und-
ir þá þjóðstjórn, sem er saiufara liiuu freslandi neit-
unarvaldi konungs. Jiess er líka gælandi, aft því
minna vald sem konungur liefur aö naininii, þess meiri
freistni er þaft fyrir liann, að heita kænsku sinni, til að
mai'gskipta ineininguiii þingsíns til þess lian.i konii
fram vilja síiimii, og lika lii liins, að ná aptur einveld-
inu meft ofheldi, þótt þvílikt geti auftsjaanlega ekki
viðgengizt, neiua ineft lagaleysi.
En þó vjer Íslendingar gætmn nú ekki sannfærzt
um annað, eu að þetta frestandi neilunarvald konungs
yrfti oss hagkvæmara, helftmn vjer þá nokkura ástæftu
til að ætla, að vjer gætmii nú tengift sljórnarhót meft
þessu. skilyrfti? Konungur hel’ur nú gelið Dönum
stjórnarhót án þessa skiiyrftis; liatin hel'ur nú lika gef-
ift oss von iiiii sljórnarbót, og vjer þykjmnst líka
eiga þaft i alla slafti skilift, og ekki hafa lirotið það
af oss meft neinu, aft vjer fáuin hjá liomiin jafnrjetti
vift aftra friftsama þegna lians; ,ef vjer nú aniiars vilj-
uin játa harm konung vorn á annað horft, sem vjer
eíunii ekki aft ailir Islendingar vilji, þá geltiin vjer
ekki ætlazt til, aft liann takmarki ineira vald sitt vift
oss en Daní, en til þess getuiii vjer ætlazt, og treyst-
uIII því aft öllu óreyndu, að hann hæfti miftli oss jafn-
niiklu valdi og þeim, og aft liann lofi oss að neyta
þess valds út af fyrir oss, sem hann annars veitir oss
á annaft horð. — J>aft er því hyggilegast fyrir oss Is-
lendinga, aft heiftast af konungi þeirrar sljórnaihótar,
sem vjer bæöi álítuni oss holla og sem vjer gætum
ineð fiillnm ástæftmn sagt aft öll sanngirni mæli fyrir
aft vjer fáum. En verfti oss boftin sú stjórnarhót, sem
ekki er sanngjarnlega hyggft á sáttmála Islands og Nor-
egs konunga meft tilliti til stjórnarhótar þeirrar, sem
Danir hafa fengift, þá sjámn vjer enga ástæðu fyrir
oss, að ganga að þeim kostum; því af því sjerhver
stjúrnaibót hlýtur að vera liyggð á samkomulagi kon-
ungs og þjóðárinnar, þá getur komingur ekki neytí
oss til, að taka þá stjórnarbót, sem vjer ekki viljuin.
Ritnefnd: H. Friðriksson, Jakob Guðmundsson.